Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 69. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sovézkt rit um utanríkismál: Hugarfarsbreyting hjá EBE í landhelgismálinu FRÉTTIR sem norska fréttastof- ráðstafana til að vernda fiskimið sem varð fyrir svörum sagði að an NTB sendi frá Brussel á fimmtudag, herma að stjórnar- nefnd Efnahagsbandalags Evrópu hafi fjallað um land- helgismálin á breiðum grundvelli og meðal annars gefið í skyn að hún telji að strandríki eigi að hafa rétt til að grfpa til einhliða Nekrasov rekinn frá Moskvu út að 200 mflna mörkum, talið frá 12 mílna landhelgi. Morgunblaðið hafði samband við NTB og spurðist nánar fyrir um þessar fréttir. Vaktstjórinn Moskvu, 22. marz NTB SOVÉZKA lögreglan hefur rekið frá Moskvu einn kunnasta rithöf- und Sovétrfkjanna, Viktor Nekrasov, sem á sfnum tíma hlaut Stalínsverðlaunin fyrir bók- ina „í skotgröfum Stalíngrad“. Nekrasvo hringdi í dag frá Kiev, höfuðborg Sovétlýðveldis- ins Ukrainu, til vina sinna í Moskvu og tjáði þeim, að óein- kennisklæddir Iögreglumenn hefðu komið til heimilis hans i Moskvu og fyrirskipað honum og konu hans að tygja sig til brott- ferðar. Var sagt, að hann hefði brotið gegn þeim ákvæðum, sem dvalarleyfi hans í Moskvu væri háð. Brotið mun hafa falizt i því, að hann hefur tekið upp hanzk- ann fyrir Alexander Solzhenitsyn og Andrei Sakharov. Nekrasov sagði, að lögreglu- mennirnir hefðu beðið meðan þau hjónin létu niður farangur sinn og síðan fylgt þeim um borð í flugvélina til Kiev. Þau gátu val- ið, hvorl þau færu með flugvél eða lest en urðu að borga fargjald- ið sjálf. Nekrasov er rúmlega séxtugur að aldrei. Hann var rek- inn úr kommúnistaflokknum fyr- ir nokkrum árum. fréttin væri orðrétt höfð eftir áreiðanlegum heimildarmönnum í Brussel. Þeim skildist að breyt- ing hefði orðið á skoðunum ýmissa aðildarlanda EBE i land- helgismálunum, en þau hafa hingað til ekki viljað ljá máls á efnahagslögsögu sem fæli í sér yfirráð strandríkis yfir fiskimið- um út að 200 mflum. Morgunblaðið sneri sér einnig til Más Elíssonar fiskimálastjóra og spurði hann um þetta mál: ,,Ég hef nú ekki fengið nema fjöl- miðlafréttir af þessu, en ef þetta er rétt skilið, er þetta stórfelld og gleðileg hugarfarsbreyting,“ sagði fiskimálastjórinn. — Hvernig er það þegar talað er um efnahagslögsögu, er þá átt við fiskinn i sjónum líka, eða bara auðæfi sem finnast i landgrunn- inu sjálfu? — Við lítum að sjálfsögðu þann- ig á málið, að þar fylgi fiskurinn með og það gera flestar aðrar þjóðirnar í „200 mílna klúbbn- um“. Hins végar eru svo nokkuð Framhald á bls. 20 Sir Alec hættir London, 22. marz AP. 0 Sir Alec Douglas Home, fyrrverandi utanrfkisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt, að hann muni hætta afskiptum af stjórnmálum fyrir næstu kosn- ingar í Bretlandi, hvenær sem þær verða. Kjörtímabilið er að vfsu rétt hafið. en vegna hæp- innar stöðu minnihlutastjórnar Verkamannaflokksins geta kosningar orðið í Bretlandi hvenær sem er. Sir Alec er nú sjötugur að aldri. Hann er af skozkri aðalsætt og fórnaði jarlsnafnbót til þess að taka við embætti forsætisráðherra af Harold Maemillan árið 1963. Hafði hann