Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 47 — „Svarta byltingin” Framhald af bls. 48 Gatnagerðargjöld eins og tíðkuð- ust hér á höfuðborgarsvæðinu þekktust ekki meðal minni þétt- býlissveitarfélaga Uti á lands- byggðinni og erfitt yrði að koma slfkum gjöldum við þar. Hér á höfuðborgarsvæðinu væri þetta samningsatriði milli borgar- eða bæjaryfirvalda og fbúa, sem fengju löðarúthlutun í ný- byggingarhverfum, en erfiðara væri að koma því við í þessum sveitarfélögum, þar sem öll byggð væri risin. Bolli sagðr, að hins vegar væri öllum ljöst að þessi sveitarfélög yrðu að fá einhvers konar nýja tekjustofna til að standa undir þessari miklu fram- kvæmd. Hafa fulltruar sveitar- félaganna þegar leitað fyrir sér hjá Alþingi um einhverjar leiðir í þeim efnum. Bolli sagði að endingu, að í ár væri fyrirhugað að vinna um 1/10 hluta heildarframkvæmdarinnar, eða fyrir um 70 milljónir króna. Væri gert ráð fyrir þvi, að um helmingur þessara upphæðar yrði tekinn að láni hjá lánasjóði sveitarfélaga, en afganginn yrðu sveitarfélögin að verða sér Uti um sjálf. _ — Samdráttur Framhald af bls.48 mótí 65% í fyrra. Þá gat SigfUs þess varðandi veiðar fyrir Norð- ur- og Austurlandi, að þar væri á ferð efnilegur árgangur, eða þorskur frá 1970, og myndi hans að öllum lfkindum gæta verulega í aflanum þar. — Olíuverð Framhald af bls.l Vínarfundinum um olíusölu- bannið á Bandaríkin. Aðrar heimildir herma, að þvi verði e.t.v. aflétt til tveggja mánaða til reynslu. Skráð gangverð OPEC-ríkjanna á hráolíu er 11.65 dollar pr. tunnu, þ.e. það verð, sem afgjöld framleiðslurikjanna eru miðuð við. — Portúgal Framhald af bls.l urinn. Fá þeir báðir að halda tign- arstöðum sínum innan hersins.en þeir eru báðir hershöfðingjar, svo ogöllum heiðursmerkjum. Þá gáfu liðsforningjarnir ungu Félag frönsku- kennara stofnað FYRIR skömmu var stofnað i Reykjavik Félag frönskukennara álslandi. Markmið félagsins er að vinna að eflingu frönskukennslu i íslenzkum skólum, treysta sam- starf frönskukennara og gæta hagsmuna þeirra. Fyrsta stjórn félagsins er þannig skipuð: For- maður MagnUs G. Jónsson, ritari Emil Eyjólfsson, gjaldkeri Herdís Vigfúsdóttir. Meðstjórnendur: Sigríður Magnúsdóttir og Rósa Gestsdóttir. Brezhnev gagnrýnir fjölmiðla Moskvu, 15. marz, AP SOVEZKI kommúnistaforinginn Leonid Brezhnev réðst harkalega f dag á fjölmiðla á Vesturlöndum og sagði að margir þeirra „segðu ösatt frá atburðum" og notuðu „útjaskað orðfar fjandsamlegt Sovétrfkjunum". Hann sagði, að margir þessara fjölmiðla væru notaðir af „ándsovézkum öflum á Vestur- Iöndum“ til þess að spilla fyrir friðsamlegri sambúð og fjöl- miðlarnir „rangtúlkuðu vísvit- andi stefnu sovézku stjórnarinn- ar. Brezhnev sagði, að þrátt fyrir „aðgerðir fjölntiðla" héldi frið- samleg sambUð áfram og hún væri „sigur utanríkisstefnu og árangur vissrar raunhyggju, sem stjórnmálaleiðtogar nokkurra kapítalistalanda hefðu sýnt.“ Ut neðanjarðarblað i dag, þar sem þeir mótmæla meðferð PortUgala á nýlendum sinum. Östaðfestar fregnir herma, að nokkur fjöldi liðsforningja hafi verið handtek- inn, allt frá 80 og upp i 300, en í heild virtist alltmeð kyrrum kjör- um í landinu. I blaði sínu segja liðsforingjarn- ir, að fremur beri að finna póli- tíska lausn á vandamálum PortU- gals varðandl afrísku nýlendurn- ar en hernaðarlega. Hafi liðsfor- ingjarnir „í hyggju að gera skyldu sína með þvi að hafna mistökun- um, sem gerð háfa verið" og við- urkenna „óumdeilanlegan og óbreytilegan raunveruleika hinn- ar djúpu þjóðerniskenndar af- rískra þjóða". Einnig hvetur blað- ið til aukins frelsis í Portúgal. En Marcello Caetano forsætis- ráðherra og stjórn hans munu halda fast við stríðsstefnu sína í Afríku, og hyggjast mæta andófi af hörku. r\ O OLYMPIA OLWWP1A ^ RIT- OG REIKNIVÉLAR. ALDREI MEIRA ÚRVAL. HAGSTJETT VERR. vmmmaaJ SkrilstolutæKl hf„ Hafnarstræti 5, sími 13730. Dömur athugið Hárgreiðslustofan Píróla býður yður upp á flestar gerðir permanetta fyrir litað hár, ólitað, slétt og mikið krullað. Einnig margskonar klippingar, lagningar, háralit- un og lokkalýsingar. Nýjar og fljótvirkar hárþurrkur. ATHUGIÐ. Gunnhildur Magnúsdóttir hef- ur tekið við rekstri stofunnar. HÁRGREIOSLUSTOFAN PÍROLA NJÁLSGÖTU 49, SÍMI 14787. Bátur 6—7 tonna dekkbátur til sölu. Smíði lokið í águst 1972, Báturinn er vel búinn tækjum og í 1. flokks ástandi. Uppl. ísíma 21712 og 35200. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn miðvikudaginn 27. marz n.k. kl. 1 0. f.h. að Hótel Sögu í innri sal Súlnasals. Stjórnin. Enska í Englandi The Angló — Continental School of English í Bourne- mouth heldur ódýr námskeið í sumar fyrir þá sem vilja sameina sumarfri og enskunám. Námskeiðin hefjast 8. júli og standa yfir til 30. ágúst. Verðið er £212 fyrir 8 vikur. Innifalið í verði er kennsla, (20 kennslustundir í viku) húsnæði og fæði (undanskilinn hádegisverður mánud — föstudag). Vandaður skóli og góð aðbúð. Skemmtileg baðströnd. Fleiri námskeið eru til fyrir þá sem vilja einbeita sér að enskunámi. Panta berá skrifstofu Mímis milli 1 og 7 daglega. Málaskólinn Mfmir Brautarholti 4, sími 10004. EL OFIMÞURRKAÐUR= HARÐVIÐUR BEYKI EIK, japönsk EIK, Tasmania JELLUTONG LIMBA MAHOGNY PAU MARFIN PALESANDER RAMIN TEAK HARÐVIÐAR- GÓLFLISTAR GEREKTI ÚR BEYKI, EIK, JELLUTONG PINE OG TEAK. OG MAHOGNY. SÖGINHF., HÖFÐATÚNI 2. — SÍMI 22184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.