Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 33 BlindrafélagiÓ HamrahllÓ 17, tilkynnir: Borist hefur frá Alþjóðasamtökum blindra í Berlín, boð um styrk til handa tveimur blindum mönnum til fram- haldsnáms eða starfsþjálfunar hérlendis eða í Vestur- þýzka Sambandslýðveldinu. Þeir sem áhuga kynnu að hafa eru beðnir að hafa samband við Blindrafélagið í Reykjavík fyrir 22. þessa mánaðar. Sími 38180. Klæðaskápar Tekk, eik, álmur. Breiddir: 240, 200, 175, 1 1 0 cm. Hæð: 240 cm. Einnig minni gerð 1 1 0 breidd 1 70 hæð. H úsgagnaverzl un Axels Eyjólfssonar hf. Skipholti 7, simi 10117. FERDA- FREISTINGAR ■ H JM urvalsferóir til 1974Mallorca Þægilegt þotuflug með þotu frá Flugfélagi íslands,beint til Palma. í ferðum þessum eru á boðstólnum hótel og íbúðir auk venjulegra ferða um eyjuna t.d. Drekahellana, Valdemosa, Næturklubbaferð og Grísaveizla. Hótel Bahamas Mjög gott 1 stjörnu hótel, austast Arenal é Arenal (ca. 12 km. frá Palma. Öll herbergi eru með sturtu og svölum. Sundlaug er við hótelið. — Fullt faaði. Hotel Aya 3 stjörnu hótel (10 km. fyrir aust- Arenal an Palma). Hótelið er viðurkennt sem gott 3 stjörnu hótel. Dansað er þrisvar í viku á hótelinu. Öll herbergi hafa bað og svalir. Sund- laug er við hótelið. — Fullt f æði. Hotel Playa Marina llletas 3 stjörnu hótel (5 km. fyrir vestan Palma). Hótelið er staðsett í hinu qijög svo rómaða þorpi llletas, sem þekkt er fyrir fegurð og kyrrð. Gestir hótelsins dvelja aðallega á veröndum umhverfis sundlaug hótelsins. Dansað er á hótelinu þrisvar i viku. Svalir og bað með hverju herbergi. I hótelinu eru mjög skemmtilegar setustofur. Úrvalsfarþegar hafa dvalið á hótelinu frá opnun þess 1971. — Fullt fæði. Las Palomas Nýtt stórt Fbúðahús, staðsett fyrir Palma Nova miðju hinnar vinsælu strandar Palma Nova (16 km. fyrir vestan Palma). Litlar íbúðir með eldhúsi, baði auk sameiginlegs svefn- herbergis með setukrók (20 fm ). Svajir visa allar út að ströndinni. Sundlaug og veitingastaður eru við húsið. Niður að ströndinni eru aðeins 50 metrar. — Án fæðis. Maria Elena I & II Magaluf Hús þessi eru bæði staðsett rétt við ströndina í Magaluf (18 km. fyrir vestan Palma). fbúðirnar eru mjög vistlegar. Þær hafa tvö svefnherbergi, setustofu, eldhús, bað og svalir. Sundlaug fyrir gesti er við húsin. Án fæðis. 5/4—1 5—4 11 dagar 15/4— 3/519 — 3/5—17/515 — 17/5— 7/6 22 — 7/6—21/6 15 — 21/6—12/722 — 12/7— 2/8 22 — 26/7— 9/815 — 2/8—16/815 — 9/8—30/8 22dagar 16/8— 6/9 22 — 30/8—13/915 — 6/9—20/9 15 — 13/g—4/1022 — 20/9—11/1022 — 4/10—18/1015 — 11/10—31/10 21 — BarnatréSKormr komnir aftur Þessir vinsælu kappatréskór á börn með öklabandi. í stærðum 21 —28, teg. 552. Auk þess höfum við fengið nýjar sendingar af ýmsum' gerðum af tréklossum fyrir yngri sem eldri. Litir: Rautt og grænt antik. Ljósir sólar sem strika ekki gólfin. Póstsendum samdægurs Domus Medica Egilsgötu 3. Box 5050, sími 18519. VERÐLISTI FYRIR MALLORCA 1974 5/'4—15/4 15/4—3/5 3/5—17/5 17/5—7/6 7/6—21/6 21/6 — 12/7 26/7— 9/8 9/8 — 30/8 11/10—31 / 4/10—18/10 20/9—11/10 12/7— 2/8 2/8—6/8 16/8— 6/9 30/8 — 13/9 13/ 9—4/10 6/9 — 20/9 1 1 dagar 1 9 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 21 dagur HOTEL BAHAMAS 22 500, — 23 500,— 23 100,— 29 380 — 24 560 — 30 680,— 26 860,— 31 680 — 24 950 — HOTEL AYA 26 050,— 28 200,— 26 700,— 37 550,— 30 600 — 39 050,— 33 400,— 40 250 — 31 500 — HOTEL PLAYA MARINA 29 050,— 32 980,— 30 450,— 43 280,— 34 450,— 44 880'— 37 200,— 46 100,— 36 800 — IBUÐ LAS PALOMAS 24 150,— 23 000,— 25 000,— 29 400,— 25 200,— 32 200,— 30 360,— 35 300 — 25 800 — ÍBÚÐ -i MARIA 24 150,— 23 000 — 25 000,— 29 400,— 25 200 — 32 200 — 30 360 — 35 300 — 25 800 — ELENAi p.iv 24 100,— 21 100,— 22 000,— 27 100,— 23 950 — 29 550 — 28 550,— 32 750 — 23 950 — LeitiS upplýsinga á skrifstofunni um sérstakan barnaafslátt í íbúðum. Öll verð eru háð gengisbreytingum og hækkun eða lækkun oliuverðs. 5/4 - -15/4 11 dagar verð frá kr. 22.500,—, (Páskar) 9/8 — 30/8 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 15/4 — 3/5 19 dagar verð frá kr. 20.100,— 16/8 — 6/9 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 3/5 - -17/5 15 dagar verð frá kr. 20.700,— 30/8 — -13/9 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 17/5 — 7/6 22 dagar verð frá kr. 27.100,— 6/9 — 20/9 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 7/6 - -21 /6 15 dagar verð frá kr. 23.950,— 13/9 — - 4/10 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 21/6 — 12/7 22 dagar verð frá kr. 29.550.— 20/9 - -11/10 22 dagar verð frá kr. 27.100,— 12/7 — 2/8 22 dagar verð frá kr. 29.550,— 4/10- -18/10 15 dagar verð frá kr. 20.700,— 26/7 — 9/8 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 11/10- -31/10 21 dagur verð frá kr. 23.950,— 2/8 - -16/8 15 dagar verð frá kr. 28.550,— FERDASKRIFSTOFAN URVAUHUjr Eimskipafélagshúsinu.simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.