Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 20
 20 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 'mm IFRÉTTIR Ml IRGUIVBLABSIIIIS • • Oruggur Haukasigur gegn áhugalausum Víkingum HAUKAR fetuðu sig upp um 2 sæti á stigatöflu 1. deildarinnar í handknattleik, er þeir unnu Víking örugglega með 24 mörkum gegn 20 í Iþróttahúsinu í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Haukar voru vel að þessum sigri komnir, þeir léku allan tímann betur en Víkingar sem ekki virtust hafa minnsta áhuga á leiknum. Það var aðeins einn maður f Víkingsliðinu, sem sýndi góða takta í leiknum, Stefán Halldórsson. Hjá Haukunum voru Stefán Jónsson og Hörður Sigmarsson hins vegar í banastuði og drifu félaga sína áfram af krafti. Það er greinilegt, að áhuginn á keppninni í 1. deild er algjörlega fvrir bí, enda öll spenna fyrír löngu rokin úr deildinni. Það voru ekki margir áhorfendur, sem lögðu leið sína í Iþróttahúsið í Firðinum, mest börn og ungling- ar, enda Ieikurinn á einkennileg- um tima, föstudagskvöldi. Upp- haflega átti leikurinn að fara fram f dag, en var flýtt af ein- hverjum ankannalegum ástæð- um. Þessi breyting var örugglega ekki til að auka áhugann á leikn- um, sem þó hefur verið í lágmarki fyrir. ekki mikinn áhuga á leiknum og á stundum leystist hann upp í hreina leikleysu, einkum þó í síð- ari hálfleik. I stuttu máli: Islandsmótið 1. deild, Iþróttahúsið Hafnarfirði 15. marz Haukar (14:10). Gangur leiksins: Mín. Haukar — 1. Ellás 2. Hörður 4. Víkingur 24:20 Vlkingur 1—0 2—0 2—1 Einar Leikhlé 32. 14—11 Stefán 33. 14—12 Páll 38. Ólafur 15—12 39. Stefán 16—12 40. Guðmundur 17—12 41. 17—13 Stefán 42. 17—14 Einar (v) 46. ólafur 18—14 48. 18—15 Stefán (v) 49. 18—16 Stefán 51. Hörður (v) 19—16 53. Elías 20—16 55. 20—17 Jón 55. Stefán 21 — 17 56. 21 — 18 Stefán 57. Hörður 22—18 58. Hörður 23—18 59. Hörður 24—18 59. 24—19 Ei nar 60. 24—20 Stefán Mörk Hauka: Hörður Sigmars- son 8, Stefán Jónsson 5, Elías Jónasson 2, Sigurgeir Marteins- son 2, Ólafur Ólafsson 2, Guð- mundur Haraldsson 1, Svavar Geirsson 1, Þorgeir Haraldsson 1, Sturla Haraldsson 1. IVIörk Vfkings: Stefán Halldórs- son 7, Guðjón Magnússon 3, Einar Magnússon 3, Páll Björgvinsson 2, Sigfús Guðmundsson 2, Skarphéð- inn Óskarsson 1, Elías Jónasson 1, Jón Sigurðsson 1. Brottvísanir af leikvelli: Þor- geir Haraldsson Haukum 2 mfnút- ur. ÍVIisheppnuð vftaköst: Gunnar Einarsson varði vítakast Einars Magnússonar í fyrri hálífeik. Dómarar: Jón Friðsteinsson og Alf Pedersen dæmdu leikinn al 1- sæmilega. —áij. Gunnar Einarsson átti mjög góða leik með FH-ingum í fyrrakvöld og skoraði falleg mörk í leiknum, meðfylgjandi mynd Kr. Ben. sýnir