Morgunblaðið - 09.01.1974, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974
tfJOTOIUPA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Dagurinn verður mjög ánæj'julegur. Þú
ættir að gcfa þér tíma til að njúta Ivsti-
senraa lífsins. Láttu ekki koma þér úr
jafnvægi, þótt einhver kunni að vera á
öndverðri skoðun I grundvallaratriðum.
Nautið
20. apríl — 20. mai
Þú munt hafa meiri tíma til eigin þarfa á
næstunni. Stutt ferðalag gæti komið sér
vel og revndu að verja þessum tíma á
skvnsamlegan hátt. Erfiðleikar gætu
konið upp á heimilinu.
'k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Notaðu daginn til að huga að innan-
stokksmunum þfnum og verkfærum. Þú
ættir að gefa heilsufari þínu nánari
gaum. fara gætilega í ney/lu matar og
drykkjar og stunda líkamsæfingar.
'ÍM&
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
(ierðu engar meiriháttar áætlanir. þar
sem óskhyggja og raumórar eru mjög
rfkjandi f skapferli þfnu í dag. Gefðu
fjármálum þfnum gaum. og gerðu ráð
fyrir að þurfa að jafna einhverja reikn-
inga.
Ljónið
23. júl I —
22. ágúst
Persónutöfrar þínir njóta sfn um þessar
mundir. Þú ættir að sækjast eftir félagv
skap skemmtilegs fólks. er þú hefur um-
gengizt mikið að undanförnu. Farðu
gætilega f fjármálum í dag.
7/MKS Mærin
23. ágúst — 22. s
sept.
Þú munt verða annars hugar í dag. en
láttu samt dagdrauma ekki leiða þig á
villigötur. Hafðu hægt um þig. sérstak-
lega í hópi þeirra. sem eldri eru og
reyndari. Ástamálin eru undir jákiæð-
um áhrifum.
Wn
■y Vogin
r 23. sept. — 22. okt.
r/ikTa
Þú hefðir gott af því að helga þig hug-
ieiðsiu í dag. helzt í félagi við góða vini
þína. Allar líkur eru á. að einhver þurfi
að koma til þfn árfðandi skilaboðum. sem
eru f þína þágu, og því skaltu halda þig
sem mest heima við.
víj Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Ifaltu fast við skoðun þína og sannfær-
ingu. og þá ferð þú með sigur af hólmi í
deilum, sem hætt er við. að þú lendir í í
dag. Einhver rómantískur blær verður
yfir kvöldinu.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
(iefðu þér tíma til að líta í kringum þig
og þú munt komast að raun um. að Iffið
er dásamlegt. Mundu, að umhverfið hef-
ur mikil áhrif á andlega starfsemi og því
er bezt að gera það sem vistlegast í þágu
sálarinnar.
Steingeitin
22. dos. — 19. jan.
Vngri kynslóðin kann að valda þér ein-
hverjum erfiðleikum í dag. en sennilega
er það mest þrákelkni þinni að kenna.
Láttu ekki ta*la þig út í eitthvað. sem þú
ert ekki maður til að standa við.
í!i yatn.sberinn
zmm 20. jan.— 1S. teh.
Láttu ekki veiða upp úr þér leyndarmál,
sem þér hefur verið trúað fyrir. Keyndu
að halda fast í fvrri sannfæringu þína.
ema það saanist með gildum rökum. að
þú hafir rangt fyrir þér. Játaðu þá hrein-
skilnislega mistök þín.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Dagurinn verður sennilega m jög rólegur
og þú skalt eyða honum í kyrrþey ef þú
kemur því við. Þú ættir að hugleiða stöðu
þína bæ»ði heima og á vinnustað, og gera
þér Ijóst. hvað bezt er aðgera til úrbóta.
HÆTTA A NÆSTA LEITI
OG 'A UMFERÐAI?
/vnesToeiNNi
I4Ú MAM e'g '
EG SA NiyNDAF
RgR ('BLÖOUNUM,
AreRórrAsi'ouNNi.’
ÞÚERr MINNUGUR
VINUR 'ÉG VONA AO
t>AB SEU EKKI MARGlf?
Fl'Nlft Li'kAR HER
þl-B VER-&IÐ AD 6lí>A EFTIR
RÉTTAR HÖLDU N U M^EFTO.
GETUR CÓMARIMN HTAL-PAP
VKKUR/
pHlL &ENGUR
FRAMO& AFTUR
ÖFOLINMÓÐUR
FyRlf* FRAMAN
FluGSTÖPINA.-
Kemur heim! éc, ,
LEMPl i.'l'FsH'ASKA A
KARABiSKA HAFINO
1 HAVE TO 6ET CHRI5TMA5
PRE5ENT5ÍI WANT ALLI CAN
6ET, AND I UJANT ÍT NOU
0EFORE IT'5 TOO LATE í
I WANT ALL I CAN 66T
BEFORE l'M TOO OLO, ANP
EVERVTHINS 15 60NE, AND THH
SUN HAS DIMMED.ANDTHE 5TAR5
HAVE FALLEN.ANPTHE 6lRD5 AR6
5ILENTANPTHE WHEAT15 EATEN...
— ÉG GET EKKI HALDIÐ — Ég verð að fá jólagjafir! Ég vil
ÞESSU TIL STREITU! fá allt, sem ég get fengið, og ég vil
fá það núna strax áður en allt er
umseinan!
— Ég vil fá allt, sem ég get feng- — „Kornið er uppurið"?
ið, áður en ég verð of gömul og
öllu er lokið og sólin myrkvast og
stjörnurnar dofna og fuglarnir
þagnaog kornið er uppurið ...