Morgunblaðið - 19.01.1974, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974
13
The Times:
Bandarískir leyniþjón-
ustumenn í Bretlandi
Heath kemur af árangurslausum G klst. fundi með
Bretland* *0'^0gurn *)rez*<a verkalýðssambandsins í fyrra-
London 18. janúar AP.
BREZKA blaðið The Times
skýröi frá því í rétt í dag, að tugir
bandaríska leyniþjénustumanna
væru nú við störf í Bretlandi til
að fylgjast með undirróðurs-
mönnum innan brezku verkalýðs-
samtakanna. Times hefur fréttina
eftir manni að nafni Miles Cope-
land, sem sagður er fyrrverandi
starfsmaður handarísku leyni-
þjónustunnar CIA.
Segir Copeland að milli 30—40
CIA-menn séu nú i Bretlandi.
Bandariska sendiráðið og brezka
utanríkisráðuneytið neituðu harð-
lega, að nokkuð væri hæft í þess-
ari frétt, en talsmenn innanrikis-
ráðuneytisins og Scotland Yards,
neituðu að segja nokkuð um mál-
ið.
Times hefur eftir Copeland, að
auk þess sem bandariskir leyni-
þjónustumenn séu mun þjálfaðri
í meðferð njósna og hlustunar-
tækja en brezkir leyniþjónustu-
menn, þá sé það staðreynd, að
Bandaríkjamennirnir hafi mun
frjálsari hendur til starfa i Bret-
landi en brezkir starfsbræður
þeirra. Segir Copeland það á
allra vitorði, að brezka leyniþjón-
ustunni MI-5 séu miklar hömlur
settar, hvað starf í Bretlandi
snertir í sambandi við að elta
uppi hermdarverkamenn og und-
Kosningar 14. febrúar náist
ekki samkomulag á mánudag
irróðursmenn. Ekki kom fram i
frétt blaðsins, hvort mennirnir
hefðu verið sendir til Bretlands
að beiðni brezku stjórnarinnar
eða að frumkvæði bandarísku
stjórnarinnar. Segir blaðið að
Bandaríkjastjórn óttist, að ástæð-
an fyrir ófremdarástandinu i
brezkum iðnaði i dag eigi sér
dýpri rætur en kröfur um hærri
laun og einnig að hún óttist aukin
hermdarverk Araba og að eitt-
hvað samband sé þarna í milli.
Segir blaðið, að brezku stjórninni
sé jafnóðum skýrt frá störfum
bandarisku leýniþjónustumanna.
I yfirlýsingu bandaríska sendi-
ráðsins um málið segir, að sendi-
ráðið sé ekki vant að ræða blaða-
greinar um leyniþjónustumál, en
þessi frétt sé svo fáránleg, að
sendiráðið
algerlega.
verði að neita henni
London 18. jan. AP.
IIEIMILDIR innan brezku stjórn-
arinnar hermdu í dag, að Edward
Heath myndi hitta fulltrúa námu-
verkamanna á mánudag til að
Kratar styðja
Scheel
Bonn 18. jan. NTB.
VESTUR þýzki Jafnarðarmanna-
flokkurinn tilkynnti í dag, að
hann myndi veita Walter Scheel,
utanríkisráðherra, stuðning í
framboði hans til forseta á næsta
ári. Er þar með nokkurn veginn
öruggt, að Scheel nær kosningu.
Scheel er sjálfur félagi i Frjálsa
demókrataflokknum.
Hann gaf kost á sér í haust
þegar ljóst var að núverandi for-
seti, Heinemann, ætlaði ekki að
gefa kost á sér á ný.
gera úrslitatilraun til að ná sam-
komulagi I launadeilunni, sem
hefur bókstaflega lamað brezkt
efnahagslíf á sl. 9 vikum, eftir að
námaverkamennirnir lýstu yfir
yfirvinnubanni. og náist sam-
komulag ekki verði efnt til
kosninga í Bretlandi 14. febrúar
nk.
