Morgunblaðið - 14.02.1974, Side 34

Morgunblaðið - 14.02.1974, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974 | ÍÞRðTTAFBfTTIB MOBWBHBiillllS Unglingaskíðamót á Húsavík SKÍÐAMÓT fyrir unglinga frá Húsavík ög Ákureyri var haldið á Húsavfk laugardag 2. og 3. febrú- ar s.l. Slík mót hafa í allmörg undanfarin ár verið tvisvar á vetri hverjum til skiptis á Húsa- vík og Akureyri. Keppt er I svigi og stúrsvigi. Að þessu sinni sá Iþróttafélagið Völsungur um mótið. Þátttakendur voru milli 50 og 60. Sigurvegarar urðu eftirtalin: Svig: Stúlkur 12 ára og yngri: Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, Húsavík Stúlkur 13—15 ára: Halla Guðmundsdóttir, Akureyri Drengir 12 ára og yngri: Ölafur Grétarsson, Akureyri Drengir 13—14 ára: Kristján Olgeirssorí, Húsavík Dreugir: 15—16 ára: Benedikt Jónasson, Húsavík Stórsvig: Stúlkur 12 ára og yngri: Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, Húsavík Stúlkur 13—15 ára: Katrín Frí- mannsdóttir, Akureyri Drengir 11—12 ára: Júlíus Jónas- son, Akureyri Drengir 13—14 ára: Björn Vík- ingsson, Akureyri Drengir 15—16 ára: Benedikt Jónasson, Húsavik. Að móti loknu var keppendum og gestum haldið samsæti í Hótel Húsavík og þar afhenti Stefán Benediktsson, formaður skiða- ráðs íþróttafélagsins Völsunga, sigurvegurunum verðlaun. Veitt voru þrenn verðlaun i hverri grein og skiptust þau þann- ig, að Húsavík hlaut 5 gullverð- laun, 4 silfurverðlaun og 5 brons- -verðlaun, en Akureyri hlaut 5 gullverðlaun, 6 silfurverðlaun og 5 bronsverðlaun. Næsta unglingamót verður á Akureyri síðar i febrúar. Steingrfmur Davíðsson, Guðjón Guðmundsson og Elías Gunnarsson háðu skemmtilega keppni í 100 metra bringusundi. Reykjavíkurmeistaramót í frjálsum íþróttum: Þau yngstu hrepptu REYKJAVlKURMÓT í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardals- höllinni síðastliðinn laugardag. Það var helzt yngsta fólkið, sem vakti athygli, og í þeiní 11 grein- um, sem keppt var í, voru sigur- vegararnir í 8 þeirra 15 ára eða yngri. Eitt drengjamet var sett á mót- inu, Kristinn Bjarnason, KR, stökk 3.50 m 1 stangarstökki. Kristinn vakti athygli fyrir góðan stökkstíl. t 800 metra hlaupi stúlkna kom fram á sjónarsviðið ung stúlka, Ingibjörg Guðbrands- dóttir, hún varð Reykjavíkur- meistari á tímanum 2:45.7 — Sigurður Sigurðsson, Ármanni varð tvöfaldur meistari á Reykjavfkurmót- góður árangur hjá 12 ára stúlku. Bezta afrek mótsins vann Hafn- firðingurinn Árni Þorsteinsson, er hann stökk 1.90 i hástökki og það voru fleiri utanbæjarmenn, sem komu sterkir frá þessu móti. Hreinn Halldórsson kastaði kúlu 17.14 ogGuðni Halldórsson 14.35. Sigurður P. Sigmundsson, FH, hljóp 1500 metra á 4:35.7, Lára Halldórsdóttir, FH, stökk 1.50, Þröstur Einarsson, Ulfljóti, stökk 1.80 i hástökki og Anna Haralds- dóttir, FH, hljóp 800 m á 2:44.7 Reykjavíkurmeistarar urðu eftir- talin: 15 m hlaup pilta: Öskar Thorarensen, ÍR, 5:12.1 800 m hlaup stúlkna: Ingibjörg Guðbrandsdóttir, Á, gullin 2:45.7 Hástökk stúlkna: Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, 1.50 50 m hlaup stúlkna: Erna Guðmundsdóttir, Á, 6.9 50 m hlaup pilta: Sigurður Sigurðsson, A, 6.3 Langstökk stúlkna: Ása Halldórsdóttir, Á, 4.96 Kúluvarp piita: Guðni Sigfússon, A, 14.06 Stangarstökk: Stefán Hallgrímsson, KR, 3.90 50 m grindahlaup stúlkna: Asa Halldórsdóttir, Á, 8.4 Langstökk pilta: Sigurður Sigurðsson, Á, 6.14 Hástökk pilta: Jón S. Þórðarson, ÍR, 1.80 SundmótKRfór fram í Sundhöll Reykjavíkur í fyrrakvöld með þátttöku keppenda úr Ármanni, KR, Ægi, Sundfélagi Hafnar- fjarðar, tþróttabandalagi Akra- ness og Breiðabliki. Bezta afrek mótsins vann sá kunni kappi Guð- mundur Gíslason, hann