Morgunblaðið - 12.01.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.01.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1974 25 fclk í fréttum Utvarp Reykjavík LAt'íiARDAÍil'H 12. janúar 7.(M) Mornunút varp 1<>- Veðurfrt'Knir kl. 7.00. X. 15 10.10. D>- Morjíunléikfimi kl 7.20. Krótlir kl. 7.30, S. 15 (<>k forustuur. dagbl.). 9.00»u 10.00. !"• Morgunb&Mi kl. 7.55 MorKunstund harnanna kl S.45: Knút- ur K MaKnú.s.son huldur áfram lostri 19. söKunnar ..Villtur vesar’* eftir Oddmund Ljone (7). 19. MorKunleikfimi kl. 9 20 Tilkynnin«ar kl. 9.30 Létt lö” milli at r. Moryunkaff- ið kl. 10.25 Páll Heiðar .Jónsson <>k Kestir hans ræða um útvarpsdaK- skrána Auk |>ess sa«t frá veðri <>k vesum. 12.00 Da«skráin. Tónleikar. TilkynninK- ar. 12.25 Fréttir <>k veðurfrejínir. Til- kynninííar. 13.00 ÓskalöK sjúklinKa Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íþróttir L'msj<>narmaður: Jön Asjieirsson. 15.00 íslenzkt mál Ásfieir Blöndal Maynússon cand. ma«. 21, talar. 15.20 Ctvarpsleikrit barna <>k unylinKa „Ríki betlarinn,‘ eftir Indriða l'lfsson 22. Sjötti þáttur: Bardajiinn 22. Félajíar i Loikfélagi Akureyrar flytja. 22. Leikstjóri: Wrhildur Þorsteinsdóttir 23. .45 l.andskeppni í handknattleik: ís- land — l’nj'ierjaland Jön Asjieirsson lysir siðari hálfleik úr Lauj4ar<Ialsh<>ll 15 Veðurfrej'mr Fréttir. 30 Tfuátoppnuni Orn Petersen sérum da.*”urla”a|>átt 30 Framburðarkennsla í þýzku 40 Tönleikar. TilkvnninKar. 30 Fréttir. 1H.45 Veðurfrej’nir. 1H.55 Tilkynninjíar. 00 Veðurspá. Fréttaspej;ill 20 Framhaldsleikritið: ..Sherloek Holmes” eftir Sir Arthur Conan Doyle ojí Miehael Hardwieh (áðurútv. 1903) Þriðji þáttur Tiuinn skjólstieðmuur Þýðandi: C.eir Kristjáijsson Leikstjóri: Flosi Olafsson Fersónur <>J4 leikendur: Sherloek Holmes Bald\ in Halldórsson Dr. Watson Kúrik Haraídsson Sir James Damery Köbert Arnfinnsy son Baron (Iruner Heljji Skúlason Shinwell Johnson . Jón M. Amason Kitty Winter KnstbjorCKjelil Blaðsölumaður Stefán Thors .15 Hljómphiturabb Þorsteinn ilannesson brejíður plötum á föninn. 00 Fréttir. 15 Veðurfrejinir. .30 Danslöji 55 Fréttir í stuttu máli. Dayskrárlok. fclk i' fjðlmiélum % • mr. A skjánum Gestir Páls Heiðars Jónsson- ar í Morgunkaffinu, sem hefst kl. 10.25, verða að þessu sinni Bjarni Guðmundsson, fyrrver- andi blaðafulltrui, og Valdimar Kr. Jónsson, sem er prófessor í vélaverkfræði við háskólann. Af innanhússmönnum tekur Vilhelm G. Kiistinsson frótta- maður þátt f umræðunum. sem að vanda munu snúast um út- varpsdagskrána f þessari viku og þeirri sem framundan er. auk þess sent sagt verður frá veðri og vegunt. ,£j Leiðtogar spænsku þjóðarinnar Hinn nýi forsætisráðherra Spánar. Carlos Ari- as Navarro, sór embæjtiseið sinn i E1 Pardo höllinni í Madrid hinn 2. janúar sl. A annarri myndinni sjáum við hann leggja hönd á stjórn- arskrá landsins, en á hinni er þjóðarleiðtoginn sjálfur. með fjörlegu yfirbragði að vanda að flytja þjóðinni áramótaboðskap sinn. LAl’CARDAGl'R 12. janúar 1974 17.00 íþróttir M.a. myndir frá innlendum iþróttavið- burðum og mynd úr ensku knattspyrn- unni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veðurog auglysingar 20.25 Söngelska f jölskyldan Bandarískur söngva- og gamanmynda- flokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir. 21.30 Alþýðulýðveldið Kína Breskur fræðslun\vndaflokkur um menningu og þjóðlif í Kínaveldi. 