Talsmenn brezku stjórnarinnar
hafa hvað eftir annað lýst þvi yfir
að ekki sé hægt að ganga að kröf-
um námaverkamanna, þar sem
þær brjóti í bága við stefnu ríkis-
stjórnarinnar i tilraun til að
hamla gegn verðbólgu, sem mörk-
uð var 1972.
Brezka verkalýðssambandiö
skoraði fyrr í vikunni á stjórnina
að ganga að kröfum námaverka-
manna og lofaði jafnframt að önn-
ur verkalýðsfélög myndu ekki
fylgja í kjölfarið með kröfur um
hærri laun, en kveðið er á um í'
stefnu stjórnarinnar.
í tilefni þessarar áskorunar átti
Heath í vikunni um 6 klst. fund
með leiðtogum verkalýðssam-
bandsins, án þess að samkomulag
næðist. Þá var búizt við, að hann
myndi efna til kosninga. en af
einhverjum ástæðum hefur hann
ákveðið að gera eina tilraun enn.
Fregnir herma að innan stjórnar-
innar sé ekki samstaða um að-
gerðir, en talsmenn ríkisstjórnar-
innar hafa harðneitað þeim fregn-
um og sagt að alger eining ríki
meðal ráðherranna.
Deilt um eyjur
á S-Kínahafi
Studdi Nixon á
skakkan hnapp?
Tvær spólur til viðbótar nánast ónothæfar
Washington, 18. jan.-NTB.
RICHARD Ben-Veniste, einn
nánasti samstarfsmaður Water-
gate rannsóknarnefndarinnar,
skýrði fréttamönnum frá því í
dag, að tvær segulbandsspólur til
viðbótar, sem Nixon forseti hefði
látið af hendi, hefðu reynzt mjög
gallaðar og langar eyður í þeim.
Á annarri spólunni átti að vera
6 dæmdir
til dauða
Rabat,Marokkó, 18. janúar. AP. ,
HERDÖMSTÓLL í Rabar, höfuð- í
borg Marokkó, kvað í dag upp
dauðadóm yfir 6 Marokkamönn-
um fyrir hlutdeild sína í bylting-
artilrauninni gegn Hassad II Mar-
okkókonungi vorið 1972.
3 aðrir voru dæmdir í ævilangt
fangelsi og 4 í 30 ára fangelsi.
Alls hafa nú 22 verið dæmdir til
dauða fyrir þátttöku í byltingar-
tilrauninni og Ifi þegar verið
skotniraf aftökusveitum.
samtal forsetans við John Dean,
fyrrverandi ráðunaut forsetans,
og einn þeirra, sem hvað mest
hefur komið við sögu. f’ór samtal
þetta fram 21. marz. Á hinu band-
inu átti að vera endursögn á sfm-
tali milli forsetans og kosninga-
stjóra hans, Johns Mitchell, frá
20. júní 1972.
Ben-Veniste sagði dómara
málsins John Sirica frá þvi, að í
samtalinu við John Dean hefði
skyndilega komið eyða i miðri
setningu og væri bandið autt
næstu 57 sekúndurnar. A spöl-
unni með endursögn gf símtalinu
við Mitchell er aðeins tat í 23
sekúndur og síðan eyða i 38
sekítndur,, og síðan tekur for-
setinn á ný til máls og talár þá um
allt annað en það, sem byrjað var
á í upphafi.
Einn af Iögfræðingum Hvita
hússins J. Fred Buzhardt sagði, að
slikar eyður mætti skýra auðeld-
lega því að slíkt og þvilíkt kæmí
iðulega fyrir við upptöku á band.
Hann benti á að forsetinn hefði
einn séð um þessar upptökur, án
aðstoðar frá öðrum og því kynni
hann að hafa stutt á skakkan
knapp.
Saigon, 18. jan. NTB.
DEILAN milli stjórna Kína og
S-Vietnam út af Paracejeyjunum
á S-Kínahaf i blossaði upp á ný nú
í vikunni, er kínverskir fiski-
menn gengu á land á eyjunum og
drógu kfnverska fánann að húni
þar.
Saigonstjórnin sendi þegar
sveit landgönguliða á staðinn, en
er til kom fundu þeir ekki Kín-
verjana og er talið að þeir hafi
verið teknir um borð f tvo kín-
verska fallbyssubáta, sem eru á
siglingu umhverfiseyjarnar.
