Morgunblaðið - 05.03.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1974
9
FÁLKAGATA
4ra herb. ibúð á 1. hæð. (ekki
jarðhæð) í nýlegu fjölbýlishúsi.
íbúðin er ein stofa, 3 svefnher-
bergi, forstofa, eldhús með borð-
krók og baðherbergi. Parket og
teppi á gólfum, viðarklæðningar.
Stórar suðursvalir. Falleg íbúð.
3JA HERB.
ibúð, 13 ára gömul, við Njáls-
götu. íbúðin er á 4. hæð. Falleg-
ar innréttingar flisalagt baðher
bergi með kerlaug og sturtu.
2falt gler. Teppi. Sér hiti.
KJARTANSGATA
5 herbergja efri hæð i tvilyftu
húsi. íbúðin er tvær samliggj-
andi suðurstofur með svölum,
eldhús, 2 svefnherbergi, ný-
standsett baðherbergi, herbergi
á stigagangi, og innri forstofa. I
risi fylgir eitt hverbergi og snyrt-
ing. Bllskúr fylgir.
RAÐHÚS í SMÍÐUM
Við Miðvang í Norðurbænum i
Flafnarfirði er til sölu tvilyft rað-
hús, tilbúið undir tréverk. Flatar-
mál alls um 1 87 ferm.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. Ibúð á jarðhæð, um
110 ferm. Óvenju falleg íbúð
með sér hita, sér þvottaherbergi,
tvöföldu verksmiðjugleri og góð-
um teppum
DVERGABAKKI
3ja herb. ibúð á 2. hæð um 85
ferm. Íbúðín er stofa, eldhús
með borðkrók, svefnherbergi,
barnaherbergi, baðherbergi.
3JA HERB.
Ibúð við Hraunbæ er til sölu.
(búðin er á 1. hæð 2falt gler.
Teppi. Svalir.
RAUÐALÆKUR
5 herb. íbúð á 3. hæð í þrílyftu
húsi. Stærð um 147 ferm. 2
samliggjandi stofur með svölum,
skáli, svefnherbergi og tvö
barnaherbergi, eldhús með borð-
krók, baðherbergi. Teppi á gólf-
um. Sér hiti.
EINBÝLISHÚS
við Hófgerði i Kópavogi er til
sölu. Húsið er steinhús, hæð og
ris, alls 7 herb. íbúð. Möguleiki
á stækkun hússins er fyrir hendi.
Uppsteyptur bílskúr 54 ferm.
fylgir
LEIRUBAKKI
5 herb. íbúð um 1 20 ferm. á 3ju
hæð. Falleg nýtízku íbúð.
ÁSBRAUT
4ra herb. íbúð á 4. hæð um 1 00
ferm. 1 stofa, 3 svefnherbergi.
Þvottahús á hæðinni.
LAUFÁSVEGUR
Stórt steinhús, hæð, kjallari og
ris, grunnflötur 130 ferm. hvor
hæð. Húsið er á bezta stað milli
Njarðargötu og Barónsstíg.
HÖFUM KAUPEND-
UR
Okkur berast daglega fjöldi fyrir-
spurna og beiðna um 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðir og
einbýlishús, einnig um hús í
smiðum og stærri og minni íbúð-
ir i smiðum. Um góðar útborgan-
ir er að ræða, í sumum tilvikum
full útborgun.
Vagn E, Jónsson
Haukur Jónsson
hæsta rétta rlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
hRÝSTIMÆLAR
HITAMÆLAR
STURLAUGUR JÓNSSON
& CO..
Vesturgötu 1 6, sími 1 3280.
26600
TILSÖLU:
2ja herb. íbúðir
við Blómv.götu, kr. 2.0
millj.
við Hverfisgötu, kr. 1.700
þús.
við Langholtsv., kr. 2.0
millj.
við Leifsgötu, kr. 1 .800
þús.
við Nýlendugötu, kr. 2.4
millj.
við Vesturgötu, kr. 1.750
þús.
3ja herb. íbúðir.
við Auðarstr., kr. 2.6
millj.
við Eskihlíð, kr. 3.8 millj.
við Harðarhaga, kr. 3.7
millj.
við Hraunbæ, kr. 3.5
millj.
við Langagerði, kr. 2.6
millj.
við Seljaveg, kr. 3.1 millj.
við Tjarnargötu, kr. 2.8
millj.
við Tunguheið, kr. 4.2
millj.
4ra herb. íbúðir
við Grettisgötu kr. 2.9
millj.
við Kleppsveg kr. 3.7
millj.
við Rauðalæk kr. 4.8
millj.