2. þáttur. Þýðandi og þuIurGylfi Pálsson. 21.55 Söguleg sjóferð (Acrossthe Pacífic) Bandarísk njósnamynd. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart. Mary Astorog Sidney Greenstreet. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Aðalpersónan er höfuðsmaður í banda- ríska hernum. Honum er vikið úr starfi fyrir fremur óljósar sakir. og leggur hann þá leið sína til Panama, þar sem hann stundar njósnir í þágu lands síns. 23.30 Dagskrárlok Sl NN'CDAGl R 13. janúar 1974 17.00 Endurtekið efni Victor Borge Breskur skemmtiþáttur. þar sem hinn fiu'gi píanisti <>g spéfugl. Victor Borge. lætur ljós sitt skína Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður ádagskrá 7. desemher 1973. 18.00“ Stundin okkar Hattur <>g Fattur heita tveir skrítiiir skemmtilegir karlar. sem við kynniimst i Stundinm að þessu sinni. Fyrsti þátturinn um þá hoitir ..Fyrst er spýta. svo er spýta'. Sýndur vorður annar þáttur myndaflokksins ..Þetta er roglulega óréttlátt '. Einnig or i þættin- um lokaþáttur sumarævintýris Gláms og Skráms. Súsí og Tumi volla fyrir sér áramótun- um. og oinnig komur Róbort bangsi við sögu. Cmsjónarmonn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hormann Kagnar Stofánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Frt þetta þú ’ Fræðslu- <>g loiðboiningaþáttur um akstur á hraðbrautum. 20.35 Þaðoru komnir gostir Elin Pálmadóttir tokur á móti Ásdisi Magnúsdóttur. Evvindi Erlondssyni og Lofti S. Loftssyni í sjónvarpssal. I þa*tt- inutn or oinnig flutt at nði úr loikritinu ..Frísir kalla ". 21.40 Hvað nú. ungi niaður? Framhaldsmynd frá austur-þýska sjón- varpinu. byggð á samnofndri skáldsögu oftir Hans Fallada. 2. þáttur. Þýðandi Óskar Ingiinarsson. 22.35 Náladoyfing við fa'ðingu Dönsk mynd. som sýnir barnsfa'ðingu. þar som móðirin or doyfð moð hinm kínvorsku nálastunguaðforð. Þýðandiog þulur Jón (). Edward. (Xordvision — Danska sjónvarpið) 23.05 .\ð kvöldi dags Séra Jönas Gíslason flytur hugvokju. 23.15 Dagskrárlok. □ Tito í fullu fjöri Þótt Tító Júgóslaviuforseti se nú orðinn nokkuS hniginn að aldri telur hann ekki eftir sér að dansa út gamla árið, að gömlum og góðum sið. Tító, sem er nú orðinn 81 árs sést hér stíga dansinn við Emu Brodnik, þekkta þjöð- lagasöngkonu, sem var sérstakur gestur for- setans á áramótadans leiknum, sem haldinn var í Brodokastalan- um nálægt Ljubljana i Júgóslavíu. i kvöld kl. 2U..JO or VaK« i sjónvurpínu. Þar ræðir Stofán Baldursson um Volpono eftir Bcn Johnson, sem nú er sýnt i Iðnö. Leikritið var frumsýnt milli jóla og nýjárs, og er sjöunda sýning þess cinmitt í kviild, en húsfyllir hefur vorið ;i öllum sýningum til þessa. Hér aðofan er sviðsmynd úr Volpono. on í Viiku verðasýnd nokkurstutt atriði úr leiknum. Þá verður Guðrún Jónsdóttir arkitekt moð þátt um liústaði aldraðra, Böðvar Guðmundsson fjallar um tvær síðusiu ljóðahækur Ilanncsar Pcturssonar, og loks talar Olafur Kvaran um jólakort.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.