Morgunblaðið - 19.01.1974, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974
31
| ÍÞBðnAFRfniB mORliDNBLMISIHiS
12 laga plata
æskilegri
— sögðu landsliðsmenn að upptökunni lokinni
ÞAÐ var létt yfir landsliðsmönn-
unum í handknattlcik, er þeir
komu saman á fimmtudagskvöld-
ið til að syngja inn á hljómplötu.
Þó þeir séu betur þekktir fyrir
ýmislegt annað en körsöng, áttu j
þeir ekki í vandræðum með að
syngja lagið „Áfram ísland" af
mikilli innlifun, þó þeir hafi ekki
æft það lengi eða mikið. Ef til vill
ekki undarlegt, þar sem málið er
þeim skylt. Upptakan tók
nákvæmlega einn og hálfan tfma,
en samt var upptakan um leið
fyrsta æfingin.
Platan á að koma á markað um
miðjan næsta mánuð eða rétt áður
en landsliðið heldur til Austur-
Þýzkalands, til hinna miklu átaka
í úrslitum Heimsmeistarakeppn-
innar. Það er Fjáröflunarnefnd
HSl, sem stendur fyrir útgáfu
plötunnar i samvinnu við ýmsa
aðila, sem reynst hafa handknatt-
leiksmönnum innan handar í
þessu sambandi. Skal þar fyrst
nefna Ómar Ragnarsson, sem
samið hefur lag og texta við
„Áfram Island" og syngúr aúk
þess texta sinn um „Lalla vara-
mann" á bakhlið plötunnar. Það
lag er eftir Gunnar Þórðarson,
sem annast undirleikinn ásamt fé-
lögum sínum f Hljómum.
Þeir eru eflaust margir hand-
knattleiksunnendurnir, sem þeg-
ar eru farnir að biða eftir útkomu
plötunnar og verði þeir eins
ánægðir með söng landsliðsins og
leikmennirnir sjálfir eftir upp-
tökuna í gær, verður enginn svik-
inn. Strákarnir voru allir á einu
máli um, að tveggja laga plata
væri allt of lítil, það væri lágmark
að gefa út 12 laga plötu með slik-
Hörkuleikir
í blakinu
um úrvalssöngvurum. Ómar
Ragnarsson stjórnaði upptökunni
í fyrradag og sagði að henni lok-
inni, að þetta skot landsliðsmann-
anna hefði svo sannarlega hitt
beint í mark.
Textinn Áfram Island er um
liðið í leik og það er mikill þungi i
söng landsliðsmannanna, er þeii
syngja fyrsta erindið.
„Núna göngum við einbeittir,
ákveðnir hér inn
og við ætlum að gera okkar
bezta i þetta sinn,
ekkert hik, ekkert kák,
aðeins táp, f jör og trú
sem tryggir okkur sigur nú."
Sungið af hárri raust og mikilli innlifun. Hæfileikar þessara kappa eru ekki eingöngu bundnir við
handknattleikinn, en þeir eru Guðjón Magnússon, Gunnar Einarsson, Einar Magnússon, Gunnsteinn
Skúlasonog Axel Axelsson.
Hvað gera
Ármenningar?
Leika gegn KR í dag og ÍS gegn Val
FJÖRIR leikir fara fram í ís-
landsmótinu i blaki um helgina og
að minnsta kosti tveir þeirra
verða miklir hörkuleikir. I dag
klukkan 14 leika í Íþróttahúsi Há-
skólans Ungmennafélag Biskups-
tungna og Iþróttafélag stúdenta.
Bæði þessi lið eru mjög sterk um
þessar mundir. Piltar úr Iþrótta-
kennaraskólanum skipa lið
Biskupstungnamanna og ætla
þeir sér stóran hlut í mótinu og
stúdentar eru að sögn komnir í
mjög góða æfíngu. Að þessum
leik loknum fer fram annar topp-
leikur þar sem Víkingur mætir
liði Laugdæla, það lið er skipað
kennurum skólanna á Laugavatni
með Anton Bjarnason i farar-
broddi og sér til trausts og halds
hafa þeir nokkra nemendur sína
með sér.
Á morgun fara svo tveir leikir
fram í Iþróttahúsi Háskólans IS
mætir HK og Vikingur leikur
gegn Breiðabliki. Hefst fyrri leik-
urinn klukkan 17.00
Skíðaganga
GÖNGUMÖT á skiðum verður
haldið við Skiðaskálann í Hvera-
dölum í dag og hefst það klukkan
14. Keppt verður í flokkum 20 ára
og eldri, 17-19 ára og 16 ára og
yngri. Göngustjóri verður Jónas
Ásgeirsson og brautarstjóri Har-
aldur Pálsson.
A lægri nótunum — Björgvin Björgvinsson, Viðar Sfmonarson og
Gfsli Blöndal hlusta andaktugir á útskýringar Ómars Ragnarssonar,
sem stjórnaði landsliðinu í þetta sinn.
City og Norwich
í undanúrslitin
Manchester City og Norwieh
tryggðu sér rétt til þátttöku í
undanúrslitum ensku deildar-
bikarkeppninnar með því aðsigra
andstæðinga sína í leikjum, sem
fram fóru á iniðvikudagskvöldið.
í undanúrslitunum mun Man-
chester City leika við Plymouth
og Norwich við Wolverhampton.