5—6 herb. ibúðir.
viðÁlfheima, kr. 6.2 millj.
við Tómasarhaga, kr. 5.5
millj.
við Rauðalæk kr. 5.5
millj.
við Klapparstíg kr. 5.0
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 ISilli&Valdi)
simi 26600
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
Hraunbær
6 herb. íbúð, 145 fm, 1
stofa, húsbóndaherb., 4
svefnherb., eldhús, bað,
gestasalerni. Tvennar
svalir.
Sörlaskjól
4ra herb. íbúð, 1 stofa, 3
svefnherb. Bílskúrsréttur.
íbúSir í smíðum
4ra—8 herbergja íbúðir í
smíðum við Espigerði.
Skilað tilbúnum undir tré-
verk og málningu. 15.
des. n.k. Sameign fullfrá-
gengin.
Kópavogur
— miðbær
4ra herb. íbúðir í smíðum.
Skilað tilbúnum undir tré-
verk um n.k. áramót.
Sameign fullfrágengin.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gisli Ólafsson 20178
Gudfinnur Magnússon 51970
SÍMIl ER 24300
Til sölú og sýnis
Við Sörlaskjól
3ja herb. rislbúð í góðu
ástandi. Sérhitaveita. Bll-
skúr fylgir. Útb. 2 millj.
í Vesturborginni
Nýleg vönduð 4ra herb.
íbúð um 105 fm á 1. hæð
með suðursvölum. Útb.
3,5 milljón, sem má
skipta.
Við Laufásveg
Vandað steinhús um 140
fm, kjallari, tvær hæðir og
rishæð á eignarlóð. Æski-
leg skipti á nýtísku 5—7
herb. einbýlishúsi I borg-
inni, Garðahreppi eða
Mosfellssveit.
í Vesturborginni
Rúmgóð 3ja herb. íbúð I
steinhúsi. Útb. 2 milljónir.
Við Leifsgötu
2ja herb. rislbúð I góðu
ástandi með nýjum tepp-
um. Laus strax. Útb.
1.200 þúsund.
Verzlunarhúsnæði
um 180 fm á góðum stað
I Austurborginni o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Til sölu:
3ja herb. ný úrvals tbúð á 2.
hæð I fjórbýlishúsi við Tungu-
heiði. Sérþvottahús, bflskúrs-
réttur, frógengin I6S, útsýni.
í nágrenni
Landsspitalans 3ja herb. mjög
góð jarðhæð. Sérhitaveita. Sér-
inngangur Verð 2,6 milljónir.
Útb. aSeins kr. 1,7. milljón.
Skammt frá
Háskólanum 2ja herb. góð
kjallaraíbúð að mestu endur-
nýjuð.
í Austurbænum
3ja herb. stór og góð ibúð á 4.
hæð 90 fm. TeppalögS. Svalir,
sérhitaveita, útsýni. Verð 3,2
milljónir.
í neðra
Breiðholti
4ra herb. ný endaíbúð, glæsileg
með stóru kjallaraherbergi
í Vesturborginni
4ra herb. góð götuhæð með sér-
hitaveitu.
Sérhæð
5 herb. sér neðri hæð 1 20 fm i
tvibýlishúsi við Reynihvamm.
Teppalögð með vönduðum inn-
rétti ng um.
Úrvals sérhæð
130 fm I tvibýlishúsi I Vestur-
bænum í Kópavogi.
Við Snorrabraut
með 7 herb. Ibúð á hæð i risi.
Öll endurnýjuð. Eins herb. íbúð i
kjallara m.m.
Einbýlishús
á einni hæð óskast til kaups.
Stór sérhæð kemur til greina.
Með bilskúr
3ja—4ra herb Ibúð me8 bfl-
skúr eða vinnuplássi óskast.
Byggingalóðir
Höfum kaupendur að
byggingalóðum.
í smíðum 4ra herb.
úrvalsibúðir. Afhendast
fullbúnar undir tréverk í
haust. Auka húsnæði í
kjallara getur fylgt á
tækifærisverði. Bifreiða-
geymsla fylgir. Fast verð
engin visitala. Hagstæð-
asta verð á markaðinum
í dag.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
11928 - 24534
Við Ægissíðu
Hæð og jarðhæð samtals
11 herb. Vönduð eign á
góðum stað. Útb. 7 millj.
Sérhæð á sunnan-
verðu
Seltjarnamesi. Hæðin er 5
herb. um 120 ferm. Bíl-
skúrsréttur. Teppi. Harð-
viðarveggir. Útb. 3—3,5
Við Hraunbæ
5 herb. íbúð á 3. hæð.
