Morgunblaðið - 19.01.1974, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1974
Til sölu
Plymouth CUDfl (flflR)
árg. 1 970.
v-8. Magnum 383 c.i.
335 heslöfl. Sjálfskiptur.
Upplýsingar í síma 20474 eftir kl. 5 á daginn.
CHEVROLET BLAZER
8 cyl. sjálfskiptur með powerstýri og powerbremsum, bíll
í toppklassa, alklæddur með stereokasettusegulbandi og
útvarpi, teppalagður á breiðúm krómfelgum, verður til
sýnis og sölu að Löngubrekku 12, Kópavogi, e.h. á
laugardag og sunnudag.
Otboð
Tilboð óskast um útvegun og uppsetningu á öryggisloka í
þrýstivatnspípu Vatnsaflsstöðvarinnar við Elliðaár.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5000
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 20,
febrúar 1 974, kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
6 herb. sérhæð
Höfum í einkasölu glæsilega 6 herbergja miðhæð í
þríbýlishúsi við Nýbýlaveg, um 160 ferm. og að auki
bilskúr Húsið er nýlegt — sér hiti, sér inngangur.
Hitaveita er komin að húsi. íbúðin er með harðviðarinn-
réttingum og mjög góðum gólfteppum. Fallegt útsýni.
Nánar tiltekið: 4 svefnherbergi, þaraf 1 forstofuherbergi
með snyrtingu, 2 samliggjandi stofur, eldhús, bað,
þvottahús og geymsla, allt á sömu hæð. Verð 6,5 millj.
Útborgun 4 millj., sem skiptast á 10 mánuði. Laus 1.
maí 1974.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10A, 5. hæð,
Sími: 24850
Kvöldsimi: 37272.
Ijaorgunlilalíið I
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: I
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
AUSTURBÆR:
Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49,
Háahlíð, Grænuhlíð, Grettisgata frá 2 — 35,
Ingólfstræti, Baldurgata,
VESTURBÆR:
Seltjarnarnes: (Skólabraut, Nesvegur frá 31 — 82,
Lynghagi, Lambastaðahverfi,
ÚTHVERFI:
Laugarásvegur, Selvogsgrunnur. Sóheimar I,
Kambsvegur, Álfheimar II.
A.S.B.
Félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum.
Skrifstofan er flutt í Kirkjuhvol, Kirkjutorgi 4, 2. hæð
Opið kl. 5 — 7 mánud. miðvikud. og föstud.
Stjórnin.
Jör&
Jörðin Kljá, Helgafellssveit, er laus til kaups og ábúðar á
næsta vori. Góð sauðjörð. Túnstærð 14 hektarar. Semja
ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar, Magnús Guð-
mundsson, Upplýsingar veittar í síma 8143 Stykkis-
hólmi.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Eftir kröfu Sigurðar Sveinssonar, lögfræðings, verður
haldið opinbert uppboð við lögreglustöðina Suðurgötu 8,
Hafnarfirði, laugardaginn 26. janúar n.k. kl 1 4.00.
Seld verður bifreiðin G-3874 Scania Vabis, vörubifreið,
árgerð 1961.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
HÓTEL BUÐANES
Bolungarvík er til sölu, þ.e. húseign ásamt öllu innbúi,
áhöldum og tækjum.
í húsinu er 6 gistiherbergi auk veitingasalaro.fi.
Nánari upplýsingar gefur Finnur Th. Jónsson, Bolungar-
vík, í síma 7232 eftir kl. 5 síðd.
Útboð
Óskað er tilboða í að smíða glugga og hurðir úr teak í
verzlunar og skrifstofuhús að Suðurlandsbraut 18
Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu Olíufélagsins h.f. að
Klapparstíg 25 til 27 gegn skilatryggingu að upphæð kr.
5 þúsund.
BARNASOKKABUXUR
ÞyKkar, hlýar, mjúkar
barnasokkabuxur úr dralon
fyrlriiggjandl.
bórður Sveinsson &■ Co. hf.
Sími18700
Sími 12500 — Bílasalan TRAUST
opnar í dag vfð Vitatorg. Athugið að það eru nýjir eigendur að
bílasölunni. Lögð er áherzla á heiðarleg viðskipti og vandaðan frágang
og vinnu. Lögfræðiþjónusta ef óskað er. Látið skrá þá bíla sem þér
hyggizt selja. Sími 12500.
Félagslíf
□ Gimli 59741217 = 5
Sunnudagsgangan 20/ 1.
Arnabæli — Vatnsendaborg
Brottför kl. 1 3 frá B S I. Verð 200
kr.
Ferðafélag Islands.
K.F.U.M. & K., Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 i húsi félaganna að
Hverfisgötu 1 5
Ræðumaður séra . Ingólfur Guð-
mundsson.
Allir velkomnir.
Suðurnesjafólk takið eftir
vakningarsamkoma kl. 2. á morg-
un, hljómsveitin Daníel spilar og
syngur. Ræða og vitninsburðir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Keflavik
Kvenfélag Breiðholts
Þorrablót föstudaginn 25. janúar
kl 20 Upplýsingar veita Svava
(simi 32197) og Þóra (simi
71423).
Þátttaka tilkynnist i þeim i siðasta
lagi 22. janúar. Fjölmennið nú og
takið með ykkur vini og vanda-
menn
Skemmtinefndin
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag kl. 1 1 og 20.30: Sam-
komur. Deildarstjórinn, brigader
Öskar Jónsson og frú stjórna og
tala. Foringjar og hermenn taka
þátt I samkomunum með söng og
vitnisburðum.
Allir velkonmnir.
K.F.U.F. Á MORGUN:
Kl. 10 30fh
Sunnudagaskólinn að Amtmanns-
stig 2b. Barnasamkomur í funda-
húsi KFUM&K i Breiðholtshverfi 1
og Digranesskóla i Kópavogi,
Drengjadeildirnar: Kirkjuteig
33, KFUM&K húsunum við Holts-
veg og Langagerði og í Framfara-
félagshúsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1 30 eh
Drengjadeildirnar að Amtmanns-
stig 2b
Kl 3,00 eh
Stúlknadeildin að Amtmannsstig
2b
Kl 8.30 eh.
Almenn samkoma að Amtmanns-
stíg 2b á vegum Kristinboðssam-
bandsins. Gunnaf Sigurjónsson,
nýkomin frá Konso, talar. Gjöfum
til Kristinboðsins veitt móttaka
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a á morgun kl 20:30. Sunnu-
dagaskóli kl. 10.00
Allir velkomnir.
Filadelfía
Sunnudagaskólar Filadelfiu, Há-
túni 2, Reykjavik og Herjólfsgötu
8, Hafnarfirði, byrjar kl 10.30
Almenn guðsþjónusta, sunnu-
dagskvöld kl. 20 '
Ræðumenn Sam Glad og Pétur
Inccomb.
Fjölbreyttur söngur.