Morgunblaðið - 19.01.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 19.01.1974, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974 21 ■ ,.'v— -- - - 1ATVIXXA jVM AIVIXXA ATViml ■■ Hótel Höfn, Hornafirði Okkur vantar strax eina stúlku í sal og aðra í eldhús. Upplýsingar gefa Þórhallur Dan í síma 97-8240 og Árni Stefánsson í síma 97-8215. Atvinnurekendur athugi'ð Ég er 23 ára gömul og mig vantar vel launaða atvinnu strax. Flest kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. jan. merkt: ,,3138“. / Oska eftir áhugaverðu starfi Við verzlun eða annan atvinnurekstur/iðnað, (sölu- mennska). Mætti vera úti á landi, (Suðurl.) Er23 ára, reglusamur og Samvinnuskólagenginn. Gæti hafið starf strax. Uppl. vinsaml. í síma 10373 i dag og á morgun. Stýrimann og háseta vantar á 100 lesta bát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 52715. AfgreiÖslumaÓur Afgreiðslumaður óskast f matvörm deild. Vörumarkaðurinn, Ármúla 1 a. Verzlunarstjóri Ég leita eftir vönum manni til að annast stjórn á vefnaðardeild í kauptúni út á landsbyggðinni. Upplýsingar í síma 16576. Verkamenn óskast Aðalbraut h.f. Sími 17115 — 81700 á kvöldin 34475. Málarameistari óskast til starfa hjá opinberu fyrir- tæki. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast sent blaðinu fyrir 1. febrúar n.k. merkt: Fast starf 3097. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun í Miðbænum. Tilboð er til- greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: Vön — 7606. Verkstjóri óskast í hraðfrystihús á Norðurlandi. Uppl. í síma 95-4747 á venjulegum skrif- stofutíma. Keflavík — Atvinna. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Stapafell, Keflavík. Stúlka óskast á heimili Jóns Olgeirssonar í Grimsby. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar hjá Sigríði Zoega, Bankastræti 14. Vestmannaeyjar Óskað er eftir hugmyndaríkri og stjórnsamri konu til að veita for- stöðu Leikskólanum Sóla í Vest- mannaeyjum. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Addý Guðjóns. Illugagötu 34 og bæjarritari sími 6953. Stjórn barnaheimila og Ieikvalla Deildarstjóri Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi óskar eftir að ráða deildarstjóra í matvöruverzlun. Umsóknarfrestur er til 31. þm. Nánari uppl. gefnar í síma 96-4200. Kaupfélag Húnvetninga Tilraunastöðin á Keldum óskar eftir að ráða meinatækni eða aðstoðarmann með hliðstæða menntun eða reynslu. Nánari upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 17300. w UtgerÖamnenn Óskum að taka á leigu til vertíðarloka 100 til 200 lesta netabát í góðu lagi. Uppl. hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. BriflgekluöDup hlóna Sveitakeppni hefst miðvikudaginn 30. janúar. Hasgt er að bæta við nokkrum sveitum. Þeir sem hafi áhuga, láti vita í síma 82486 eða 83348 fyrir mánudaginn 28. janúar. Alúðar þakkir sendi ég öllum þeim, er glöddu mig á áttræðisafmæli mínu þann 10. janúar s.I., með heim- sóknum, veglegum gjöfum, ástúðlegum kveðjum og loflegum umgetningum í blöðum landsins. Stefán Bjarman. Glóðafeykir — héraðsrit með fjöl- breyttu efni Mælifelli, 11. janúar. GLÓÐAFEYKIR, félagstíðindi Kaupfélags Skagfirðinga, er nýlega kominn út og í hendur um 1350 félagsmanna. Glóðafeykir er ársrit og ritstjóri þess Gísli Magnússon í Eyhildarholti. I ritinu eru fréttir frá aðalfundi kaupfélagsins og mjólkursam- lagsins og ýmsar tölufræðilegar upplýsingar frá kaupfélagsstjóra, Helga R. Traustasyni. Opinber gjöld, sem félagið greiddi árið 1972, voru alls 30,3 milljónir kr. og höfðu hækkað frá fyrra ári um 40,3%. Til sveitarfélagsins, Sauðárkrókskaupstaðar, námu gjöldin 3,8 millj. Rekur kaup- félagið þar umfangsmikla þjón- ustu- og framleiðslustarfsemi s.s. Fiskiðjuna. Fastráðnir starfs- menn hálft annað hundrað. Allt um þetta hefur félaginu gengið illa að fá lóð undir starfsemi sina á Sauðárkróki, en húsakostur er þröngur og úrbætur brýnar. Bæjaryfirvöld virðast ekki skilja, hverja úslitaþýðingu kaupfélagið hefur fyrir bæ og hérað. I Glóðafeyki er að sjálfsögðu vfsnaþáttur. Magnús Gíslason á Vöglum á þar góðan hlut, auk þess sem framhald er á sýslu- fundarvísum. Viðtal er við Her- mann Jónsson á Yzta-Mói í Fljptum, ítarlegt og fræðandi. Erlendur Einarsson frkvstj. SÍS skrifar um- forystumann í fjórðung aldar, Svein Guð- mundsson fyrrv. kaupfélags- stjóra, sem lét af störfum vorið 1972.' Ritstj. minnist Tobiasar Sigurjónssonar i Geldingaholti, sem var formaður félagsins óslitið frá 1938 til dauðadags á sl. sumri, og Kristjáns C. Magnússonar, sem eínnig er nýlega genginn til feðra sinna, en hann hafði verið i þjón- ustu félagsins frá 1934—1971. Mest rúm skipa minninga- greinar Gísla Magnússonar um fallna félaga. Eru mannlýsingar hans byggðar á nánum kynnum og gerhygli, frábærlega skrifaðar. Glóðafeykir er í heild hið merk- asta framlag til skagfii-zkrar menmngar, vandað og eigulegt safnrit. séra Agúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.