Gunnar kominn f gott færi og ekki var að sökum að spyrja — knötturinn söng í netinu. Barningur í upphafi Síðan sigraði FH lið Armanns örugglega Stefán Jónsson skorar gegn Vfkingum. Vörn Víkinga var eins og svo oft áður hriplek og löbbuðu Hauk- arnir þar út og inn að vild sinni. Haukavörnin var hins vegar með skárra móti og þar var barizt af nokkrum krafti. Stórskyttur Vik- ings voru langt frá sínu bezta og þeir Einar og Guðjón skoruðu ekki nema 6 mörk í leiknum. Stef- án var í rauninni sá eini, sem eitthvað lét að sér kveða í sókn- inni. Vikingarnir, sem urðu meistarar í hraðmóti HKRR á dög- unum, eru greinilega orðnir full- saddir af Islandsmótinu, sem nú er að ljúka. Eins og áður höfðu leikmenn 6. Hörður 3 — 1 7. 3—2 Skarphéðinn 9. 3—3 Páll 10. Hörður 4—3 12. 4—4 Sigfús 14 Svavar 5—4 15. Þorge ir 6—4 10. Sigurgeir 7—4 16. 7—5 Guðjón 17. Sturla 8—5 17. 8—6 Guðjón 18. Hörður( v) 9—6 20. 9—7 Stefán 20. Stefán 10—7 21. Sigurgeir 11—7 21. 11—8 Sigfús 25. Stefán 12—8 26. Hörður 13—8 2»;. Guðjón 13—9 27. Stef án 14—9 29. 14—10 Elías Lið Víkings: Sigurgeir Sigurðsson 1, Guðjón Magnússon 1, Skarp- héðinn Óskarsson 2, Jón Sigurðsson 1, Sigfús Guðmundsson 2, Páll Björgvinsson 2, Einar Magnússon 1, Stefán Halldórsson 3, Elias Leifsson 1, Viðar Jónasson 1, Rósmundur Jónsson 1. Lið Hauka: Gunnar Einarsson 2, Hörður Sigmarsson 3, Guðmund- ur Haraldsson 1, Ellas Jónasson 2, Arnór Guðmundsson 1, Stefán Jónsson 3, Ólafur Ólafsson 2, Sturla Haraldsson 1, Þorgeir Haraldsson 1, Sigurgeir Marteinsson 2, Svavar Geirsson 1. ALLAN fyrri hálfleik leiks FH og Armanns f 1. deildinni í fyrrakvöld var mikill barningur og liðin skiptust á um að hafa forystu. 1 Ieikhléi munaði einu marki, staðan var 10:9 FH f vil. I seinni hálfleiknum kom svo vel í ljós, hvort Iiðið var á toppi og hvort neðan við miðju í 1. deildinni. FH-ingar sigldufram úrogsigruðu örugglega,23:18. Ármenningar mættu ákveðnir til þessa leiks, greinilega stað- ráðnir i að gera sitt til að verða fyrstir til að taka stig af meistur- um FH. Fyrri hluta leiksins var ekki hægt að greina, hvort liðið var með islandsbikarinn í hönd- unum og það var einkaframtak yngstu mannanna f FH-liðinu, Gunnars og Amar, sem hélt FH- liðinu á floti i upphafi leiksins. Áhugaleysið virtist ríkja hjá FH- ingum, en það átti eftir að lagast aðeins, er leið á leikinn. FH sigldi örugglega fram úr i siðari hálfleiknum og sigur liðs- ins var verðskuldaður, þó svo að oftast áður hafi verið meiri glans yfir liðinu. Það er ekki ný bóla að FH gangi illa með Ármann, oft undanfarin ár hafa leikir þessara félaga verið hnífjafnir, þó að FH- liðið hafa verið mörgum gæða- flokkum betra. Undir lok leiksins skoruðu Ármenningar skemmti- leg mörk af línu og voru það skemmtilegustu mörk leiksins. Gangur leiksins: Mín. FH Arm ann 3. 