Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
Fréttahomið
MAGNUM FORCE nefnist
önnur myndin um kappann
Dirty Harry, en þar heldur
Clint Eastwood sessi í aðal-
hlutverki sem lögreglumað-
urinn Harry Callahan.
Morðalda gengur yfir borg-
ina og er fórnarlömbin
glæpamenn tengdir undir-
heimastarfsemi hvers konar,
svo sem spilavítum, eiturlyfj-
um og vændi. Dirty Harry er
strax valinn til að ráða niður-
lögum morðingjanna vegna
ruddalegra en árangursríkra
starfsaðferða sinna. Ted Post
annast leikstjórn á Magnum
Force, en það var gamal-
kunnur samstarfsmaður
Eastwoods, Don Siegel, sem
stjórnaði Dirty Harry.
XXX
Andy Warhol framleiðir
stöðugt. Síðast var það mynd
um Frankenstein, en sú
mynd hlaut viðurkenningu á
kvikmyndahátíð í Múnchen í
desember. Strax að henni
lokinni var hafizt handa við
töku á sambærilegri mynd
um Dracula. Dracula Warhols
er -kynþyrstur ungur blóð-
sugugreifi, sem sér fram á
alvarlegan blóðskort í
veröldinni í heimskreppunni.
Hann tekur sér því ferð á
hendur til ítalskra sveita-
héraða I leit að ungum jóm-
frúm. Myndinni er stjórnað
af Paul Morrissey og tekin á
Ítalíu. Dracula er leikinn af
Udo Kier, og ennfremur birt-
ast aðrir þekktir leikarar, svo
sem Vittorio De Sica og
Roman Palanski
XXX
Ringo Starr er enn að láta
drauma sína rætast og
gengur heldur betur í kvik-
myndaheiminum en félaga
hans John Lennon, sem
lék í myndinni How I won the
war. í sadista-komedíu
Ferdinando Baldi — BLIND-
SIGUROUR SVERRIR PALSSON
VALOIMAR JÖRGENSEN
SÆBJÖRN VALDIMARSSON
.
..
MAN — leikur Starr
fúlskeggjaðan glæpaflokks-
foringja. Hetja myndarinnar
er leikin af leikstjóranum
sjálfum. Blindman er staur-
blindur en ferðast samt á
hestbaki mörghundruð mílna
leið og er fær um að skjóta af
riffli á hestbaki með aðstoð
hestsins, sem hefurfulla sjón
og gefur honum til kynna
hvert á að miða. Hann ætlar
að hefna sín á mexíkönskum
þorpara, Candy (Starr), sem
hefur stolið frá honum 50
konum. Myndin á víst að
teljast fyndin, en sú fyndni er
framkölluð með ofbeldi og
ruddaskap.
XXX
Richard Lester, sá sem
stjórnaði Bítlamyndunum
How I won the war og fleiri,
gerði á síðasta ári nýja útgáfu
af „Skyttunum þremur". Hún
hlaut brezku Royal Film við-
urkenninguna sem bezta
mynd ársins. Myndin var tek-
in á Spáni. Meðal leikara eru
Oliver Reed, Richard
Chamberlain, Raquel Welch,
Faye Dunaway, Geraldine
Chaplin og Christopher Lee.
Nokkrar breytingar hafa
verið gerðar á myndinni
Jonathan Livingston Seagull
vegna óska Richard Bach og
Neil Diamond. Bachhöfund-
ur bókarinnar — var sérstak-
lega óánægður með handrit-
ið að myndinni og vill hvergi
leggja nafn sitt við nema sem
höfundur bókarinnar.
Paramount varð að gera
nokkrar breytingar sögu-
þræði myndarinnar á kostn-
að hins heimspekilega boð-
skaps hennar. En Bach og
Neil Diamond — sem samdi
músíkina — fóru ! mál og
létu dæma Paramount til að
leiðrétta þau atriði, sem þeim
fannst miður fara.
Sendiboðar dauðans í mynd
mótorhjólalögreglu, sér-
hæfðrar í meðferð skotvopna.
magnum
force
The ciíy is hit by a
wave of killings. Thc
victims are under-
world' characters
connected with
fíambling, narcotics,
irucking and
prostitution
Deadly marksnten
—Tint Maiheson.
Robert Urich and
David Soul play three
motorcycle cops
noted for their
experdse with guns
Laugarásbió
Dracula.
MARTRÖÐ
* Sem sakamálamynd/
hryllingsinynd lekst að lialda
sa-milegri spennu fram uudir
miðja mynd. meðan enginn
leil sannleikann bak við liiii
dularfuliu atvik í húsinu. Kn
um ieið ofí Franeesea og
úhorfendiir \ila, Inernig í
málunum liggtir. er öll spenna
rokin út í veður og vind og |iá
er jní miður helmingur
invndarinnar eftir. Kr jiá ekki
annað að gera en bíða ef tir jn i.
að myndinni Ijúki ú hefð-
huiiditiii liált, þvi að ekki byð-
ur hún upp á frekari fhugun
eða djtípar merkiiigar.
