Morgunblaðið - 05.03.1974, Page 21

Morgunblaðið - 05.03.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1974 21 Morgun- blaðið í „Dag- blaði alþýð- unnar”! RENMIN Ribao, eða Dagblað alþýðunnar, sem er málgagn kfnversku stjórnarinnar, birti i janúar grein frá tslandi undir fyrirsögninni: Ferðasaga frá eyrfki hinna heitu hvera. 1 lok greinarinnar er minnzt á sovézka flotann, sem mikið heldur sig I nágrenni tslands, og fer hér á eftir sá kafli frásagnarinnar: Á sfðustu árum hafa Sovét- rfkin — vegna aukinnar sovézk- bandarfskrar samkeppni í Evrópu — efltmjög flota sinn á Norður-Atlantshaf i. Að sögn vestrænna blaða hafa Sovétrfkin fært út hugsaða varnarlínu sfna á hafinu þann- ig að hún liggur nú milliGræn- lands, tslands, Færeyja og Noregs. Hérna hafa Sovétrfkin safnað saman 45% af herskipa- flota sfnum og rúmlega 60% af kafbátaflotanum, og sovézkar sprengjuflugvélar eru stöðugt á sveimi f nánd við Island. Á meðan herskipin sigla um haf- svæðið við tsland, eru kaf- bátarnir þar á ferð ýmist ofan- sjávar eða í kafi. Samkvæmt frásögn fslenzka dagblaðsins Mwgunblaðið sást sovézkt her- skip af nýjustu gerð og búið eldflaugum f september I fyrra á hafinu 8 sjómflum fyrir suð- austan tsland. Morgunblaðið skrifað á kínversku. Efra táknið er morgunn, en það neðra blaðið. Kínverjar benda á sovézk flotaum- svif við ísland BfiSæSS JnK 5tí»: ^ ýjr^m±ý]í*io TK^íBSoígiiK^ «JSÍR »ÍS®, ýiR í&ísaf si5S*Aæfl«j7jc Islandsgreinin í Dagblaði alþýðunnar. Ovenju mikil kaupstefnuþátttaka íslenzkra iðnaðarfyrirtækja ÞÁTTTAKA I kaupstefnum, þar sem Islenzkar vörur hafa ekki verið kynntar áður hefur verið með mesta móti það sem af er árinu, að þvf er segir f fréttatit- kynningu frá Utflutningsmiðstöð iðnaðarins. Má þar strax nefna tvær kaup- stefnur — alþjóða gjafavörusýn- ingu í Blackpool og Luxpo f Kaup- mannahöfn. Sú sfðarnefnda er ný skandínavísk sýning í innanhúss- lýsingu. Fyrirtækið Glit hf. tók þátt í báðum þessum sýningum, en á gjafavörusýningur.ni voru einnig sýndar ullarvörur. Sama fyrirtæki undirbýr nú bátttöku í einni þekktustu gjafavörusýn- r Oánægja með friðun Víkurálsins MIKIL óánægja er meðal togara- skipstjóra á norðanverðum Vest- fjörðum vegna þeirrar ákvöðun ar sjávarútvegsráðherra að friða stórt svæði í Vikurálnum. Far- manna- og fiskimannasamband- inu hefur borizt mótmælabréf frá Skipafélaginu Bylgjunni á ísafirði um málið og eins frá ein- stökum togaraskipstjórum, en mótmælin hafa verið send áfram til viðkomandi ráðuneytis. Vikur- állinn hefur um langt skeið verið ein fengsælustu mið vestfirzkra togskipa. Metgróði BREZK-hollenzka olfufélagið Royal Dutch tilkynnti í dag, að síðasta ár hefði fært félaginu met- gróða, sem nemur allt að 730 milijónum punda. Er það þrisvar sinnum meiri gróði en árið 1972. Um leið skýrði olíufélagið frá því, að það hygði nú á miiljarðs punda fjárfestingu í ár. ingu i V-Evrópu, sem haldin verð- ur í Frankfurt am Main dagana 3.—7. marz næstkomandi. Hinn 17.