synti 200 metra fjórsund á 2:27.2 og sá timi veitti honum flest stig samkvæmt stigatöflu. Hlaut Guðmundur Afreksbikar SSt að iaunum. Árangur keppenda á mótinu var frekar slakur, enda er sundfóikið yfirleitt ekki í sem beztri æfingu á þessum árstíma. Athygli vekur þó 100 metra bringusund karia, en þar er Breiðabliksmaðurinn Steingrímur Davfðsson aðeins 6 sekúndubrotum á eftir Guðjóni Guðmundssyni. Ursiit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 400 metra skriðsund karla Islandsmet: Friðrik Guðmunds- son, KR, 4:20.4. í þessu sundi er keppt um bikar þann, sem SSÍ gaf sunddeild KR i tilefni 50 ára afmælis deildarinnar 1973. 1. Axel Alfreðsson, Æ, 4:40.0 2. Daði Kristjánsson, UBK, 4:51.5 3. Halldór Ragnarsson, KR, 4:55.8 100 m skriðsund kvenna íslandsmet: Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Á 1:03.9. í þessu sundi er keppt um Flugfreyjubik- arinn, en hann gaf Rögnvaldur Gunnlaugsson til minningar um systur sína, Sigrfði Báru, fyrstu flugfreyju íslendinga, en hún fórst í flugslysinu í Héðinsfirði árið 1947. 1. Vilborg Sverrisdóttir, SH, 1:07.8 2. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ, 1:08.2 3. Hallbera Jóhannesdóttir, lA, 1:11.5 100 m bringusund karla íslandsmet: Guðjón Guðmunds son, ÍA, 1:10.9 1. Guðjón Guðmundsson, ÍA, 1:14.0 2. Steingrimur Davíðsson, UBK, 1:14.6 3. Elías Gunnarsson, KR, 1:15.4 100 m bringusund kvenna islandsmet: Ellen Ingvadóttir, A, 1:21.8. 1. Þörunn Alfreðsdóttir, Æ, 1:27.9 2. Jóhanna Jóhannesdóttir, ÍA, 1:28.0 . 3. Hallbera Jóhannesdóttir, lA, 1:30.5. 200 m fjórsund karla íslarfösmet: Guðmundur Gísla- son, Á, 2:19.0 1. Guðmundur Gíslason, A, 2:27.2 2. Hafþór B. Guðmundsson, KR, 2:30.1 3. Axel Alfreðsson, Æ, 2:30.2 100 m baksund kvenna íslandsmet: Salóme Þdrisdóttir, Æ, 1:13.7 1. Guðrún Halldórsdóttir, ÍA, 1:16.6 2. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ, 1:22.6 3. Vilborg Sverrisdóttir, SH, 1:23.3 4x100 m skriðsund karla islandsmet: sveit Ægis, 3:55.5 1. Sveit Ægis, 4:03.1 2. Sveit KR 4:14.0 3. Svei t Ármanns, 4:15.2 4x100 m skriðsund kvenna íslandsmet: sveit Ægis 4:40.3 1. SveitÆgis 4:48.8 2. SveitSH 5:15.3 3. SveitUBK 5:22.9. Vilborg Sverrisdóttir með Flugfreyjubikarinn, Þórunn Aifreðsdótt- ir, sem varð önnur er til vinstri og Hallbera Jóhannsdóttir til hægri. 64 keppendur í Reykja- víkurmóti í borðtennis Fjögur pör bræðra í tvíliðaleik karla REYKJAVIKURMÓTIÐ i borð- tennis fer fram í Laugardals- höllinni um næstu helgi og er mjög mikil þátttaka í mótinu. AIIs hafa 64 keppendur skráð sig til leiks, 29 unglingar, 28 karlar og 7 konur. Búast má við skemmtilegri keppni í öllum flokkum, en athyglin beinistþó mest að einliðaleik í meistara- flokki karla. Reykjavíkur- meistari þar er Hjálmar Aðal- steinsson, en hann er engan veginn öruggur með sigur að þessu sinni, til að mynda varð Ólafur H. Óiafssón sigurvegari í einliðaleik Arnarmótsins á dögunum. 1 tvíliðalcik karla- flokksins vill svo skemmtilega til, að fjögur bræðrapör verða meðal keppenda, það eru þeir Jón og Ragnar Kristinssynir, Erninum, Gunnar og Sigurður Hall, KR, Aðalsteinn og Magn- ús Einarssynir, Erninum, og Jóhann og Þór Sigurjónssynir, Erninum. Keppnin hefst á laugardag- inn klukkan 15.30 og verður fram haldið á sunnudag klukk- an 14.30. Tímaseði 11 mótsins er sem hér segir: Laugardagur: 15.30 Einliðaleikur unglinga 16.30 Tvíliðaleikur karla 17.00 Einliðaleikur kvenna 18.00 Tvenndarkeppni Sunnudagur: 13.30 Einliðaleikur karla 14.30 Tvíliðaleikur unglinga 15.00 Tvíliðaleikur kvenna 17.00 URSLIT Í ÖLLUM FLOKKUM. Guðmundur vann besta afrek- ið á sundmóti KR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.