Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 39 ^uö^nu^PÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. mar/ — 19. apríl Þú Kætir hægleKa gert slæma skyssu, ef þú hefðir ekki eins snjalla ráðgjafa og raun ber \itni. Þú skilur ekki almenni* lega framkomu kunningja þfns, leitaðu skýringa, án þessaðmikið fari fyrirþví. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú átt erfitt með að hlða lægri hlut í máli, sem þú hefur hundið miklar vonir við. Afkriðingamar verða að llkindum óþarfa taugastríð, svo þú a*ttir að endur- skoða afstöðuna nánar. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Það mun reynast heillavænlegt fyrir þig að umgangast menn, sem eru framfara- gjarnir og stefnufastir. Því miður verður hitt kynið nokkuð erfitt viðfangs. Leit- aðu nýrra miða. wffjSJ Krabbinn 21.jiíní — 22. júlí Þú átt nokkuð erfitt uppdráttar og sigrar þínir vara ekki lengi. Trúðu ekki öllum jafn vel og forðastu skeydngarleysi. Kvöldið gæti orðið afar skemmtilegt í góðra vina hópi. Ljónið m 23. júli — 22. ágúst Einhve rjar breytingar rirðast vera f að- sigisem skipta einkalif þitt miklu, en þú berð sjálfur ábyrgð á því hvemig fer. Viðskiptalífið hlómgast. Sennilega kem- urgamall kunningi f heimsókn. Mærin 23- ágúst — 22. sepl. Árfðandi og aðkallandi mál sem hafa dregizt á langinn. krefjast úrlausnar. Þú ert venju fremur kærulaus, en það kem- ur þó ekki að sök. Þú afþakkar g imik‘g t hoði Vogin 23. sept. — 22. okí. Þú lendir f rifrildi við persónu. sem þú hefur nýlega stofnað til kynna við. Gættu þess að vekja ekki afbrýðisemi hjá maka þinum. Kvöldið verður að öllum líkind- um rólegL Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þt'i þarft að leggja hart að þór dl að ná takmarkinu. Btthvað í samhandi við heimilislff þittgæti reynzt tíl hjálpar,ef þú kannt með það að fara. Fjárhags- örðugle ikar gætu sagt tilsfn. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Erf iðleikar sem þú át tí r von á í samband i við viðski pti Mða hjá. Þú eignast ófyrir- leitinn keppinaut en þú lætur þig ekki f fyrstu lotu. Þú ert blessunarlega laus við ágang vissrar persiínu. Steingeitin 22. des,—19. jan. Þú er viðriðinn einhver málaferli, þar j sem þú og málsvarar þínir gera hvað þeir geta til að tefja fyrir málalokum. Ef þú ert nógu ósvífinn, gætirðu sigrað. en bara ávfirborðinu. X-9 PHIL CORRI6AN! SieAST beGARVlO SAUMST STAL STU PlUG VEUNNI MR4NI ! , .HVAft I OSKÖPUN UM? x ROLEG 1 GREIpysdA. blLl VH-T EKKl KOMA GtfMLUM VINI l'VANDRÆÐl? AÐ psssv SINNI LÆTEGMÉR NÆGJA Afi FA AOSITJA i' SM'AS PÖL / LJÓSKA j C>AGUI?,B<3 HAFÐI ^IGFVRIRRAMGRI SÖK.þú F/E.RÐ BÆfil KAUP-öG 7 STÖOU- (hækkun/ VÁ pETTA ER SKRí'TiNN VINNUSTAÐUR.1 ^ smAfcSucI M1 \M 1 S YE5, MA'AM... t*M 0ACK FROM THE PftNClPAL'5 OFFICE... — Já, kennari, ég er komin — Hann sagSi, aS ég ætti að aftur frá skölastjóranum. reyna enn betur að taka eftir. — Hvernig er þetta? F0R6ET |TÍ THAT PA^INe ATTENTlON C00LP KlLL HOl'! — Sleppum því! Svona eftir- tekt gæti kálað þér! KÖTTURINN FELIX FERDIIMAND (íættu varúðar í athöfnum þfnum og ákvörðunum varðandi fólk það sem þú umgengst. Þar ga*ti r þú sett traust þitt á óverðuga. Sýnirðu á þér nokkurt hik. gæti leikurinn verið tapaður. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þín hiður freisting. sem reynir mjög á þol þitt. Af k* kðingarnar ga»tu orðið erfið- ar. svo þú verður að vera mjög einheitt- ur. (ijafmikli þfn er til fyrirmyndar. Láttu ekki andúð á vissum niönnum f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.