Morgunblaðið - 09.01.1974, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974
Haukur Ingibergsson:
HUÓMPLÖTUR
R«of Tops
Tequila samha/
Astro projektion
Stereo
Á.Á-records
Þetta er nokkuð hroðvirknis-
lega gerð plata og ber vitni ó-
nógum undirbúningi og þegar
við bætist, að hljóðupptakan er
glundur, og pressunin mis-
lukkuð er ekki að furða, að
sándið sé ekki upp á marga
fiska. Hugmyndín að Tequila
samba er^þó góð skemmtileg|
tilbreytní frá bítinu, en gítar-
leikurinn er fremur tilviljana-1
kenndur og ekki hefur verið
nostrað við smáatriðin. I söngn-
um er reynt með töluverðum
árangri að ná suðrænum áhrif-
um með áttundasöng og suð-
rænum framburði. Astro
projektion er bítlag en er þó
ekki síður undir áhrifum frá
hljómlist hljómsveitarinnar
Santana en Tequila samba.
Þessi áhrifaeinkenni eru þó
miklu fremur komin fyrir til-
viljun heldur en beina tilraun
til eftirlíkingar. Roof Tops geta
hins vegar gert miklu betur en
þessi plata bendir til.
Black Sabbath:
Sabbath, Bloodv sabbath
LP, Stereo
Fálkinn
Þessi plata er sú fágaðasta,
sem komið hefur frá brezku
hljómsveitinni Black Sabbath.
Að vísu situr gamla grófa og
þunga rokkið enn í fyrirrúmi,
en þeir eru einnig farnir að
nota kassagítara, og synthesiser
auk fiðlusveitar. Þannig eru lög
eins og Spiral architect og Fluff
með nokkuð öðrum hætti en
hingað til hefur þekkzt hjá
Blaek Sabbath. Gamla sándið
heldur sér f öðrum lögum plöt-
unnar eins og titillaginu
Sabbath, bloody Sabbath og
Looking for today, sem er eitt
bezta iag plötunnar. Black
Sabbath semja allt sitt efni
sjálfir og fjalla textarnir flestír
um hverfulleik, óvissu, og ýms-
ar þær breytingar, sem gera
fólk óöruggt og taugaveiklað og
grunntónninn er kvíði og svart-
sýni, sem einnig kemur fram í
„dökku" sándi hljómsveitar-
innar.
Athugasemd
við gagnrýni Þorvarðar Helga
sonar á „Leðurblökunni”
— Fast olíuverð
Framhald af hls. 32
frystihúsa. Rikjandi verðlag á
þessum afurðum er nú mjög hag-
stætt. Þessi grein er því talin af-
lögufær. Raunar er sýnt, að hagur
loðnuveiða og vinnslu getur orðið
mjög góður þrátt fyrir þessa
gjaldtöku og sjóðsaukningu á
reikningi loðnuafurða í Verðjöfn-
unarsjóði fiskiðnaðarins. Tekjum
af þessu gjaldi verður varið
þannig:
1. Til þess að greiða niður verð
á brennsluolium til íslenskra
fiskiskipa, sem taka oiíu hér-
lendis. Þannig verði við það mið-
að, að olíuverð hérlendis til fiski-
skipa verði ekki hærra á fyrstu 5
mánuðum ársins 1974 en það var í
nóvembermánuði síðastlíðnum.
2. 25.0 milljónir króna skulu
renna í lifeyrissjóði sjómanna,
eftir nánari ákvörðun ríkisstjórn-
arinnar. Jafnframt verði tryggt,
að sjóðirnir miðí eftirlauna-
greiðslur til sjómanna við lægri
aldur en nú er gert.
Ríkisstjórnin leggur áherslu á,
að ráðstafanir þær innan sjávar-
útvegsins, sem fyrirhugaðar eru
til þess að leysa vanda þorskveiði-
báta á vetrarvertíð, eru í'eðli sínu
tímabundnar. Tilefni þeirra er
skyndileg stórhækkun olíuverðs
og mikil óvissa um verðlag á oli'u
á næstu mánuðum. Við þessar að-
stæður virðist eðlilegt að leysa
þennan vanda á þann hátt, sem
hér er lagt til.
