Morgunblaðið - 09.01.1974, Síða 21
Viljum ráfta
sendisvein
Þarf að hafa vélhjól. Uppl. í skrif-
stofunni.
O. Johnson og Kaaber hf.
Bílstjóri
— Lager
Viljum ráða röskan, áreiðanlegan
mann til lager og útkeyrslustarfa.
Uppl. ekki svarað í síma.
Húsgagnahöllin, Laugaveg 26.
Starfsstúlkur
óskast strax í heimilishjálpina.
Hálfs og heils dags vinna.
Upplýsingar frá kl. 10—2 e.h. í
Tjarnargötu 11, hjá Heigu M.
Níelsdóttur.
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar.
Skipstjóra vantar
á góðan 90 rúmlesta netabát. Upp-
lýsingar í síma 53077.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974
SjálfstæUur
Ungur maður, sem veit hvað hann
vill, er röskur, hugmyndaríkur og
listrænn, getur fengið gott starf hjá
okkur við sérstök og afmörkuð störf.
Þeir, sem vilja athuga þetta nánar,
eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við okkur sem fyrst, þó
ekki í síma.
Húsgagnahöllin, Laugaveg 26.
Götunarstúlkur
Vanar götunarstúlkur óskast sem
fyrst.
Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofum félagsins og skal umsóknum
skilað til starfsmannahalds fyrir 14.
þ.m.
Loftleiðir h.f.
Götun
Óskum eftir að ráða stúlku til göt-
unarstarfa o.fl. helzt vana, þó ekki
skilyrði. Dugleg vélritunarstúlka
kæmi til greina.
H/F Brjóstsykursgerðin Nói,
Barónsstíg 2.
AfgreiBslustúlka
óskum að ráða vana afgreiðslu-
stúlku í kjörbúð.
Upplýsingar í síma 12112, milli kl.
6—7.
21
Hæ! Hér er ég
Ung reglusöm stúlka, kennari að
mennt, með góða enskukunnáttu í
mæltu og rituðu máli og nokkra
vélritunarkunnáttu og reynslu í al-
mennum skrifstofustörfum óskar
eftir fjölbreyttu og vellaunuðu
starfi. Margt kemur til greina. Öll-
um tilboðum svarað. Tilboð óskast
send afgr. Mbl. fyrir 20. jan. merkt:
„Áhugasöm — 4732“.
AfgreiÖslustúlka
óskast nú þegar.
Hólsbúð,
Hringbraut 13,
Hafnarfirði.
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar
skrifstofustúlku, tii símavörslu og
annara almennra skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta er æskileg.
Þær sem vildu sinna þessu sendi
umsóknir sínar, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, til af-
greiðslu ' Morgunblaðsins, merktar
„SÍMAVARSLA/VÉLRITUN
4731“ fyrir 20. janúar n.k.
Beitingamenn
vantar á 100 tonna bát, sem gerður
verður á neta- og línuveiðar frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8142.
ÚTSALAN BYRJAR í BAG
Mikill afsláttur. Komið og gerið góð kaup.
VERZLUNIN
Laugaveg 44 — sími 1 2980
Múslkleikfimi
Hefst 11. janúar.
Styrkjandi æfingar
og slökun, fyrir konur.
Tímar kl. 5.30 og 6.15 í
húsi Jóns Þorsteinssonar.
Kennari:
Gígja Hermannsdóttir.
Uppl. og innritun
ísíma 13022, eftirkl. 5.
r.r±.—,rr - .
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í tréverk 1 . áfanga Skeiðalaugar í Árnes-
sýslu.
Útboðsgagna má vitja á arkitektsstofu Jes Einars Þor-
steinssonar, Grettisgötu 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000.
skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist á sama stað kl. 14.00, 5. febrúar
1 974.
Byggingarnefnd Skeiðalaugar.
VÉLAR TIL SÖLU
1 stk. Frystivél Héðinn HA 1 50-2 með rafmótor ásamt
búnaði.
2 stk. Rafalar KAICK 200 kva.
1 stk. Flökunarvél Baader 99 ásamt hausara og 2
roðrífum b 46.
2 stk. roðrifur Baader 46.
2. stk. flökunarvélar Baader 338.
1 stk. Síldaflökunavél Baader33.
4. stk. Humargörndráttarvélar Sinfisk.
1. stk. Humarflokkunarvél Sinfisk.
1. Dráttarvél Ferguson m/ámoksturskóflu.
Einar Sigurðsson
sími 21400