A miðvikudagskvöldið lék Man-
chester City við Coventry og
sigraði 4-2, eftir skemmtilega
viðureign. Maður leiksins var hin
gamalkunna kempa Dennis Law,
sem átti þarna stórleik óg skoraði
fallegt mark. Þá lék Francis Lee
einnig stórt hlutverk í leiknum og
skoraði tvö mörk. Fjórða City-
markið gerði Mike Summerbee.
Brian Alderson skoraði bæði
mörk Coventry.
Ekki var minni barátta i leik
Norwich við Millvall. Fyrsta mark
leiksins skoraði Golin Suggett fyr-
ir Norwich, en á 72.minútu tókst
Derek Smethurst að jafna fyrir 2.
deildar liðið. Leit úr fyrir, að liðin
yrðu að leika þriðja leikinn um
sætið í undanúrslitunum. En
skömmu fyrir leikslok, er Nor-
wich var i sókn, varð einum
várnarleikamanna Millwall, það
á að bregða Peter Silvester illa og
var dæmd vitaspyrna, sem John
Sissons skoraði örugglega úr. Var
það jafnframt fyrsta markið, sem
hann skoraði fyrir Norwich, en
hann kom til liðsins frá Sheffield
United fyribtveimur mánuðum.
í DAG fara fram tveir leikir í 1.
deild, og verða örugglega báðir
mjög spennandi. Kl. 16 leika KR-
ingar við Armann, og er öruggt að
bóka stórleik. Það bregst aldrei,
að þegar þessi lið mætast, er
eins stigs sigri Fram eftir hörku-
baráttu.
ávallt um hörkubaráttuleik að ra-ða og svo verður örugglega nú. Körfuknattleikur
Hvorugt liðið hefur tapað leik í ÍR 3 3 0 296:211 6
mótinu til þessa. Ármenningar KR 3 3 0 271:216 6
hafa æft mjög vel að undanförnu. Valur 4 3 1 363:319 6
og þótt liðið hafi átt slakan leik i Armann 2 2 0 159:146 4
Njarðvík um s.l. helgi, þá er HSK 3 1 2 231:229 2
sennilegt að það hafi aðeins verið Is 3 1 2 223:238 2
lognið á undan storminuin. KR- UMFN 4 1 3 299:332 2
liðið er mjög gott um þessar UMFS 6 0 6 389:540 0
mundir, liðið stefnir að sigri í
mótinu eins og fleiri lið, og leik-
menn liðsins gefa því örugglega
ekki þumlung eftir í dag.
Sfðan leika IS og Valur, og ætti
einnig aðgeta orðið um hörkuvið-
ureign þar að ræða. Með sigri
yrðu Valsmenn með í baráttunni
á toppnum áfram en ÍS-liðið er til
alls liklegt og ætlar sér örugglega
að krækja i stig eftir fremur slaka
byrjun í mótinu. Leikirnir fara
fram á Seltjarnarnesi.
A morgun leika á sama stað kl.
16 UBK og UMFG i 2. deild, og að
þeim ieik loknum Frarn og ÍK i 3.
deild. Fyrri leik þeirra lauk með
Landsliðs-
miðherji
settur
í leikbann
LANDSLIÐSMIÐHERJINN 1' KR,
Birgir Guðbjörnsson, leikur ekki
með KR-ingum gegn Armanni í
dag. Ástæðan er sú að Birgir var
settur í leikbann vegna agabrots.
Óneitanlega veikir þetta KR-lið
ið talsvert og eykur þvi möguleika
Ármanns á sigri. Birgir héfur átt
góða leiki með KR i vetur og oft
verið stigahæstur i liði sínu.
Það er ekki oft sem leikbann
hefur'verið notað vegna agabrots
í körfuknattleik, en þetta dæmi
sýnir, að engin vettlingatök eru
notuð hjá KR-ingum.
Staðan
Stigaha>stir:
Bragi Jónsson UMFS 118
Gfsli Jöhanness. UMFS 97
Þórir Magnúss. Val 83
Gunnar Þorvarðars. UMFS 82
Kolbeinn Pálsson KR 81
Kolbeinn Kristinss. IR 75
Bjarni Gunnar ÍS 71
Jóhannes Magnúss. Val 70
Vítaskotanýting: (10 skot eða
fleiri)
Kristinn JÖrundsson IR
12:8 = 66,6%.
Birkir Þorkelsson IISK
10: = 60,0%.
Þröstur Guömundsson HSK
10:6 = 60,0%.
Kári Marfsson Val
10:6 = 60,0%.
Vitaskotanýting á lið:
Armann 40:23 = 57,5%.
ÍR 56:32 = 57,4%.
HSK 61:33 = 54,1%.
UMFN 61:31 = 50,8%.
Valur 64:32 = 50,0%.
KR 48:23 = 47,9%.
ÍS 54:23 = 42,6%.
UMFS 130:55 = 42,4%.
Brottvfsun af leikvelli:
Þórir Magnússon Val
Gfsli Jóhannesson UMFS 3
Torfi Magnússon Val 2
Bergsveinn Símonars. UMFS 2
Bragi Jónsson UMFS 2
12 leikmönnum hefur einu
sinni verið vfsað af leikvelli
með5 villur.
IR 0. Armann 0. KR 1. IS 1.
UMFN 2. Valur 6. HSK 6.
UMFS 8.
Flestar villur:
Gísli Jóhanness. UMFS 21
Torfi Magnússon Val 18
Trausti Jóhanness. UMFS 18
Þórir Magnússon Val 17
— gk