Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 41 Enn heltl ég Trlnlty TerenceHill, Bud Spencer. Sýnd kl. 5 oa 9. Vlkapnturinn Með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó vikuna 1 7. til 23. marz 1 974. Engin bíósýning vegna Kópavogsvökunnar. Sunnudagur 1 7. marz kl. 3. Fjölskylduskemmtun Leikfélags Kópavogs. Fjórtán Fóstbræður. Skólahljómsveit Kópa- vogs, Ðanssýning, dans- skóli Heiðars Ástvaldsson- ar, teiknimyndir, jass ballett undir stjórn Henný Hermanns. Geirlaug Þorvaldsdóttir og Sigrún Björnsdóttir syngja við undirleik Carl Billich. kl. 8.30. Skugga-Sveinn eftir Mattías Jochumsson. Leikstjóri, Ragnheiður Steingrímsdóttir. Leikarar, félagar úr leik- félagi Selfoss og Hvera- gerði. Mánudagur 1 8. marz. kl. 8.30. Hæfileikasamkeppni æskunnar í Kópavogi. Keppni þessi er á vegum Tómstundarráðs. Keppt verður í hljóðfæra- leik, söng og dansi. BINGÓ — BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánu- dag kl. 20,30. 21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr. Húsið opnað kl. 19,30. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 20.1 5. Ég scgi einsog konan í Hrísey „Það er F'álm-aften i aflen“. Ég segi einsog bamið i f immtugsafmælinu: „ANNA við flygilinn". Ég segi einsog Þór í Þórskaffi, þegar þeir Þorsteinn þyrptust að þorskinum. „Fjórir litiir sendlingar (m/sölsusk.)" Ég segi einsog sendill þjóðhátíðamefndar: „Þjóðhátíðarópera Jóa Hnffs". Eg segi einsog gamli maðurinn og hafið: „Nú má einnig fá lýsi i pillum". Ég segi einsog frambjóðandinn við rótarann: „Skrifaðu flugvöll". Ég segi einsog Tónabæjar- nefndin. „Aldurstakmark 1958". Ég segi einsog dyravörðurinn við gestinn: „Ertu með nafnskirteini?". Ég segi einsog rukkarinn: „Ertu með hundraðkall?" Ég segi einsog frk. Klukka: „20—23.30". Ég segi einsog Bimbó: „Eg er fvrirliði. stroffi- skytta og senter". / /, f / / / ■ / t > - ' • ■ / ; / / / i /7 / / / ' 1 / l I / / i / / / • / 1 1 ! / f III / / /■ / / / / ' 11////////!*/' ///:,///////./ 7//M/////Z ásamt 12 aástodarhljóófæraleikurum forsala aógöngumióa í: Faco . Vesturvevi Víkurbæ, Keflavík Músik og Sport, Hafnarfirói. Háskálabid 19. marS Kl. 22°° RÖ-ÐULL. Hljómsveitin HLJÓMAR opið kl. 7-1 Mánudagur: Hllðmsveltln HLJÓMAR Opið kl. 7—11.30. I Veitingahúsicf Borgartúni 32 RÚTUR HANNESSON OG FELAGAR. KJARNAR _______OPH) KL. 9-1 Oplö l kvöld Dansað tll kl. 1.00 Matur framreiddur frá kl. 19.00.. Borðpantanir frá kl. 16.00. Simi 86220.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.