Morgunblaðið - 19.01.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974
9
Hjúkrunarfélag
íslands
heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 22.
janúarkl. 20.30. Fundarefni: Launakröfur og kjarasamn-
ingar.
Stjórnin.
ifl ÚTBOÐÍ
Tilboð óskast um hitaveituframkvæmdir í Háfnarfirði,
sem hér segir:
1 .Smíði á stokk og brunnum meðfram Reykjanesbraut.
Verk þetta er nefnt 1 . áfangi A.
2. Lögn dreifikerfis í Norðurbæ. Verk þetta er nefnt 1 .
áfangi B.
3. Lögn dreifikerfis I Álfaskeiðishverfi. Verk þetta er nefnt
1 áfangi C.
Hér er um þrjú sjálfstæð verk að ræða.
Útboðsskilmálar verða afhentir á skrifstofu vorri, gegn
1 0.000. — króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12.
febrúar 1 974, kl. 1 5.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR !
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 b
J
Félags-
fundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
félagsfund að Hótel Esju sunnudaginn 20.
janúar kl. 1 4.00
Fundarefni:
Kjaramál, öflun verkfallsheimildar.
Verum virk í V.R.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Þurfið bér hibýli?
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús á einum bezta stað í Vestur-
borginni: Upplýsingar um þessa eign eru ekki
veittar í síma.
Smáragata
if Hálf húseign, 5 herbergja íbúð á efri hæð, ásamt
hálfum kjallara og bílskúr.
Háaleitisbraut
★ Góð 4ra herb. ibúð, 1 stofa, 3 svefnherb. Bílskúrsrétt-
ur. íbúðin er laus.
Sigtún
★ 5 herbergja góð risíbúð, 3 svefnherb, 2 stofur.
Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum.
Frakkastígur
if 2ja herbergja íbúð á 1. hæð Eignarlóð.
íbúðir í smiðum
ÍT 3ja herb. fokheldar íbúðir við Álfhólsveg. Tilbúnar til
afhendingar.
★ 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk
í miðbænum í Kópavogi. Sameign fullfrágengin
Sameiginleg bílgeymsla. Afhentar um n.k. áramót.
Athugið
if að beðið er eftir láni Húsnæðismálastjórnar.
★ að eindagi umsóknar um lán Húsnæðismálastjórnarer
1. febrúar n.k.
ir að skrifstofan er opin frá kl. 10,00 — 16,00 í dag,
laugardag. Teikningar til sýnis.
Hibýll & sklp
SIMINHi [R 2430«
Til sölu og sýnis 1 9.
VID HÁALEITISBRAUT
góð 5 herb íbúð um 120
fm á 2. hæð. Harðviðarinn
réttingar.Bílskúrsréttindi
Laus eftir 2 til 3 mánuði.
Útb má skipta
Ný 3ja herb. íbuð
um 90 fm á 3. hæð við
Gaukshóla. omfl
í Vesturborginni
óskast til kaups.
3ja herb. Ibúðarhæð sem
ekki þarf að losna fyrr en
1 . okt. nk.
Útb. 2,3 millj.
ja fasteignasalan
Laugaveg 12 ’
Utan skrifstofutíma 18546.
ALLTMEÐ
IMSKIP
Á næstunni ferma skip vor
til íslandssem hérsegir:
ANTWERPEN:
SKÓGAFOSS 30. janúar
REYKJAFOSS 8. febrúar
SKÓGAFOSS 1 8. febrúar
ROTTERDAM
SKÓGAFOSS 29 janúar
REYKJAFOSS 7. febrúar
SKÓGAFOSS 1 8. febrúar
FELIXSTOVE:
MÁNAFOSS 22. janúar
DETTIFOSS 29. janúar
MÁNAFOSS 5. februar
DETTIFOSS 1 2. febrúar
HAMBORG:
LAXFOSS 1 9. janúar
MÁNAFOSS 24. janúar
DETTIFOSS 31 . janúar
MÁNAFOSS 7. febrúar
DETTIFOSS 1 4. febrúar
NORFOLK:
SELFOSS 28. janúar
BRÚARFOSS 8. febrúar
GOÐAFOSS 20 febrúar
WESTON POINT:
ASKJA 1 7. janúar
ASKJA 31 . janúar
ASKJA 1 4. febrúar
KAUPMANNAHOFN:
ÍRAFOSS 30. janúar
MÚLAFOSS 4.febrúar
ÍRAFOSS 1 2. febrúar
MÚLAFOSS 1 9. febrúar
HELSINGBORG:
MÚLAFOSS 5. febrúaj;
MÚLAFOSS 20. febrúar
GAUTABORG
ÍRAFOSS 29. janúar
MÚLAFOSS 5. febrúar
ÍRAFOSS 1 1 febrúar
MÚLAFOSS 1 8. febrúar
KRISTJÁNSSAND:
ÍRAFOSS 28. janúar
ÍRAFOSS 1 3. febrúar
FREDRIKSTAD:
TUNGUFOSS 1 9. janúar
GDYNIA:
LAGARFOSS 9. febrúar
VALKOM:
LAGARFOSS 7. febrúar
VENTSPILS:
LAGARFOSS 1 0. febrúar
Opið í dag, laugar-
dag kl. 1 —5
Nýkomið í sölu:
íbúðir í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir undir tréverk og máln-
ingu I Kópavogi. Teikning-
ar og allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
Við Álfaskeið
Nýstandsett íbúð á 4.