Teppi. Vandaðar innrétt-
ingar. Uppl. á skrifstof-
unni.
Við Álfaskeið
4ra herb. nýstandsett íbúð
á 4. hæð (efst). Sérinn-
gangur. Teppi. íbúðin er
laus strax. Útb. 2,5 millj.
í Norðurmýri
3ja herb. vönduð kjallara-
íbúð. Sérinng. sérhiti.
Teppi. Útb. 1500 þús.
sem má skripta á allt árið.
í Vogunum
3ja herb. 80 ferm. rishæð
m. svölum. Engin veð-
bönd. Útb. 2,3 millj.
Skammt frá Háskól-
anum
2ja herbergja snyrtileg
kjallaraíbúð um 60 ferm.
Útb. 1500 þús. sem má
skipta.
Skoðum og metum
(búðirnar samdæg-
urs.
-ÍIGHAMIÐLUNllF
V0NARSTR4TI 12 símar 11928 og 2453*
Sölustjóri: Sverrir Kristihsson I
EIGINIASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
EINBÝLISHÚS
í Garðahreppi. Húsið er
tæpir 140 ferm.^á einni
hæð og skiptist I stofur, 4,
svefnherbergi, eldhús,
bað, þvottahús og gesta-
snyrtingu. Húsið ekki full-
frágengið en vel íbúðar-
hæft. Stór bílskúr fylgir.
Verð um 6 millj. útb. kr.
3—3,5 millj.
4RA HERBERGJA
Enda-ibúðá 3. (efstu) hæð
I nýlegu fjölbýlishúsi I
Breiðholti. Sér þvottahús
á hæðinni. íbúðinni fylgir
að auki rúmgott herbergi
auk geymslu I kjallara.
5—6 HERBERGJA
íbúðarhæð I nýlegu tví-
býlishúsi I Kópavogi.
íbúðin skiftist I stofur og 4
svefnherbergi. Sér þvotta-
hús á hæðinni. Sér
inngangur, sér hiti, inn-
byggður bílskúr á jarð-
hæð. Eignin öll mjög
vönduð.
3JA HERBERGJA
Rúmgóð íbúð á 1. hæð I
timburhúsi I Miðborginni.
íbúðin er ný standsett og
laus til afhendingar nú
þegar. Verð kr. 2,4 —
2,5 millj. útb kr. 1200
þús. sem má skifta.
í SMÍÐUM
EINBÝLISHÚS
í Mosfellssveit. Húsiðselst
fokhelt með uppsteyptum
bilskúr og er tilbúið til
afhendingar fljótlega.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
LEIFSGATA
Lítið niðurgrafin 2ja herb. um
70 fm. kjallaraíbúð í steinhúsi.
Verð 2.2m. Skiptanl. útb. 1,4m.
KRÍUHÓLAR
Á 7. hæð í blokk, 5 herb. Ibúð,
ásamt baðherb. gestasnyrtiherb.
og eldhúsi.. Afhent með fullfrá-
genginni sameign I næsta mán-
uði. Bilskúrsréttur Verð 5m.
Skiptanl. útb. 3m.
SKEIÐARVOGUR
Endaraðhús, aðalíbúð á 2 hæð-
um, 5 herb. og eldh lltil séríbúð
í kjallara, með sérinngangi. Allt
nýstandsett. Verð 7 5m.
Skiptanl. útb 4.9m.
ERLUHRAUN, Hf.
nýlegt hús, aðalibúð 6 herb. 2ja
herb. ibúð í kjallara. Skipti koma
til greina
/L
StBfán Hirst hdl.
Borgartúni 29
v Simi 2 23 20 y
Álfheimar
rúmgóð og skemmtileg einstakl-
ings ibúð. Skipti á 2ja herb.
Ibúð
Skúlagata
rúmgóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Suðursvalir. Skipti á minni íbúð
koma gjarnan til greina.
Einbýlishús í smíðum
Höfum mjög skemmtilegt einbýl-
ishús i smíðum á Álftanesi og í
Mosfellssveit.
Skúlagata
Stór og rúmgóð 4ra herb. íbúð á
efstu hæð. Aðeins undir súð að
norðanverðu stórar suðursvalir.
Mögulegt er að breyta ibúðinni í
tvær 2ja herb. íbúðir.
Tunguheiði
stór og falleg 3ja herb. íbúð 98
ferm. 2ja ára gömlu á efri hæð i
fjórbýlishúsi. Búr og þvottaherb.
inn af eldhúsi. Ræktuð lóð. Bil-
skúrsréttur.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 4 21955
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu