Morgunblaðið - 12.01.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.01.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1974 tfjOTOlUPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl I dag hefurðu fulla ástæðu til að vera léttur í lund, því að umhverfið er þér jákvætt á alla lund. Ekki er ólíklegt, að þú lendir í einhverjum skemmtilegum ævintýrum. Vertu skilningsrfkur gagn- vart þfnum nánustu. Nautið 20. apríl - • 20. maí Annasamur dagur og þú verður að leggja þig alla(n) fram til að komast framúr þvf nauðsynlegasta. Reyndu aðkomaein- hverjum verkefnum yfir á aðra án þess þó aðganga of langt í þeim efnum. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Kunningjar í fjarlægum landshlutum verða þér á einhvern hátt nákomnari f dag en þeir, sem nær þér eru. Þetta gæti þó fremur átt rót sfna að rekja til hug- lægra tengsla en hins. Kvöidinu verður bezt eytt f hópi kunningja.' Krabbinn 21. júní — 22. júli Byrjaðu daginn snemma. minnugur þess, að morgunstund gefur gull f mund og þú þarft svo sannarlega á þvf að halda um þessar mundir. Vertu gætinn í fjármál- um og forðastu óþarfa eyðslusemi. Kvöldið verður að öllum líkindum mjög ánægjulegt. Ljónið á' 23. júlí — 22. ágúst Þú átt f harðri samkeppni, þannig að þessi helgi verður þér ekki til hvfidar, nema þú viljir dragast aftur úr. Ekkier ósennilegt, að þú verðir fyrir einhverj- um fjárhagslegum búsifjum á næstunn og ættir þú því að vera mjög gætinn í f jármálum a.m.k. fram yfir helgi. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. sept. Haltu þínu góða og uppörvandi skapi og mun það hafa jákvæð áhrif á þá, sem þú umgengst. Taktu frumkvæðið í ákveðnu máli og mundu, jað það er þér í óhag ef aðrir ráða f erðinni. h\ Vogin 23. sept. — 22. okt. Mundu, að betri ?r einn fugl í hendi en tveir í skógi og þú skalt gera þig ánægðan með orðinn hlut. Þú hefur enga ástæðu til að krefjast alls, sem hugurinn girnist. Þörfum fjölskyldunnar skaltu gefa nán- ari gaum. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vinir þínir reyna að hafa áhrif á þig á einhvern hátt. Athugaðu hvort heimilið þarfnast ekki einhvers, sem vanrækt hef- ur verið að hirða um lengi. Farðu gæti- legameð heilsuna. ÍWl Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ráðagerðir þínar þessa helgina gætu orð- ið þér dýrar bæði fjárhagslega svo og hvað varðar mannorð þitt. Farðu því gætilega að öllu og gerðu ekkert nema að vandlega hugsuðu máli. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Mundu. að vinátta verður ekki keypt fyrir peninga. Það er þvf tilgangslaust að bera fé á vini þfna né hlíðka þá með peningagjöfum. Það er framkoma þín, sem ræður úrslitum, og því ættirðu að temja þér meiri lipurð f samskiptum þfnum \ið aðra. I Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Lærðu af reynslunni og taktu tillit til annarra og þess, sem aðrir hafa til mál- anna að leggja. Þú færð óvnæntar fréttir. sem sennilega munu færa þér gleði og ef þú heldur rétt á spilunum gæti þetta orðiðhinn ánægjulegasti dagur. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Reyndu að forðast árekstra eða illindi við meðbræður þfna í dag. Þú hefur sterkar tilhneigingar til tillitsleysi og frekju f dag, en reyndu eflir fremsta megni að bæla þær niður. Að öðru leyti verður þessi dagur fremur viðburða- snauður, þótt eitthvað gæti rætzt úr kvöldinu. ,EN BEXT AFÖLLU LEE ROy . VÆRl A-Ð þú GÆTlR EKKI LÆÐST ÚTOO INN. f>A£) ERu TVÖFALDlR L'ASAR 'A ÖLLUM HURÐUM OG MVNDSEO- ULSANDSTÆKI i'holinu ' " ^TSKST AOLENDA ATMlKILLI LICT, PRÁTT FYRIR ' RETT " yind'att- EN BUOeAN PARNA G»el3lR LENDINSUNA ERFIDA Oö | ERFI6AR ABST>tOUR CORRlQAN STEFNIR Aí) LítíSGLAMFANUM, SEM HANN SA A VEC»- ÍNUWI... — Ég skil ekki, hvers vegna þetta gerðist. .. JUST UJHfN «f0U THINK EVERKTHING 15 PERFECT, LIFE PEAL5 TOU A BLOW! — Einmitt, þegar maður heldur, að allt sé 1 góðu gengi, rekur Iffið manni rokna kjaft's- högg. — Við ættum kannski öll að bera hermannahjálma.. PERDIIMAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.