Ríkisstjórnin telur, að við
ákvörðun almenns fiskverðs hinn
1. júní n.k. beri að stefna að þvi,
að rekstrargrundvöilur þorsk-
veiðibáta raskíst ekki í megin-
atriðum frá því sem við er miðað
við fiskverðsákvörðunina um ára-
mótin 1973/74. Hækki olíuverð
frá því, sem við er miðað um
áramót, umfram það sent fisk-
verðshækkun, annar tekjuauki,
eða létting gjalda fyrir útgerðina
getur staðið undir með eðlilegum
hætti, þyrftu að koma sérstakar
ráðstafanir til þess að tryggja
rekstur þorskveiðiskipa, sem
landa afla sínum hérlendis, á síð-
ari helmingi ársins, og munu
verða gerðar ráðstafanir í þeim
efnum eftir því sem nauðsynlegt
kann að reynast.
8. janúar 1974.
Lúðvík Josepsson"
(sign).
Aætlað er, að þessi 5%, sem
renna munu í olíusjóðinn muni
vera um 250 miiljónir króna, en
.-ly.
upphæðín geti þó orðið allmiklu
hærri síðar á árinu, frá 1. júni til
áramóta, eða allt að 400 milljónir
króna. Er þá miðað við það verð,
sem nú er þekkt og talið er að
komi fram. þegar á líður árið.
A fimmtudag eru væntanlegir
til landsins pólskir loðnukaup-
menn, sem undanfarin ár hafa
keypt mikið magn af loðnumjöli.
Munu viðskipti þeírra hér skýra
mjög markaðinn.
Einn af fulltrúum loðnuút-
gerðarinnar, sem Mbl. ræddi við í
gær, taldi, að áhafnir loðnu-
bátanna og fiskimjölsverk-
smiðjurnar myndu tapa mest á
þessari ráðstöfun. Hann tók sem
dæmi meðalaflaskip á
loðnuvertíð, sem skilaði á land
um 6.000 tonnum. Hefðí þessi
upphæð, 5% útflurningsverð-
mætið, verið greidd í verð-
jöfnunarsjóð og síðan út úr
honum aftur, hefðu verk-
smiðjurnar fengið helming
fjáríns, áhöfnin fjórðung og
útgerð bátsins fjórðung. En með
þessu fyrirkomulagi, og væri gert
ráð fyrir því, að báturinn eyddi
þremur tonnum af olíu á sólar-
hring á þriggja mánaða úthaldi,
og að olían hækkaði um 100%,
kæmi mjög svipuð upphæð í hlut
útgerðarinnar, éða um fjórð-
ungur. Af þessu dæmi væri því
ljóst, að þeir, sem í raun og veru
greiddu niður olíuna fyrír fiski-
skipaflotann, vær.u áhafnír
loðnubátanna og fiskimjölsverk-
smiðjurnar. — Á þessu meðal-
skipi er erfitt að gera sér grein
fyrir, um hve háa upphæð er að
ræða, þar sem loðnuverð tíl
bræðslu er enn ekki komið, en sé
gert ráð fyrir því verði, sem
flestir búast við, má áætla, að
áhöfn meðalaflabátsins tapi um
700 þúsund krónum og fiskmjöls
verksmiðjurnar þá 1.400 þúsund
krónum. Að vísu er með ráðstöf-
unum Lúðvíks Jósepssonar gert
ráð fyrir 25 mílljón króna
greiðslu i lífeyrissjóð sjómanna.
Þá var Mbl. og bent á, að mikill
vandi væri enn óleystur, vandi
síldveiðiskipanna í Norðursjó,
sem kaupa alla sína oliu í
Danmörku. Þessi grundvöllur
ráðherrans nær ekki til þeirra, en
á einu ári hefur oliulítrinn í
Danmörku fjórfaldast í verði, en
hann er nú um ein dönsk króna,
eða rúmlega 12,90 krónur sam-
kvæmt gengi krónunnar í dag.
cgoliiriimotla pöi.íu an'ty. ti>
EINHVERRA orsaka vegna láist
leiklistardómara Morgunblaðsins
í gagnrýni sinni á einu leikhús-
verki að geta 30 kvenna og karla,
sem líka leika með í Leðurblöku
Jóhanns Stráss.
