Morgunblaðið - 19.01.1974, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974
11
Félagsstarf
Sjálfstœðisflokksins
KOPAVOGUA
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi er boðað til fundar i
Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut þriðjudaginn 22. janúar
n.k. kl. 2O.39.
Dagskrá: 1. Ákvörðun tekin um prófkjörsreglur.
2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðlsmanna l Háaleltlshverfl
hefur opnað skrifstofu i Miðbæ við Háaleitisbraut. simi 85730.
Opið i dag kl. 1 6—18.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna.
Stjórnin.
AKURNESINGAR
- AKURNESINGAR
Sjálfstæðisfélögin efna til almenns fundar um
hitaveitu og orkumál i Sjálfstæðishúsinu,
Heiðarbraut 20. þriðjudaginn 22. janúar kl.
8.30. Frummælandi Birgir ísleifur Gunnars-
son, borgarstjóri. Allir velkomnir.
Hafnarfiörður
Hádeglsverðarfundur
Frummælandi Matthias Á Mathiesen, ræðir
um skattamálin, laugardaginn 19. þ.m. i
Sjálfstæðishúsinu kl. 1 2.
Stefnir F.U.S.
Fræðslufundur
Verkalýðsráðs Sjálfstæðlsflokkslns og
Málfundaféiagslns óðlns
Mánudaginn 21. janúar kl. 20:30 heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðis-
flokksins og Málfundafélagið Óðinn, sameiginlegan fund i Miðbæ
við Háaleitisbraut (norðurendi).
Dagskrá: Kjaramál
Framsögumaður:
Guðmundur H. Garðarsson,
formaður Verzlunarmannafélags Reykjavikur.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan
húsrúm leyfir.
NJARÐVÍKINGAR
Sjálfstæðisfélagið Njarðvikingur heldur félagsfund laugardaginn
19. janúar kl. 14.00 í Félagsheimilinu Stapa (Litla saI;
Dagskrá:
1. Framhaldsaðalfundur.
2. Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnurmál.
Stjórnin.
Byggingarnefnd
SjálfstæÖishússins
Diour ana sjaitDooaliða, sem unnið hafa að byggingunni, ásamt
stjórnum Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik að þiggja kaffiveitingar i
húsinu sjálfu, laugardaginn 1 9. janúar kl. 14.00.
BYGGINGARNEFNDIN.
Nírœður í daq:
Guðmundur Guðmunds—
son frá Isólfsskála
Níræður er í daj; olzti íbúi
Grindavíkur, Guðmundur Guð-
mundsson frá Ísólfsskála. Gud-
mund þarf ekki aó kynna fyrir
miðaldra eda eldri Grindvfkiní>-
um, allir þekkja (Juómund á
Skála, eins 'og hann er alltaf
nef ndur.
Guðmundur er fæddur á Ísólfs-
skála og ólst þar upp til 14 ára
aldurs, en þá fór hann aó stunda
sjó í Grindavik á áraskipum.
Seinna varó hann þar formaður
og tók þátt i útgeró. Einnig
stundaói hann sjó frá Aust-
fjörðum eins og alsiða
var á þeim tfmum. Árið
1916 fluttist Guómundur að
ísólfsskála ásanit konu sinni,
Agnesi Jónsdóttur, sem var hans
stoó og stytta i búskapnum sem og
barnauppeldi, enda var hjóna-
band þeirrá mjög farsælt og þau
samhent i iillu. Pá hafói jörðin
verið í eyði um hokkurn tíma og
hófst Guðmundur þegar handa
um að byggja þar upp öll hús.
Stækkun á túni var einnig nauó-
synleg og vann Guómundur að því
' alla sina búskapartíó meó þeim
árangri, aðlúnin á Isólfsskála eru
þau stærstu i Grindavíkurhreppi.
I kringum nýræktina hlóó Guó-
mundur smátt og smátt grjót-
garóa, er munu um ókomin ár sem
mýnnisvarói um dugnaó hans og
þrautseigju í ræktunarmálum.
Eftiröl ársbúskap brugðugömlu
hjónin búi, fyrir aldurssakir, og
fengu þaó í hendur yngsta syni
sinum. ísólfi, og mun Guómundi
hafa líkað vel, aó jiiróin yrói
áfrarn i eigu ættarinnar. I Grinda-
vik bjuggu þau þar til kona llans
lézt árió 1968. Sióan hefur Guó-
mundur búið meó dóttur sinni.
Valgerói, sem hefur hugsaó um
hann méð stakri ástúó og um-
hvggju.
Guómundur er maóur hlédræg-
ur, hæglátur, skýr vel og athuguil.
Ennþá fvlgist hann meó öllu af
lifandi áhuga, grassprettu og
sauóburði, jafnt sem olíuvanda-
málum úti i hinum stiira heimi.
Oft hafa undirritaóir notió þess
aó sitja yfir kaffibolla hjá Guó-
mundi og hlusta á óó lióinna ára
og kyminzt þannig baráttu þess
fólks, sem meó ótrúlegri elju og
trú á land og þjóó skóp verómæti.
sem ekki verða al'ináó. I>á var
ekki spurt. Inaó tfmanum leió.
þegar störf hófust aó morgni eóa
þeim lauk aó kvöldi. Enn fellur
Guómundi ekki verk úr liendi. ef
hann finnur starf vió sitt liæl'i.
enda sjón og lieyrn i ótrúlcga
góðu lagi.
1 dag veróur Guóintiiidiir stadd-
ur hjá Jiini syni sintim aó Skiila-
braut 4. Grindavik.
Hjartanlega til hamingju ineó
afinælió. ,\Iegi elli kerling fara
eins mjúkum hiinduin tim þig og
þú fiirst um gröóurinn á Isólfs-
skála.
Tengdasynir.
Messur
á morgun
Dömkirkjan
Messa kl. 11.00. Séra Oskar J.
Þorláksson dómprófastur.
Messa kl. 2.00. Fermingarbörn
beðin að mæta.
Séra Þórir Stephensen.
Baimaguðsþjónusta í Vestur-
bæjarskólanum við Öldugötu kl.
10.30.
Séra Þórir Stephensen.
Neskirkja
Baniaguðsþjónusta kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2.00.
Séra Fi ank M. Halldórsson.
Félagsheimili Seltjarnarness:
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Jóhann S. Hlíðar.
Grensásprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2.00.
Séra Halldór S. Gröndal.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2.00. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja
Bai-naguðsþjónusta kl. 10.00.
Guðsþjónusta kl. 11.00.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Frfkirkjan Reykjavfk
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson.
Messa kl. 2.00. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Arbæjarprestakall
Barnasamkoma i Arbæjarskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta í skól-
anuni kl. 2.00 (fermingarbarna og
foreldra þeirra vænzt við
guðsþjónustuna). Æskulýðs-
félagsfundur á sama stað kl.
8.30. s.d.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2.00. Séra Arngrimur
.1 ónsson.
Söfnuður Landakirkju
Messa í kirkju ÖháiOa safnaóarins
kl. 2.00. s.d. Þakkarguðsþjónusta
Þorsteinn L. Jónsson prédikar,
organisti Jón ísleifsson.
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 f.h.
Hámessa kl. 10.30 f.h.
Lágmessa kl. 2.00 e.h.
Framhald á bls. 29.
ísflrölngafélaglö
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Sögu (herb.
513) I dag laugardaginn 19. janúar kl. 14. Dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hótel
Opið f kvöld
Hljómsveit ?
Fesll. GrlndavlK
Vetrarfagnaður
Haukar skemmta.
Aldurstakmark 1 8 ára.
Allar veitingar.
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.30.
Nefndin.