Morgunblaðið - 09.01.1974, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974
Húselgn óskast
Óska eftir að kaupa hús, hluta ! huseign, eða hæð og ris.
Þurfa að vera 5 svefnherbergi. Skipti mögulega á minni
íbúð Uppl. í síma 34762.
Hafnarflörður - Nágrennl
- Elgnaskipli
Litið járnvarið timburhús, 2 herb. á góðum stað í
bænum, rafm. kynding, sturtubað, rúmgóð afgirt lóð,
fæst í skiptum, ásamt milligjöf, fyrir stærri samsvarandi
eign. Áhugasamir sendi nafn, heimilisfang og/eða síma-
númer merkt 4733, fyrir 1 8. þ.m.
Háskóli íslands
Óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu fyrir erlendan kennara í
fjóra mánuði, frá 1. febrúar. Uppl. í síma 20269 eða
1 5804 eftir kl. 7 e.h.
Tilboð óskast í
Mazda 818 árgerð 1972 skemmdan eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis við Radlóþjónustuna, Síðumúla
1 7 í dag og á morgun.
Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar h.f., Skúlagötu 63, fyrir
kl. 1 7 föstudaginn 1 1. janúar 1 974.
strandamenn - strandamenn
Við höldum þorraskemmtun laugardaginn 12. janúar kl.
1 9.30 i Domus Medica.
Forsala aðgöngumiða fer fram í dag í Domus Medica kl.
6—7 (ganga þá félagsmenn fyrir miðum), en á morgun
kl. 6 — 7 verða seldir þeir miðar, er eftir verða. Tryggið
ykkur miða tímanlega.
Átthagafélag Strandamanna
Júdó Júdó
Iprottaieiagld Gerpia Kópavogl
Júdó Æfingar i Skipholti 21, mánudaga og föstudaga.
Kvennaflokkar kl. 6 — 7, karlaflokkar kl. 7—8. Teknar
verða gráður í lok æfingatimabils. Innritun í síma 17916.
Notaðlr Dllar III sðlu
Höfum verið beðnir að selja eftirtalda bila:
Moskvich M 412 árg' 72
Volga Gáz 24 árg. '73
Volga Gaz 24 árg. '71
Moskvich M 408 árg. '66
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
U • . SM
HEföLÍtE
Slimplar - Slífar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet, 4,6,8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford, 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allar gerðir
Zephyr, 4—6 str.,
'56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar gerðir
Thames Trader, 4—6
strokka
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir,
bensín og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456 cc
Volvo, flestar gerðir
bensín og dísilhreyflar
P.Jónsson & Co
Skeifan 17.
Simar: 84515—16.
Jólamyndin 1973
Kjörin „bezta gaman-
mynd ársins" af Films
and Filming:
Handagangur f ðskjunnl
fyaa O'uEAL
PVftlt PosÞaitovicí*
^ROPOcTlon
Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
TECHNICOLOR — ÍS-
LENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7og9.
LESIÐ
—■ -—
DflCIECn
GEYMSLUHÚSNÆÐI
ÓSKAST
Óskum að taka á leigu um 100—160 ferm. geymslu-
húsnæði. Þarf að vera hlýtt, hreint, lofthæð minnst 2,5
metrar, og góðir aðkeyrslumöguleikar.
TIIM áíslandi
AJ0 KLAPPARSTÍG 27.
Sími 25120
Alliance Francaise
FRÖNSKUNÁMSKEIÐ
Kennt er í mörgum flokkum, bæði fyrir algera byrjendur
og þá, sem komnir eru skammt eða langt í frönskunámi.
Kennarar eru franski sendikennarinn Jacques Raymond
og Marcelle Raymond.
Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskólann, 1 1.
kennslustofu (2. hæð), föstudaginn 1 1. janúar kl. 6.1 5.
Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverslun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti 4 og 9, simar 1-42-81, 1-31-33 og
1-19-36.
Til sölu
3ja herb. íöúð í steinhúsl vlð Grettlsgötu
Fokhelt einbýlishús i Hveragerði á mjög góðum stað.
146 fm og fyrri hluti húsnæðismálastjórnarláns kemur i
febrúar. Tvö fokheld raðhús 137 fm við Rjúpnafell.
Hagstætt verð.
5 herb. íbúð við Rauðalæk. 1 47 fm.
5 herb. íbúðvið Þverbrekku. 105 fm.
3ja herb. íbúð við Hraunbæ. 75 fm.
Tvö lítil herbergi með litlu eldhúsi og snyrtingu við
Nýlendugötu. Nýstandsett.
Fasteiganasala Péturs Axels Jónssonar,
Oldugötu 8, símar 1 2672 og 1 3324.
?0lh CtNIUW F0» PRÍStNIS
BARBRA WALTER
STREISAND MATTHAU
.. MimAFI
LOUIS ARMSTRONG ^ CRAWFORD
omctio •» »SSOÍ'»»t f«00vU« SUCIOOT
GENE KELlY RQGER EDENS MICHAELKIDO
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
laugaras
rnivi-rsiil l’i'-Iuivs . K..l«ri Stivwm.il
A \i Ht.MAN .IKWISl i\' Kilm
JESUS
CHRIST
SIPERSIAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
í HÆNINGJAHÖNDUM
Stórfengleg ævlntýramynd i
Cinemascope og litum gerð eftir
samnefndri sögu eftir Robert
Louis Stevenson, sem komið hef-
ur út i tsl þýðingu.
Aðalhlutverk: MichaeJ Caine
Jack Hawkins
fst. texti: Bönnuð innan 14
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
THE GETAWAY
er ný, bandarísk saka-
málamynd með hinum
vinsælu leikurum Steve
MacQueen og Ali
Macgrav, Ben Johnson.
Leikstj. Sam Peckinpah.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 1 6
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15
IiDfnnrbfó
Sími 16444
NtlTÍMINN