Morgunblaðið - 05.03.1974, Side 20
ESHK
20
Skrifstofustúlka
Vön skrifstofustúlka óskast frá og
með 1. apríl. Góð vélritunar- og
enskukunnátta skilyrði. Upp-
lýsingar á skrifstofunni frá kl. 14 —
17 í dag og næstu daga.
Rolf Johansen og co.,
Laugavegi 178.
ísfir'ð ingar,
nágrannar
Skrifstofumaður óskar eftir auka-
vinnu. Hefur mikla reynslu í erlend-
um viðskiptum og launaútreikningi.
Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir
18. marz merkt: „áreiðanlegur 663“.
Óskum að ráða nokkra
bifvélavirkja
sem fyrst. Auknir tekjumöguleikar
vegna bónuskerfis. Upplýsingar í
síma 42604 hjá verkstjóra.
Skodaverkstæðið H.F.
Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi.
Atvinna
Ein af stærri heildverzlunum bæjarins óskar að ráða
sölumann, nú þegar eða síðar. Aðeins traustur og
áhugasamur maður kemur til greina. Æskilegt er að
umsækjandi hafi reynslu í sölustörfum, en þó ekki
skilyrði. Umsóknir, er tiigreini aldur, fyrri störf og
annað er máli skiptir, sendist Mbl. fyrir miðvikudag
merkt Framtíð 3357. Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1974
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða, sem fyrst eða innan
þriggja mánaða, stúlku til almennra
skrifstofustarfa. Verzlunarskóla-
próf eða hliðstæð menntun æskileg.
Vinsamlegast sendið eiginhandar-
umsókn, er greini aldur, menntun
og fyrri störf, í pósthólf 519.
SMITH & NORLAND H/F,
Verkfræðingar — Innflytjendur
Pósthólf 519, Reykjavík.
LagermaBur
Óskum að ráða ungan, duglegan
mann til afgreiðslu- og lagerstarfa.
Eiginhandarumsóknir með upplýs-
ingum um fyrri störf sendist í póst-
hólf 1349.
ISÓL h.f.
Skipholti 17
TrésmiBir og
laghentir menn
óskast til starfa.
Gluggasmiðjan,
Síðumúla 20.
Verkamenn
— vélvirkjar.
Okkur vantar verkamenn, bifvéla-
virkja og vélvirkja nú þegar.
Hlaðbær hf.,
Sími 83875.
AfgreiBslustúlka óskast
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar
hálfan eða allan daginn. Upp-
lýsingar í verzluninni þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag kl. 5— 6.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Gluggatjöld hf.,
Laugavegi 66.
Starfsmenn í
fóóurblöndunarstöó
Óskum að ráða strax tvo starfsmenn
í Fóðurblöndunarstöð okkar við
Sundahöfn.
Vinsamlegast hafið samband við
verkstjóra í síma 85616.
Samband tslenzkra
samvinnufélaga
Innflutningsdeild.
Betra starf?
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN óskar að
ráða duglega, samvizkusama stúlku
á næstunni. Reynsla af bókhalds- og
gjaldkerastörfum æskileg. Vel laun-
að framtíðarstarf og hlunnindi.
Einnig laust sumarstarf fyrir röska
afgreiðslustúlku. Umsækjendur
leggi fram skrifiegar umsóknir
ásamt meðmælum, fyrir 10. þ.m.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu
Útsýnar, Austurstræti 17. Upplýs-
ingar ekki veittar í síma.
Ferðaskrifstofan Útsýn
Benz nýfluttir tll sðiu
Benz 280 S.E. með öllu í árg. 1969.
Benz 280 S með öllu árg. 1968.
Benz vörubíll 1518 með palli og sturtum og drifi á öllum
hjólum árg. 1 967
Upplýsingar í síma 18420 í dag og næstu daga frá
3 — 6.
Bílaleiga
CAB BENTAL
Sendum
U* 41660 - 42902
HlRGREIBSLA - DðMUR -RREIÐHOLT
Leitið ekki langt yfir skammt. Opnum hárgreiðslustofu að
Æsufelli 6 í dag.
Hárgreiðslustofan „Breiðholt", Æsufelli 6, sími 43720.
Salla og Jóna.
Kðpavogur
OPINN FUNDUR UM BÆJARMÁL KÓPAVOGS VERÐUR HALDINN í FÉLAGSHEIMILI
KÓPAVOGS (EFRI SAL) ÞRIÐJUDAGINN 5.MARZ N.K. KL. 20.30
EFTIRTALDIR MÁLAFLOKKAR VERÐA RÆDDIR.
★ STRÆTISVÁGNAR KÓPAVOGS OG NÝTT LEIÐAKERFI
★ GATNAFRAMKVÆMDIR
★ VERKEFNI REKSTRARDEILDAR
★ SKÓLA- OG FRÆÐSLUMÁL
★ ÍÞRÓTTA OG ÆSKULÝÐSMÁL
★ SAMNINGAR VIÐ RÍKIÐ UM HAFNARFJARÐARVEG.
STUTTAR FRAMSÖGURÆÐUR FLYTJA. SIGURÐUR HELGASON, BÆJARFULLTRÚI
OG INGIMAR HANSSON, REKSTRARSTJÓRI, EN SÍÐAN ALMENNAR FYRIR-
SPURNIR.
ALLIR KÓPAVOGSBÚAR VELKOMNIR.
STJÓRNIR SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í KÓPAVOGI.
Stangaveiðifélag
Reykjavlkur
vekur athygli félagsmanna á að síðari gjalddagi veiðileyfa
var 1 5. febrúar sl. Verði ekki gerð full skil fyrir 1 5. marz
n.k. má búast við að leyfin verði seld öðrum.
Flsklsklp tll sölu
"s
Höfum til sölu m.a.:
fiskiskip í eftirtöldum stærðum:
4—5—6—10—11—12—15—20—37—38—
42—44^—55—64—74—75 — 81 lesta.
Höfum fjársterka kaupendur að 15—35 lesta bátum
nýjum eða nýlegum.
\ SKIP &
<ZZ--------7 FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - 'S‘ 21735 & 21955