Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974 AÐALFUNDUR kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna I Reykjaneskjördæmi. Fundarstaður: Sjálfstæðishúsið í Hafnarfirði. Fundartími: laugardagur 23. marz kl. 1 4. Fundarefni: starfsemi kjördæmissamtaka og markmið. Frummælendur: Friðrik Sóphusson, formaður SUS, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaformaður SUS. Almennar umræður. Aðalfundarstörf. Ungir sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi eru kvattir til að mæta á fundinn. Nefndin. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK SKEMMTIKVÖLD verður haldið í Miðbæ, Háaleitisbraut, (norðausturenda) föstudag- inn 22. marz kl. 20.30. Ókeypis aðgangur YES ÁVARP EMERSON LAKEAND PALMER DANS FJÖLDASÖNGUR DANS Alóurstakmark HEIMDALLUR skemmtinefnd fædd 1953 Austur-Skaftafeiissýsia Sverrir Hermannsson, alþingismaður boðar til almenns stjórnmála- fundar á Höfn í Hornafirði, laugardaginn 23. marz kl. 4 e.h. í Sindrabæ. Ræðumenn: Halldór Blöndal, alþingismaður, Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Sverrir Hermannsson, alþingismaður. Landsmálafélaglð Vörður - viðtaistrmi Ragnar Júlíusson, formaður Varðar, verð- ur til viðtals á skrifstofu félagsins á Lauf- ásvegi 46, þriðjudaginn 26. marz, kl. 5—7 siðdegis. Garðahreppur Garðahreppur Huginn, félag ungra sjálf stæðismanna heldur félagsfund mánudaginn 25. marz F Gagnfræðaskóla Garðahrepps kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Björn Bjarnason fréttostjóri flytur erindi um utanrikis- og varnarmál. 3. Almennar umræður. Stjórnin. Eglisstaðlr - Fljótsdalshérað Aðalfundur sjáifstæðisfélags Fljótsdalshéraðs, verður haldinn i barnaskólanum, sunnudaginn 24. marz '74 kl. 2 e.h. Dagskrá: I. Venjuleg aðalf undarstörf. II. Stofnun Egilsstaðadeildar. III. Önnur mál. Stjórnin. Félag Sjálfstæðlsmanna í Dakka og Stekklahverfi Skrifstofa félagsins að Urðarbakka 2, verður fyrst um sinn opin daglega frá kl. 1 7 —19. Sjálfstaeðisfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Stjórnin. Óskum að kaupa véibát Viljum selja 45 tonna vélbát vel búinn tækjum og kaupa ca. 1 00 lesta vélbát. Tilboð sendist Mbl. merkt „1 388". Húsnæði til leigu Til leigu er 2ja herb. íbúð í Fossvoginum til 1 árs frá 1. apríl að telja. Umsóknir er greini leiguverðtilboð og fjölskyldustærð sendist skrifstofu minni fyrir 27. marz n.k. Ólafur Ragnarsson hrl. Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Útbo6 Þörungavinnslan h.f., A-Barð., óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og undirstöðugerð fyrir væntanlegt verksmiðju- hús í Karlsey við Reykhóla í A-Barð. Útboðsgagna má vetja á verkfræðistofuna Virki, Höfðabakka 9, R frá og með mánudeginum 25. marz 1974, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 8. apríl 1974 kl. 16. rKAUPENDAÞJÓNUSTAN Til sölu 3ja herbergja góð rishæð við Bólstaðarhlíð. Ennfremur 3ja herbergja ný og mjög vönduð íbúð með bílskúrsrétti i Hafnarfirði. Húsa og íbúðar eigendur við höfum kaupendurna. Kaupendaþjónustan Þingholtsstræti 15 Heimasími sölustjóra 25907. SÍM110-2-20- Mióbærinn Óska eftir tilboði í fasteignina Þingholtsstræti 27, Reykja- vík. Um er að ræða 4ra hæða steinhús og kjallari með eignarlóð. Grunnflötur er ca. 240 fm. Rúmmál hússinserca. 3700 rúmm. Húsið er tilvalið fyrir hverskonar atvinnustarfsemi, svo sem verzlunar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Einnig íbúðir. Til greina kemur að selja húsið í einu lagi eða hæðir. Húsið verður afhent nýmálað að utan með ný ísettum tvöföldum gluggum. Húsið er tilbúið til afhend- ingar. Ólafur Ragnarsson hrl., Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. 2ja herb. I norðurbæ I Hafnarflrðl Höfum í einkasölu mjög vandaða 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Laufvang í Hafnarfirði. Um 65 fm og um 6 m. langar suðursvalir. Þvottahús á sömu hæð. Gluggi á þvottahúsi og baði. Sameign öll frágengin með malbikuðum bíla- stæðum. Teppalagðir stigagangar. íbúðin er með harð- viðarinnréttingum. Teppalögð. íbúð þessi er i sérflokki. Losun samkomulag. Verð 2,8 milljónir útborgun 2,1 milljón, sem má skiptast á árið. Áhvilandi 400 þús. húsnæðismálalán. Samningarog fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð. Sími 24850, heimasími 37272. Félagslíf □ EDDA 59742637— 1 FRL. □ EDDA 59742637 = 2 Samkomuhúsið Zion Austurgötu 22, Hafnartirði. Almenn samkoma sunnudaqinn kl. 5. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Sunnudagsferðir 24/3 Kl. 9,30 Reykjanes. Verð 700 kr. Kl 1 3 Húsfell. Verð 300 kr Brottfararstaður B.S í. Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6A á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 1 4. Verið velkomin. KFUM og K, Hafnarfirði Sunnudagurinn 24. marz, barna- samkoma kl 10.30. Öll börn vel- komin Almenn samkoma kl. 8.30 Ræðumaður séra Jónas Gislason. Einsöngur frk Helga Magnúsdóttir, kennari. Mánu- dagskvöldið 25. marz, unglinga- deildarfundur kl. 8. Drengir 12—16 ára velkomnir. Opið hús kl. 7 30 Hjálpræðisherinn Sunnudag kl 1 1 og 20.30 sam- komur. Allir velkomnir. Glæsilegur flóamarkaður B.D.R er á Hverfisgötu 44 Opnar kl. 3 laugardag og frá kl. 2 sunnu- dag. Nefndin. Hafnfirðingar Samkoma verður i Bæjarbiói í kvöld kl. 20.30 Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum Mikill söngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur I fundahúsi KFUM og K I Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla I Kópavogi Drengjadeildirn- ar: Kirkjuteig 33, KFUM og K hús unum við Holtaveg og Langagerði og í Framfarafélagshúsinu I Ár- bæjarhverfi. Kl. 1.30 eh Drengjadeildirnar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 3.00 eh Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b Ástráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri, talar. Allir velkomnir. Kynnijfcrdsr unT Msöguslóðir Reykjavíku^ f 874 - 1974 Tveggja tíma ökuferð' um gamla bæinn með sögufróðum fararstjóra. Farið verður frá Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu n.k. sunnudag 24. marz kl. 13.45. Öllum heimil þátttaka. Upplýsingar í símum 1 5020—16724.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.