Morgunblaðið - 13.02.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.02.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRtJAR 1974 GAMLA BIO f Starring YUL BRYNNER-RICHARD CRENNA Spennandi ný bandarísk mynd I litum. Leikstjóri: Sam Wanamak- er ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. Enn heltl ég Trlnlty HÆGRI QG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS ítölsk gamanmynd með ensku tali. íslenzkur texti Sýnd'kl. 5, 7 og 9.15. HvfsLOfl hrón (VISKNINGAR OCH ROP) Leikstjóri Ingimar Bergman Synd JfL 5,7 ogTT Hækkafiverð Sýnd vegna fjölda áskor- anna. Allra síðasti sýn- ingardagur________ Simi 16444 FYRSTI GÆOAFLOKKUR Sérlega spennandi ný banda- risk Panavision litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11, ®?LEIKFELAG REYKIAVfKUR' Fló á skinni i kvöld. Uppselt Svört kómedia fimmtudag kl. 20.30 Fló á skinni föstudag. Uppselt. Volpone laugardag kl. 20.30 Svört kómedia sunnudag kl. 20.30 Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620. €>ÞJÓflLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. LIÐINTfÐ i kvöld kl. 20.30 í Leikhúskjall- ara. DANSLEIKUR 2. sýning fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-120.0. margfaldnr marhoð yðor Borgfirðingar — Mýramenn í Lindarbæ föstudaginn 1 5. febrúarkl. 20.30. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla at- hygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við al- gjöra metaðsókn, t.d. hef- ur hún verið sýnd við- stöðulaust í eitt ár í Lond- on og er sýnd þar armþá. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Kvennadelld Rvd. Rauða kross íslands Fræðslu- og kynningarfundir fyrir væntanlega sjúkravini verða haldnir 4. og 11. marz n.k. kl. 20.30. Þátttaka tilkynnist í síma 26722 og 14086 fyrir 22. febrúar n.k. Stjórnin. Skrifstof ur félagsins verða lokaðar frá kl. 2. e.h. Fimmtudaginn 14. þ.m. vegna útfarar stjórnarformanns Eimskipafélagsins, hr. Einars Baldvins Guðmundssonar, hæstaréttarlögmanns. H.f. Eimskipafélag íslands. Nú getið þér sótt um hjá Dl Dramatiska Institutet útskrifar yður í: Leikhús 2 ára nám Dagskrágerð, leikstjórn, upptökustjórn, leikmynda teikning. UtVarp 2 ára nám Námið samanstendur af dagskrá og hljóðtækni. Kvikmyndir/sjónvarp leikstjórn, upptökustjórn, myndtækni, hljóðtækni, leikmyndateikning. Andlitsförðun 2 ára nám. Almenn upptökugerð 1 ára nám. Hentug, tæknimenntun í leikhúsi, hljóð, Ijósmyndun og kvikmyndir/sjónvarp. Veitir ekki atvinnuleyfi í þessum greinum. Siðasti umsóknardagur er mánudagurinn 4. marz. Hringið eða skrifið til: Anna-Lena Malcolm eða Malin Edling, til að fá frekari upplýsingar. Dramatiska Institutet, Box 27050, 102 51 STOCHOLM 27, Tel: 08/63 05 10. Skákhlng Suðurlands verður haldið á Selfossi, og hefst föstudaginn 1 5. febrúar kl. 20.00 í Framsóknarsalnum við Eyrarveg. Keppnin fer fram um helgar. Teflt verður í meistaraflokki, 1. og 2. flokki eftir þátttöku. Innritun í síma 4323 kl. 6 — 7 miðvikudag, fimmtudag og á mótsstað 1 9.30 — 20.00. Stjórnin. sími 1 1 544 100 RIFFLAR JIM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS ÍSLENZKIR TEXTAR Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd um baráttu indiána í Mexíkó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð þörnum yngri en 1 6 ára. laugaras Burt Lancaster UlzanasRaid Bandarísk kvikmynd er sýnir' grimmilegar aðfarir Indjána við hvíta innflytj- endur til Vesturheims á s.l. öld. Myndin er í litum, með íslenzkum texta og alls ekki við hæfi barna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Jesus Chrlst Superstar sýnd kl. 7 8. sýningarvika. L JUor0unbInbií> Fv»mnRCFnioRR 1 mRRKRfl VORR Umboðsmenn fyrir Skoda fólksbifreiðar og Tatra vörubifreiðar óskast Óskum að ráða umboðsmenn fyrir Skoda fólksbifreiðar og Tatra vörubifreiðar á eftirtöldum stöðum: Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Blönduósi, Sauðár- krók, Húsavík, Egilsstöðum, Neskaupstað, Höfn, Vestmannaeyjum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar, Auðbrekku 44 — 46, Kópavogi, sími 42600. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.