Morgunblaðið - 02.02.1974, Page 5

Morgunblaðið - 02.02.1974, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1974 5 „SÓLARKAFFI" ARNFIRÐINGA verðurað Hótel Borg sunnudaginn 3. febrúarkl. 20.00 Skemmtiatriði að vestan. Sala aðgöngumiða ferfram í anddyri hótelsins frá kl. 1 6.00 og borð verða tekin frá milli kl. 1 6.00 og 18.00 sama dag. Mætum vel og stundvíslega. NEFNDIN. Munið Díósýninguna („Der kongress tanzt”) i Nýja Bfól kl. 2 e.h. I dag. - Germanía Kðpavogur SKODANAKÖNNUN um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórnarkosningunum 26. maí n.k. fer fram i dag laugardaginn 2. febrúar í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut kl. 14. — 20. Rétt til þátttöku hafa félagsmenn sjálfstæðisfélag- anna svo og aðrir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. VERNDIÐ AUGUN með Telegen-sjónvarpslampanum Losar yður við þreytu í augum og höfði. ★ Festist á bakhlið sjónvarpstækisins og lýsir upp baksvið þess. ★ Blindar ekki eða truflar, (en það gera lampar er standa á tækinu eða eru staðsettir hangandi yfir því). ★ Passar á öll sjónvarpstæki — eitt handtak, án verkfæra. Verndið augun — dýrmætasta skilningarvit mannsins. Telegen — sjónvarpslampinn fæst í Rafbúð, Domus Medlca. Egilsgötu 3 - S. 18022 Samtök um vestræna samvinnu (SVS) Varðberg GUTTORM HANSEN forseti norska stórþingsins ræðir um aihjððamál og afstöðuna tll Allanlshafsbandalagsins á hádegisfundi I Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 2. febrúar. Salurinn verður opnaður kl. 12. Fundurinn er fyrir félagsmenn I Samtökum um vestræna samvinnu (SVS) og VarÖbergi og gesti þeirra. Stjórn SVS. Stjórn Varðbergs — Guttorm Hansen, forseti norska Stórþingsins, er fæddur árið 1920. Hann er þingmaður Verkamannaflokksins frá Nyrðri Þrænda- lögum, á sæti í miðstjórn Verkamannaflokksins og hefur verið formaður þingflokks hans, situr í utanríkismálanefnd og varnarmála- nefnd Stórþingsins. Hann er smásagnarithöfundur og hefur skrifað mikið af greinum um margvísleg efni í blöð, tímarit og safnrit, hefur starfað í norsku bindindishreyfingunni, í Arbeidernes Ungdomsfylking og Arbeidernes Opplysningsforbund, var formaður norska Náttúru- verndarráðsins og hefur verið formaður í Den norske Atlanterhavsfor- bund (sams konar félag og SVS) síðan 1966.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.