MORGUNBLAÐIÐ 27. nóvember
s.l. flutti frásögn af fyrirspurnar-
tima í Alþingi. Þar var meðal an-
nars beint til kirkjumálaráðherra
eftirfarandi spurningu: ,,Af
hverju var ásatrúarmönnum veitt
löggilding sem trúarsöfnuði?"
Fyrirspurnin var frá Halldóri
Blöndal. En hann hafði vikið af
þinginu sem varamaður Magnús-
ar Jónssonar, sem tók fyrirspurn-
ina upp.
Orðaskipti. kirkjumálaráðherra
og Magnúsar Jónssonar er óþarft
að rekja hér. Þau má sjá í áður-
nefndu Morgunblaði. Gagnvart
fyrirspurninni við þetta tækifæri,
hafði ráðherrann ekkert fram að
færa, er réttlætt gæti þá fráleitu
framkvæmd að lögvernda
heiðindóm í landinu. Magnús |
Jónsson benti ráðherranum á það,
að „Asatrúarmenn" hefðu ekki
samtök um málefni Guðs, en
væru skurðgoðadýrkendur. Félli
löggilding þeirra því ekki undir
stjórnarskrá landsins og væri
ólögleg. Þetta er vissulega rétt
skoðun. Til að sannfærast unt það,
ber að lesa 62. og 63. gr. stjórnar-
skrárinnar (frá 8. marz 1944). Nú
er það löggjöfin og kirkjumála-
ráðuneytið, sem verða að strika
yfir og afnema þessa lögleysu.
Vegna þess, að ég held mig ein-
dregið við málefni kirkju Krists,
hefir það fallið í minn hlut að rita
nokkrar greinar um þetta leiðin-
lega má. Hef ég haldið fram eftir-
farandi:
1. Að kristni var í lög tekin árið
1000 en ásatrú bönnuð og stendur
svo enn í dag.
2. Að kirkjumálaráðuneytið
hafi í eftirtöldu misstigið sig
ótrúlega.
a) Skilningsleysi á sérrétt-
indum kirkju og kristni í landinu.
b) Yfirsjón eða brot á 62. og 63.
gr. stjórnarskrár landsins.
c) Framkvæmt vítaverða lög-
leysu og menningarlegt hneyksli
með því að veita ásatrúarmönnum
lögvernd og kirkjulega aðstöðu í
nafngjöf, vígslu unglinga (vígja
þá heiðindómi), í hjónavígslum
og í greftrunuin.
Við þetta vil ég bæta- einni
spurningu til umhugsunar. Hvað
mundu kristnar þjóðir halda um
okkur, ef látin yrði gilda lögvernd
fyrir heiðingja í landí hér? Það
mundi verða öfugt við það, sem
þjóðin hefir þörf fyrir. Hún hefir
þörf fyrir að lyfta átökum í sannri
menningu. Til þess hefir hún að-
eins eina leið og hún er sú að
hugsa og breyta í hvívetna sam-
kvæmt Guðs boði. Fram hjá
Honum komumst við ekki, hvort
sem er, til þess að lifa. — Það
verður að ganga svo frá hér um-
ræddum mistökum kirkjumála-
ráðuneytisins, að kirkjan græði á
þeim. Nýtt fólk skilji í hverju
þjóðinni er mest ábótavant —.
Það hefir verið undarlega hljótt
um þetta mál. Eg hafði stungið
niður penna um það við og við í
nær 5 mánuði þegar hin ágæta
grein frú Sigriðar Ásgeirsdóttur
lögfræðings birtist um málið
snemma í nóvember. Meðal ann-
ars vill hún heyra álit kirkjunnar
manna urn þetta fáránlega mál.
Nú hefir biskup landsins, hr.
Sigurbjörn Einarsson, látið sitt
álit koma fram í Morgunblaðinu
fimmtudaginn 13. þ.m. Allt ber
þetta að sama brunni hjá okkur
öllum —.
Ásatrúarmönnum vil ég segja
það, að þeirra heiðindómur er
vonlaust mál, sem þjónar fjandan-
um. Þeir eiga að breyta um strax.