SSI*
O l»essi mynd kórúnar eina
lélegusl u jireiiningu kvik-
mynda. sem Keykvfkingum
hefur vorið lioðið upp á f
langan líma. Varla er ha'gt að
finna eítt einasta atriði, sem í
er eitthvert líf að finna. I.eik-
ur allur með hörmungum.
söniti I ei ði s s vi ðse t n i ng i n,
handritið fárániegt og svo
mielti lengi telja. >Iá ég frekar
liiðja um eitthvað frá llamm-
er, jieír taka |)ó sjálfa sig ekki
alvarloga.
S.V.
Austurbæiarbfó
Fykur yfir liæðir
■k Hr Til að ná anda og bla*-
brigðum þessa kunna verks,
hafa höfundar gert allt. sem
hugsa/.t gat. I.andslag, leikur
og litir. — alll er kait og ömur-
legt, enda Ifður manni Ifkl og
eflir að hafa setið úti i siag-
veðri að myndinni endaðri.
I'yrir utan iil.er fátt eilt, sem
slendur frauiar samnefndtun
sjiinvarpsþáttmn.
V.J.
O l*essi mynd t*r hreinlega
itattðgun á öliu því, sem til
gildis mútti telja iník Bronlés.
I.eiksljói iiin hreintega ofgerir
hrúsiagaleik sögunnar svo út-
koinan verður illþolandi vella.
S.V.
Nýja bfó
KynsktplinKUl'inn.
* ir Kins og svooft vill verða
þegar Bandaríkjamaður inat-
roiðir skemmtiefni. þá
kryddar hann það með tillum
lutgsanlegtim rúðttm eins og í
þessari mynd sést. I*ó að
bröndurutii sé oft fylgt full
fast eftir, þá er lia-ðí nýstár-
legt og gaman að hvernig þeir
eru undirstrikaðir i klippingu
með klisjum úr gömlum
mvndtun. enda er húmoriiin
aðgengilegur. I heild er út-
kntnun frekar léttvægur farsi.
sem hvorki ristir sjúpt né
gefurefni lil núnari fhugttnar.
f.eikstjóri: .Miehael Sarne.
Ilandrit untiið af leikstjóra og
David Giler.
Kvikmyndiin: Kiehard Miaire.
Illutverk: Kaquel VV’eleh. fohn
Ifuston, Vlae West.
V.J.
O I.oikstjúrinn Vlike Sarne
heldur sig hér viðsvipaðan stil
og í „Joanna", mynd sein var
þó s.vnu betri en þessi. Sarne
er bryliilega yfirborðskennd-
ur og framsolning efnisins í
Vlyra er svo óljós, a.m.k. fyrir
mér. að það hefði inátt sýna
myndina aftur á hak. án jiess
að ég liefði gert mikið.rovl. I
hókinui. sem myndin er gerð
eflir. ku hafa vorið gerð eiu-
liver sanilíking á valdastöðu og
áhrifum Vlyru og gullaltlar-
tfmabilí Hollywood (ástæðun
fyrir tntiskotum úr gömluin
myndtunl. sem fer svo gjör-
sainloga forgörðum í mynd-
inni, að ekki stendur steinn
yfír steini.
SSI*
★ * „KiU-si" á jú að vera
bráðskommtilegm. ekki salt?
Fví kárnar gamanið. þegar
hann reynist vera byggður að
mestu leyti á hótfyndni f
andarsiitrununi. Þ<í tná finna
nukkra Ijósa punkla milt í öll-
uni afkáraskapiittm eins og
hráðfyndnar klippingar úr
götnlttm inyndum og einstaka
ága*la harandara. sem að
mestu leyti ern lagðir í niunn
Vlae gömlu VVesl.
s.v.
Hafnarbfó
Ruddarnir
Kkki er auðvolt að útskýra
hvers vegna maiini leiðisl ekki
að sitja íit sýninguna ú
niddunum, þar sem efnisþrúð-
tirinn er gamalktinntir úr s.jö
het ju-myndimum. Asta'ðan er
kannski sú. að ætt er viðslöðu-
laust tír einu í annað svo frek-
ai' er sem hér sé um nokkur
siigubrot að ra*ða en sam-
hangandi atburðarás.
V.J.
O Hér er á lerðinni eiiin
slappasli vestri, sein á hoðstól-
um hefur verið í langan líma.
Vlá ég frekar hiðja um Að
lla'ðargarði:
S.V.