0:1 Jón 6. Gunnar (v) 1:1 8. Birgir 2:1 9. 2:2 Björn 11. Gunnar 3:2 13. Örn 4:2 13. 4:3 Stefán 16. 4:4 Jens 17. örn 5:4 18. 5:5 Björn 19. 5:6 Olfert 20. Gunnar (v) 6:6 22. Gunnar 7:6 26. 7:7 Kristinn 27. 7:8 Jens 28. Gunnar 8:8 29. 8:9 Kristinn 30. Helgi 9:9 30. Birgir 10:9 Hálfleikur 33. Páll 11:9 34. 11:10 Vilberg 37. Gunnar (v) 12:10 39. Gunnar (v) 13:10 40. 13:11 Jens 42. Gunnar 14:11 44. Viðar 15:11 45. 15:12 Vilberg 46. örn 16:12 47. Ólafur 17:12 52. örn 18:12 53. 18:13 llörður 53. 18:14 Hörður 54. Þárarinn 19:14 54. 19:15 Þorsteinn 55. Ólafur 20:15 56. 20:16 Þorsteiim 56. Jón 21:16 57. Gunnar 22:16 59. 22:17 Hörður 60. 22:18 Björn 60. Viðar 23:18 Mörk FH: Gunnar Einarsson 9, Örn Sigurðsson 4, Viðar Símonarson 2, Birgir Björnsson 2, Ölafur Einarsson 2, Þdrarinn Ragnarsson 1, Jón Gestur Viggósson 1, Helgi Ragnarsson 1 og Páll Pálsson 1. Mörk Armanns: Björn Jóhannesson 3, Jens Jensson 3, Hörður Kristinsson 3, Þorsteinn Ingólfsson 2, Vilberg Sigtryggs- son 2, Kristinn Ingólfsson 2, Jón Astvaldsson 1, Stefán Hafstein 1, Olfert Nábye 1. Brottvfsun af velli: Olfert Nábye, Ármanni i 2mín. Misheppnuð vftaköst: Engin. Dómarar: Sigurður Hannesson og Gunnar Gunnarsson og hefðu þeir mátt vera ákveðnari. áij. Staðan 11. deild FH 12 12 0 0 283:203 24 Fram 12 6 3 3 261:230 15 Valur 11 « 2 3 216:197 14 Vikingur 1.1 5 2 6 282:284 12 Haukar 12 :i 4 5 225:253 10 Ármann 12 3 3 6 182:198 9 ír 12 3 3 6 232:254 9 Þór 12 1 1 10 213:275 3 Markhæstu leikmenn eru nú: Axel Axelsson, Fram 98 Einar Magnússon, Víkingi 90 Hörður Sigmarsson, Haukum 82 Gunnar Einarsson, FH 79 Viðar Símonarson, FH 76 Sigtryggur Guðlaugsson, Þör 62 Ágúst Svavarsson, IR 61 Viðar Símonarson beitti sér lít- ið í þessum leik og sama má reyndar segja um marga af þeim eldri í FH-liðinu. Af Ármenning- um var enginn betri en annar, allir lögðu sitt af mörkum, en það reyndist ekki nóg að þessu sinni. 1 STUTTU MÁLI: Iþróttahúsið Hafnarfirði 15. marz Islandsmótið 1. deild ÚRSLIT: FH — Ármann 23:18 (10:9) Lið Ármanns: Ragnar Gunnarsson 2, Vilberg Sigtryggsson 2, Olfert Nábye 2, Björn Jóhannesson 2, Jens Jensson 2, Jón Ástvaldsson 1, Þorsteinn Ingólfsson 2, Kristinn Ingólfsson 1, Stefán Hafstein 2, Hörður Kristinsson 2. Lið FH: Birgir Finnbogason 1, Birgir Björnsson 2, Helgi Ragnarsson 1, Gunnar Einarsson 4, Gils Stefánsson 1, Viðar Símonarson 2, Ólafur Einarsson 2, Páll Pálsson 1, Jón Gestur Viggósson 1, örn Sigurðsson 3, Þórarinn Ragnarsson 1, Hjalti Einarsson 2. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.