Tala við Hann, sem gekk á vatn-
inu, taka skurðgoð sin og mylja
mjölinu smærra. Það er nauðsyn-
Hér getur vart gleymsku verið
um að kenna, til þess er hópurinn
of stór. — Hitt er annað mál að
þegar ekki er getið eins eða ann-
ars verks á opinberum vettvangi,
af til bess völdum manni. er
legt að lítilsvirða sjálfan sig þegar
þess er þörf og snúa við til betrí
hluta. Kristur sagði: „Yður ber að
endurfæðast." Hverfa frá vantrú
og trúleysi til lifandi trúar. Og
Hann segir: „Því að ef þér trúið
ekki að ég sé sá, sem ég er, þá
munið þér deyja í syndum yðar."
(Jóh. 8. 24).
Það eru i 11 endalok.
18. desember 1973,
Jón H. Þorbergsson.
ÞJÖÐVEGIR landsins eru nú óð-
um að verða aftur færir öllum
bílum eftir að hafa margir hverj-
ir verið tepptir svo vikum skipt-
ir. Adolf Petersen hjá Vegagerð
ríkisins sagði í samtali við Morg-
unblaðið í gær, að ástand vega
væri víða orðið sæmilegt væri nú
öllum bílum fært frá Reykjavík
til Húsavíkur og þaðan væri fært
jeppum' til Raufarhafnar. Þá er
stórum bílum fært frá Reykjavík
um Skeiðarársand austur um og
Framhald af bls. 32
frystingar yrði kr. 13.60. í
fyrra var það kr. 7.00, þannig
að verð á loðnu til frystingar
hækkar því sem næst um
loo% . Þetta nýja verð miðast
við þá loðnu, sem nýtist til
frystingar, og gildir frá byrjun
loðnuvertíðar til 28. febrúar
n.k. Lágmarksverð á ferskri og
frystri loðnu til beitu vai' nú
ákvéðið kr. 9.00 hvert kíló.
Þetta verð gildir frá byrjun
loðnuvertíðar til 15. maí n.k.
1 yfirnefnd Verðlagsráðs
sjávarútvegsins eiga sæti: Jón
Sigurðsson hagrannsókna-
stjóri, sem var oddamaður
nefndarinnar, Árni Benedikts-
son og Eyjólfur Isfeld Eyjólfs-
son af hálfu fiskkaupenda og
Kristján Ragnarsson og
Tryggvi Helgason af hálfu
fiskseljenda.
— 605 milljónir
Framhald af bls. 3
semi sína, hefði verð heil-
miða verið kr. 6.-, hálfmiða kr.
3,- og fjórðungsmiða kr. 1.50.
Fjórðungsmiðar voru afnumdir
árið 1964 og hálfmiðar árið
1970. Eru nú eingöngu heilmið-
ar og unnt að spila bæði „þvers-
um“ og „langsum"; það er, að
menn geta annaðhvort átt núm-
er i röð eða allt að fjóra miða
E.F.G.IL i sama númerið.
Breytingar á
skipan vinninga
Forstjórinn gaf þær upplýs-
ingar, að á fjárlögum ársins
1974 væri áætlað, að happ-
drættið greiddi til Háskólans og
í ríkissjóð 105.5 milljónir
króna, en þar af væru 85 — 90
milljönir af væntanlegum
rekstrarhagnaði ársins. Til þess
að ná þessu ntarki þyrfti 40 —
50% veltuaukningu á árinu og
væru horfur á, að það tækist
m.a. vegna nýrrar skipunar
vinninga. Forstjóri benti á, að
víxlhækkanir verðlags og kaup-
gjalds hefðu stöðusgt haldið
áfram og byggingarvísitala
hefði hækkað um meira en 50%
á síðustu tveimur árum. Stjórn
happdrættisins ætti þvi ekkí
annarra kosta völ en fylgjast
verkið álitið svo ómerkilegt, að
ekki sé einu sinni hægt aðtala illa
um það.
SVO SLÆMUR ER ÞJÓÐLEIK-
HUSKÓRINN EKKI!
Líka er vert að geta þess að
alflestir kórfélaga eru meira og
minna söngmenntaðir, og fjórir af
okkur fremstu einsöngvurum,
Elín Sigurvinsdóttir, Sigríður E.
