Morgunblaðið - 05.03.1974, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1974
11
M
Asvallagata
Til sölu á mjög góðum stað við Ásvallagötu Vi sambýlis-
hús, efri hæð og ris, samtals 6 herbergi. Eigninni má
hæglega skipta í tvær íbúðir. Mjög góð eign.
Ingólfsstræti
gegnt Gmla Bíói
sími 12180
íbúóa-
salan
LÆRIÐ VELRITUII
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
Þórunn H. Felixdóttir.
Ný
námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á
rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og
upplýsingar í simum 85580
41311 og 21 71 9
BÓKAMARKADUR
ÆSKUNNAR, LAUGAVEGI 56
HUIMDRUÐIR ELDRI BOKATITLA Á GAMLA VERÐINU.
HVAÐ VANTAR í BÓKASKÁPINN? TÆKIFÆRI TIL AO
EIGNAST GÓÐAR BÆKUR Á SÉRSTÖKUM
KOSTAKJÖRUM.
FERÐABÆKUR — ÆVISÖGUR — BÆKUR UM DULRÆN
ÁSTARSÖGUR — LEYNILÖGREGLUSÖGUR —
UNGLINGABÆKUR — BARNABÆKUR
EFNI
LJÓÐABÆKUR
BÆKUR UM MARGVISLEGT ANNAD EFNI,
BÆKUR FYRIR ALLA.
NOTFÆRIÐ YÐUR ÞESSI
KOSTAKJOR. SENDUM I POSTKROFU UM ALLT LAND.
ÆSKAIM, LAUGAVEGI 56.
i
SAMKEPPNI
Fyrirlestur
í Norræna húsinu
Prófessor ÖRJAN LINDBERGER frá Stokkhólmsháskóla
heldur fyrirlestur í Norræna húsinu miðvikudaginn 6.
marz kl. 10.30 Efni: „Per Olof Sundman och verklig-
heten".
Allir velkomnir. Norræna húsið.
NORR€NA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
ÍBÚÐABYGGÐ Á EIÐSGRANDA
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að efna til samkeppni um íbúðabyggð á
Eiðsgranda samkvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands.
Heimild til þátttöku í keppninni hafa allir þeir sem rétt hafa til að leggja
teikningar fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur.
Veitt verða þrenn verðlaun:
1. verðlaun kr. 450.000,00
2. verðlaun kr. 350,000,00
3. verðlaun kr. 250,000,00
M/b Þorkell Árnason
G.K. 262
(ex Breiðfirðingur) er til sölu. Báturinn er 28 lestir, byggður i
Danmörku 1955. Söluskoðun hefur nýlega farið fram og báturinn er
tilbúinn á veiðar.
Einnig til sölu 92ja lesta stálbátur, byggður 1972 með öllum fullkomn-
ustu tækjum
Höfum fjársterka kaupendur að 2—400 lesta skipum.
FISKISKIP, AUSTURSTRÆTI 14, 3. hæð,
Slmi 22475, heimastmi 13742.
Dómnefnd er heimilt að kaupa inn tillögur fyrir allt að kr. 250,000,00.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni,
Kjartansgötu 2, símar: 25436 — 25366, en hann verður hjá Bygginga-
þjónustu A. í., Grensásvegi 1 1 kl. 1 7 — 1 8 dagana 4.—8. marz.
Skila skal tillögum í síðasta lagi miðvikudaginn 15 maí n k kl
18.00.
Dómnefndin.