Morgunblaðið - 13.02.1974, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974
ATYINNjI áTY
ASstoðarmenn óskast
við útsendingu á vörum til verzlana.
Mötuneyti á vinnustað.
Upplýsingar í síma 81605.
Grænmetisverzlun landbúnaðarins
FramreiÓslumaBur
óskast nú þegar. Uppl. hjá yfirþjóni.
Hótel Borg.
Háseta
vantar á 250 lesta bát sem gerður er
út á þorskanetaveiðar frá Suður-
nesjum. Einnig vantar mann í fisk-
aðgerð.
Upplýsingar í símum 2190 og 1833,
Keflavík.
EndurskoSun
Viðskiptafræðinemi á þriðja ári ósk-
ar eftir starfi við endurskoðun eða
almenn skrifstofustörf.
Tilboð merkt „1451“ sendist Mbl.
SölumaSur
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
sölumann til sölustarfa á tæknivör-
um.
Æskilegt er að umsækjandi hafi
kunnáttu í ensku og Norðurlanda-
málum. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Mbl.
fyrir 18. þ.m. merkt „1367“.
AÓstoðarmann
vantar í vöruafgreiðslu. Bílpróf
æskilegt. Uppl. hjá verkstjóranum.
Nathan og Olsen h.f.
Ármúla 8.
Stúlka óskast
til aðstoðarstarfa við föndur og frá-
gangsvinnu.
Umsóknir sendist í pósthólf 5016,
fyrir 18. þ.m.
Atvinnurekendur
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjarg-
ar, Hátúni 12, óskar eftir léttri
vinnu fyrir heimilisfólk t.d. frá-
gangsvinnu ýmiss konar, verkefnin
tekin heim.
Vinnu- og dvalarheimili
Sjálfsbjargar,
Hátúni 12,
sími 86133.
Atvinna
Okkur vantar nú þegar vanar
saumakonur. Einnig koma til greina
óvanar, duglegar stúlkur, sem hafa
áhuga á saumaskap.
Upplýsingar á skrifstofunni f dag og
næstu daga.
Sjóklæðagerðin hf.,
Skúlagötu 51.
Atvinna óskast
Rúmlega þrítugur verkamaður óskar eftir atvinnu og
herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Margs konar
atvinna kemur til greina og hvar sem er. Mætti vera
afskekkt, vil helzt vinna einn. Uppl. í síma 92-7633.
Tvær duglegar
stúlkur sem geta að nokkru unnið sjálfstætt, vantar að
gróðrarstöðinni Árbakka Biskupstungum. Sérhús-
næði. Upplýsingar til nk. laugardags í símum 14532
eða 13705.
MaÓur óskast
til starfa
Þarf að hafa bílpróf.
Trésmiðjan Víðir.
ViBgerÓir
Laghentur maður óskast til viðgerða
og viðhalds hjá fjölriturum ekki
eldri en 25 ára. Enskukunnátta
nauðsynleg. Upplýsingar á staðnum
í dag og á morgun eftir kl. 5. Ivar,
Skipholti 21.
AfgreiÓslustúlka
Óskum eftir að ráða afgreiðslu-
stúlku til starfa allan daginn. Nán-
ari uppl. veittar í versluninni í dag
eftir kl. 17.30.
KASTALINN
Bergstaðastræti 4a.
Stýrimann vantar
á togbát. Uppl. í síma 99-3274.
Skrifstofustúlka
í 4 mánuói
Óskum að ráða sem fyrst skrifstofu-
stúlku til vélritunar- og ýmissa fleiri
starfa, fram til júniloka. Kunnátta í
ensku nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um
starfsreynslu sendist skrifstofunni.
Skrifstofuvélar hf.
Hverfisgötu 33. Sími 20560.
Sölukona
Kona eldri en 25 ára gömul getur
fengið vinnu allan daginn, strax eða
síðar. Upplýsingar veittar á skrif-
stofunni, fyrir hádegi næstu daga,
ekki í síma.
Húsgagnahöllin,
Laugavegi 26.
19700
Tlikynning lll söiuskallsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 1 5. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 11. febrúar 1 974. Bátar tii sölu 100lesta 36 lesta 90 lesta stál 28 lesta 80 lesta 20 lesta 54 lesta 1 1 lesta Ennfremur 200 tonna skip til afhendingar að vori. Sklpasaian. Njálsgötu 86 Simi 18830— 19700. Ny serhæð i Stórager6ishverfi Glæsileg ný sex herbergja hæð til sölu í Stóragerðis- hverfi, sérinngangur, sérhiti, sérþvottahús, bílskúr, 1. herb. m.m. í kjallara. Uppl. á Fasteignasölu Einars Sigurðssonar Ir.gólfsstræti 4, s. 16767 Kvöldsími 32799