Magnúsdóttir, Svala Níelsen og
Sigurður Björnsson sungu upp-
haflega f þjóðleikhúskórnum, og
fengu þar að vissu leyti part af
sinni söng- og sviðsþjálfun.
Ekki er heldur úr vegi að geta
þess að kórinn er ekki atvinnukór
eins og tíðkast í öðrum löndum.
Eftir strangan vinnudag mæta
kórfélagar á f jögurra tima æfingu
fyrir 3—4 hundruð krónur, en svo
lág hafa laun þessa listafólks
verið gegnum — árin — og þús-
und krónur fyrir sýningar-
kvöldið.
Að missa niðrum sig 30 illa
launaðar liststoðir i upptalningu
sinni á, hverjir halda Leðurblök-
unni uppi, er slys, sem helst ekki
má henda aftur einn óperettu-
gagnrýnanda.
til Reyðarfjarðar. Þessi leið hefur
ekki verið fær lengi, en vegurinn
um Breiðamerkursand var opnað-
ur á dögunum. Þar er enn mikill
vatnselgur og má búast við, að svo
verði þangað til snjórinn hefur
sigið meira, eða frost kemur á
nýjan leik.
Sagði Adolf, að þó að vegirnir
væru víða færir, þá væri hálkan
mjög viðsjárverð, og skorað væri
á bílstjóra að aka meðgætni.
með þessum straumi og kapp-
kosta, að vinningarnir væru
það verðmæti, sem fólk sæktist
eftir.
I þessu skyni hefði nú verið
gerð ný vinningaskipan, sem
þeir hjá happdrættinu kölluðu
„verðtryggingu vinninganna".
Helztu breytingar frá fyrri
skipan verða þær, að settir
verða inn tveir nýir flokkar
vinninga 50 þús. kr. og 500 þús.
kr. og 10 þús. króna vinningum
verður fjölgað um 13.428 þann-
ig, að þeir verða nú samtals
20.900 talsins. 50 þús. króna
vinningarnir verða samtals
2460 og skiptast á alla tólf
flokka ársins, verða 60 i 1.
flokki og 1080 í 12. flokki. 500
þús. króna vinningarnir verða
fjórir í hverjum drætti allt árið.
Eftir sem áður verður hæsti
vinningur i desember tvær
milljónir króna en hina ellefu
mánuði ársins ein milljón. Sem
áður verða fjórir 200 þús. króna
vinningar i öllum flokkum írs-
ins. Lægstu vinningar verða 5
þús. eftir sem áður. en þeirn
fækkar úr 52.336 í 36.400,
Heildarfjárhæð vinninga sem
samtals eru 60.000 talsins
hækkar úr 403 millj. króna í
tæpar 605 millj. Gefinn verður
út sarni fjöldi miða. 60.000
hlutamiðar fjórum sinnuni með
bókstöfunum EFG og H og nú
breytist verð miða úr 200 i kr.
300 á mánuði. Eins og áður
greiðir Happdrættið 70% af
veltunni i vinninga en að sögn
Páls H. Pálssonar er það hæsta
vinningshlutfall, sem þekkist i
heiminum — og er hvergi jafn-
hátt nema í happdrættum i
Brazilíu og á Spáni.
Umboðsmenn Happdrættis
Háskóla Islands eru nú samtals
98. Einn þeirra hefur gegnt þvi
starfi frá upphafi, Eiíiar Guð-
finnsson í Bolungarvík. For-
stjórar hafa verið tveir frá upp-
hafi, fyrst Pétur Sigurðsson,
fyrrv. háskólaritari og síðan
Páll H. Pálsson, sem starfað
hefur við Happdrætti Háskóla
Islands í rúmlega þrjátíu ár.
Stjórn happdrættisins skipa
nú: Guðlaugur Þorvaldsson,
rektor háskólans sem er for-
maður og prófessorarnir Þórir
Kr. Þórðarson og Bjarni Guðna-
son.
ítiij 4 > ii. i ijb.i itx fn w. c
Um ásatrúarmálið
Með þökk fyrir birtinguna.
Guðrún Jacobsen.
Vegir víða færir — en
hálkan viðsjárverð
— Fiskverð
.riníiíi oii lumrt ikí wtwinmwr, luoioli nti fnm