Morgunblaðið - 05.03.1974, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. RÍARZ 1974
23
BINGð BIHGfi
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur bingó ð Hótel Borg (gengið inn
um aðaldyrnar) þriðjudaginn 5. marz kl. 8.30. Fjöldi glæsilegra
vinninga m.a. utanlandsferð.
Stjómin.
FELLA- OG HOLAHVERFI
Félag Sjálfstæðismanna í Fe11'- og Hólahverfi hefuropnað skrifstofu að
Vesturbergi 193, simi 72-72-2.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 1 8—20.
Týr F.U.S. í Kópavogl
Fundur þriðjudagskvöld kl. 1 9 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts-
braut
Mætið stundvíslega. Stjórnin
KOPflVOGUR
Opinn fundur um bæjarmál Kópavogs verður haldinn f Félagsheim-
ili Kópavogs (efri sal) þriðjudaginn 5. marz n.k. kl. 20,30.
Eftirtaldir mðlaflokkar verða ræddir:
if Strætisvagnar Kópavogs og nýtt leiðakerfi
ýy Gatnaframkvæmdir
-jt Verkefni rekstrardeildar
if Skóla- og fræðslumðl
fþrótta- og æskulýðsmðl
Samningar við rfkið um Hafnarfjarðarveg.
Stuttar framsöguræður flytja: Sigurður Helgason, bæjarfulltrui og
Ingimar Hansson, rekstrarstjóri, en stðan almennar fyrirspurnir.
Allir Kópavogsbúar velkomnir.
Stjórnir Sjðlfstæðisfélaganna ! Kópavogi.
Málfundanámskelð
Heimdallur S.U.S. minnir ð mðlfundanámskeið ! kvöld þriðjudaginn
5. marz kl. 20.30 ! MIÐBÆ, HÁALEITISBRAUT (norð-austurenda)
Leiðbeinandi Guðni Jónsson UMRÆÐUEFNI: Á að leyfa sölu og
bruggun sterks bjórs?
NÝIR ÞÁTTTAKENDUR ERU VELKOMNIR.
Upplýsingar veittar ! slma 86333.
Heimdallur.
Hafnarfiörður
Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 9. marz i sjálfstæð-
ishúsinu Hafnarfirði kl. 12.
Fundarefni Byggðarþróun og skipulagsmál.
Framsögumenn Ólafur Pálsson byggingarmeistari. Jóhann Gunnar
Bergþórsson byggingarverkfræðingur og Árni Grétar Finnsson bæjar-
ráðsmaður. Allir velkomnir.
F.U.S. Stefnir.
Landsmáiafélagið
Vörður
Vlðtaistfmi
Ragnar Júlfusson, formaður Varðar, verður til viðtals á skrifstofu
félagsins á Laufásvegi 46, í dag þriðjudaginn 5. marz, kl. 5—7
sfðdegis.
Bezt
að auglýsa
í Morgunblaðinu
Var mest seldi
japanski bíllinn
á íslandi 1973.
HAFNARFJðRBUR
Til leigu
4ra—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Norðurbænum. Upp-
lýsingar gefur
Guðjón Steingrímsson, hrl.,
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði.
Símar 53033 og 52760.
Góð matvöruverzlun
morgfnldor
markað yðar
Góð kjöt- og nýlenduvöruverzlun í borginni til sölu nú
þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld
merkt: „3358".
Nú er loksins
smáræöis útsala
í 3 daga
BjóÓum ýmiss konar smá
ræÓi viÓ hagstæÓu
verÓi og auk þess:
☆ VönduÓ herraföt
☆ staka jakka
☆ stakar buxur
☆ frakka o.fl. o.fl.
VerÖ varanna er yfirleitt hreinasta smáræði.
AthugiÓ aó nú verÓur ekki opió
á þriÓjudagskvöld.
Vegna nýju kjarasamninganna.
Útsalan stendur aÓeins í
ÞRJÁ DAGA mánudag,
þriÓjudag og mióvikudag.
Aóalstræti 4