—20. þessa mánaðar taka svo Álafoss og Gráfeldur hf. þátt f Scandinavian Fashion Week ásamt umboðsmönnum. Sambandið, iðnaðarvörudeild, tekur þátt i tveimur sýningum i vor — í Mode Woche í Múnchen hinn 24.—28. marz og Alþjóða skinnasýningunni i Frankfurt 3.—7. apríl. Utflutningssamtök Gullsmiða munu taka þátt i Scandinavian Gold ans Silver Fair i Kaupmannahöfn 27.—30. april. Undirbúningur fyrirþessar sýningar er nú i fullum gangi. Kvikasilfur í fiski Föstudaginn 1. marz sj. birtist á 4. síðu Morgunblaðsins frétt um rannsóknir á magni kvikasilfurs í fiski. Er þar getið eitrana, sem orsakast hafa erlendist af neyzlu fisks, er mengaður var af þessum málmi, birt ákvæði um leyfilegt magn af kvikasilfri f matvælum, sem nokkrar þjóðir hafa lögfest, og skýrt frá niðurstöðum rann- sókna, sem fslenzkir vísindamenn hafa gert á kvikasilfursinnihaldi í fiski við ísland. Því miður hefur fréttaritaran- um láðst að geta um heimildina, i en hún er: Tæknitlðindi Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins, nr. 41, útgefin 20. febrúar 1974. Greinin i Tæknitíðindunum ber nafnið: „Kvikasilfur i fiski", og er höfundur hennar Geir Arnesen, efnaverkfræðingur, en hann hef- ur frá upphafi annast þessar rannsóknir í Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins hafði áður oft sent út dreifi- bréf um ýmis verkefni, er unnið hafði verið að á stofnuninni, en í byrjun ársins 1972 var útgáfa þessi sett i fast form. Var bréfun- um gef ið heitið Tæknitíðindi, þau tölusett og getið útgáfudags og höfundar. Fyrst i stað voru Tæknitíðindin aðeins send þeim aðilum í fiskiðnaði og útgerð, sem efni tíðindanna snerti í hvert í skipti, en nýlega var tekið að | senda þau einnig til fjölmiðla og mun svo verða gert áfram. Það er Rannsóknastof nun fisk- iðnaðarins sönn ánægja, að fjöl- ^ miðlar skýri frá efni Tæknitið- indanna, en það er að sjálfsögðu til þess ætlazt, að getið sé um heimildina. Sigurður Pétursson. NATO-styrkir til umhverfís- rannsókna I fréttatilkynningu frá utan- rfkisráðuneytinu segir, að Atlantshafsbandalagið muni á þessu ári veita nokkra styrki til fræðirannsókna á vandamálum varðandi opinbera stefnumótun á sviði umhverfianála — Puplic Policy in Relation to Natural and Social Environment. Nánar tiltekið eru styrkirnir veittir á vegum nefndar banda- lagsins um vandamál nútímaþjóð- félags, sem skipuleggur rannsóknir á ýmsum sviðum, svo sem mengun sjávar og vatna, vatnshreinsun, eyðingu hættu- legra efna, loftmengun, um- ferðaröryggi, samgöngur innan borga, heilsugæzlu, sólarorku og jarðhitaorku. Styrkirnir miðast við 6—12 mánaða fræðistörf og getur fjár- hæð hvers styrks numið allt að 200 þúsund belgískum frönkum eða rúmar fjórar milljónir króna. Gert er ráð fyrir, að umsækjend- ur hafi lokið háskólaprófi og skal umsóknum skilað í utanrfkisráðu- neytið fyrir 31. marz næst- komandi. Sígiklar scjgiir Frumskógar drengurinn efuv RudvardjCIpéfkszv P CíASSkL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.