Bæði löndin gera tilkall til eyj-
anna, sem liggja um 400 km fyrir
austan s-vietnömsku hafnarborg-
ina Danang. I tilkynningu frá Sai-
gonstjórninni segir, að yfirmenn
annars kínverskafallbyssubátsins
hafi beðið skipið, sem flutti viet-
nömsku landgönguliðana á stað-
inn, að hverfa á brott, en þeirri
beiðni hafi verið neitað. Þá segir,
að kínversk könnunarflug\’él hafi
flogið yfir staðinn í gær. Saigon-
stjórnin hefur mótmælt þessum
atburði harðlega.
50 fórust
í óveðri
Dover, 18. jan. NTB.
I KVÖLD gekk niður mikið fár-
viðri og það versta í 20 ár. sem
komið hefur við Ermarsund. Vit-
að er, að 50 manns hafa farizt eða
týnzt í ofviðrinu. Að minnsta
kosti tvö skip fórust og
drukknuðu með þeim um 30
manns. Verulegir skaðar haia
einnig orðið á húsum. tre hata
rifnað upp með rótum og bílar
fokið. Þegar vindhraði var mest-
ur, náði hann 170 km á klst.
Belfast:
Morð
ábáða
bóga
Belfast 18. jan. NTB.
HERMDARVERKAME.NN
vopnaðir vélbvssum réðust í
gærkvöldi inn í krá í Belfast
og höfu skothrfð á gesti með
þeim afleiðingum, að einn
inaður beið bana og þrír særð-
ust.
Arásarmennirnir tveir voru
grímuklæddir og er gert ráö
fyrir, að þeir séu úr hópi öfga-
sinnaðra mótmælenda. Er tal-
ið, að árásin hafi veriö gerð í
hefndarskyni vegna morðsins
á ungum mótmælanda. nokkr-
um klukkustundum áður. Móð-
ir drengsins fann hann skot-
inn til bana á strætisvagnastöð
í miöborg Belfast. skammt frá
kránni.
Robert Byrne
Stórmeistarajafntefli á öllum vígstöðum:
Byrne kom á óvart
San Juan, Puerto Rico,
18. janúar AP
BANDARlSKI stórmeistarinn
Robert B.vrne kom mjög á óvart
í ga‘r, er hann náði jafntefli við
Boris Spassky í annarri ein-
vfgisskak þeirra f undanúr-
slitakeppninni, sem háð er í
Puerto Rico
Skákin fór í
dagskvöld og
fræðingar, að
yfirburðastöðu
vinning. Hins
Byrne frábært
bið á fimmtu-
töldu þá sér-
Spassky hefði
og öruggan
vegar téfldi
varnartafl er
biðskákin var tefld í gær og gaf
heimsmeistaranum fyrrverandi
aldrei höggstað á sér og varð
Spassky að sætta sig við jafn-
tefli. Þriðja skákin verður tefld
i kvöld og hefur B.vrne þá hvítt.
I einvígum þeirra Korsnojs
frá Sovétríkjunum og Mecking
frá Brasilfu, sem háð er í
Augusta í Georgíufylki í Bandá-
rikjunum, og Karpovs og Polu-
gaevskys, sem háð er i Moskvu,
hefur öllum skákum lokið með
jafntefli. Tveimur hjá hinum
fyrrnefndu og fyrstu skák
þeirra síðarnefndu. Fjórða ein-
vígið milii Petrosjans frá Sovét-
rikjunum og Portisch frá Ung-
verjalandi hefst í dag á Mall-
orka. Sigur í þessum einvigum
ber sá úr býtum. sem fystur
verður til að vinna 3 skákir, en
jafntefli eru ekki talin með.
Verði keppendur jafnir eftir 16
skákir ræður hlutkesti úrslit-
um. Þeir 4 sem sigra i þessum
einvfgum, keppa siðan innbyrð-
is 'um það hverjir endanlega
tefla til úrslita um réttinn til að
skora á Bobbv Fischer heims-
meistarann í skák.