hæð. Sér inng. íbúðin er
m.a. nýmáluð. Ný teppi
o.fl. Útb. 2.5millj. Laus
strax.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð á 3 hæð
ásamt herb. I kjallara. Út-
borgun 2.5 millj. sem má
skipta
2ja herbergja
nýstandsett kjallaraíbúð
við Njálsgötu. Sér inng.
Sér hitalögn. Teppi Útb.
1200 þús.
í Hlíðunum
2ja herb. góð 70 ferm.
kjalla raíbúð. Teppi. Gott
geymslurými. Útb. 1600
þús.
íbúðir í Vestur-
borginni óskast
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð á hæð.
fbúðin þyrfti ekki að losna
strax, Há útborgun I boði.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð. Þyrfti
ekki að losna fyrr en í
árslok Góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja—5 herb. sérhæð á
Seltj nesi Útb. 4—4.5
millj.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð i ná-
grenni Landspítalans. Há
útborgun.
VONWlSTF/rri I2, símar 11928 og 24534
I Sölustjóri: Sverrir Kristiósson
18830
opið frá ki. 9-4
Fasteignir og
fyrirtækl
Njálsgötu 86
á horni Njálsgötu
og Snorrabrautar.
Sfmar 18830 — 19700.
Heimasimar 71247 og 12370
EIGNAHOSIÐ
Lækjargötu 6a.
Símar: 18322
Raðhús undir trév.
Einbýlishús Starhaga
3ja herb Sæviðarsund
4ra herb Njörvasund
3ja herb Laugateig
3ja herb RauSagerði
Raðhús við Hraunbæ
Opið 13—18
Sérhæð
5 herb falleg og nýleg
sérhæð i vesturbænum i
Kópavogi. Harðviðarinn-
réttingar, teppi á stofum
Skápar í öllum svefnherb.,
suðursvalir. Sérþvottahús
á hæðinni. Sérhiti, sérinn-
gangur. Bílskúr
j Vesturborginni
4ra herb. rúmgóð ibúð á
hæð i steinhúsi. íbúðin er
nýmáluð. Ný teppi á öllum
herb. Svalir, sérhiti. Gott
útsýni. íbúðin er laus
strax.
Helgi Ólafsson
sölustjóri.
Kvöldsími 211 55.
FflSTEIGNA-OO SKIPflSALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
til sölu m.a.:
3ja herb. — bílskúrsrétt-
ur
góð íbúð á 1. hæð í vesturborg-
inni
í byggingu
raðhús langt komið að innan,
ópússað að utan, i Fellahverfi
4ra herb. ibúðir
í vesturborginni, Árbæjar- og
Hliðahverfi.
Vantar góðar góðar 2ja
herb.
ibúðir i Breiðholti, Háaleitis-
hverfi og Vesturborginni. Góð-
ar útborganir, jafnvel allt að
staðgreiðslu.
Opið í dag frá kl.
10—17
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI «
Akranes
2ja herb. íbúðir við
Bakkatún,
Vesturgötu.
3ja herb. ibúð við
Skólabraut
Litið einbýlishús við
Laufabraut.
5 herb. íbúðir við
Brekkubra ut,
Höfðabraut,
6 herbergja ibúð við
Vesturgötu
7 herb ibúð við
Sóleyjargötu
4ra —— 5 herb. raðhús við
Vogabraut
Fokheld raðhúsvið
Esjubraut
HÚS & eiGNIR
BANKASTRÆTI 6
símar 16516 og 16637.
Innlánsviðskipti leið
til lánsviðskipta
BIJNAÐARBANKI
ÍSLANDS