áður verið utan- ríkisráðherra f stjórn Maemill- ans. Sir Alec er annar kunnra for- ystumanna íhaldsflokksins, sem boðar brottför sína af stjórnmálasviði Bretlands, en nýlega tilkynnti Anthonv Barber, fyrrum fjármálaráð- herra, að hann yrði ekki i fram- boði til næstu kosninga. Geir Hallgrímsson um varnarmálin: Kjósendur fái tækifæri til að veita stjóm- arflokkunum ráðningu í kosningum „sjalfstæðisflokkurinn mun fylgja fast fram þeirri kröfu og efndum á því loforði, að varnarmálin verði tekin til með- ferðar og ákvörðunar, áður en Alþingi lýkur nú í vor í fullu trausti þess, að meirihluti alþingismanna komi í veg fyrir þá fyrirætlun, sem birtist f ábyrgðarlausum tillögum rfkis- stjórnarinnar, ella munum við skjóta máli okkar undir dóm kjós- enda. Eftir tvo mánuði, í sveitar- stjórnarkosningum, hafa kjós- endur m.a. tækifæri til að veita ríkisstjórnarflokkunum ráðningu fyrir meðferð þeirra á öryggis- málum landsins og i næstu alþingiskosningum verða flokkar og frambjóðendur krafðir sagna um afstöðu þeirra til varnarmái- anna, ekki sfzt eftir að meirihluti kjósenda hefur skorað á Alþingi og rfkisstjórn að leggja á hilluna ótímabær áform inn uppsögn varnarsamningsins og brottför varnarliðsins.“ Þannig komst Ueir Hallgríms- son, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, að orði, er Morgunblaðið spurði hann í gær, hver yrðu við- brögð Sjálfstæðisflokksins við þeim umræðugrundvelli, sem samstaða hefur nú náðst um innan ríkisstjórnarinnar. Geir Hallgrímsson sagði ennfremur: „Eins og fram kemur í bókun okkar fulltrúa sjálfstæðismanna í utanríkisnefnd hefur rfkisstjórn- in sýnt af sér slíkt ábyrgðarleysi um öryggismál íslands, að með eindæmum er. Ástæðan er hrossa- kaup innan rikisstjórnarinnar, sem á þessu stigi hefur lokið með uppgjöf Framsóknarflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna fyrir kröfum Alþýðu- bandalagsins. Þö er það ljóst, að Alþýðubandalagið hefur fram- lengt dvöl varnarliðsins, a.m.k. um eitt ár umfram það, sem það sjálft hefur talið stjórnarsáttmál- ann segja til um og ennfremur hefur það gengið inn á hérveru bandarískra flugliða — að vísu Sósíaldemókratar fórnuðu hagsmunum finnskra verkamanna Moskvu, 22. marz NTB TÍMARITIÐ sovézka „Novoje Vremja", sem fjallar um utan- rfkismál sakaði f dag sósíal- demókrata í Finnlandi um að hafa fórnað hagsmunum verka- lýðsins í nýgerðum tollasamning- um. Segir blaðið, að sósíal- demokratar í Finnlandi vinni að þvf að kljúfa verkalýðshreyfing- una þar i landi. „Það er athyglisvert," segir Novoje Vremja, „að í Finnlandi 'Englendingurinn Ian Ball, sem réðst á bifreið Önnu prinsessu og Marks Philipps, kom fyrir rétt í London á fimmtudag. M.vndin var tekin, þegar lög- reglumenn komu með hann til dómshússins í Bow-stræti. Þar var hann sakaður um morðtil- ræði við lffvörð prinsessunnar og tilraun til að ræna henni og manni hennar. er reynt að velta öllum vandamál- um hins kapítalfska hagkerfis yf- ir á verkamenn. Verkalýðshreyf- ingin hafði nægilegan stvrk til að neyða fyrirtækin til að fallast á skilmála, sem voru verkamönnum sýnu hagstæðari. Tillögur þær, sem sósíaldemokratar í verkalýðs- hreyfingunni settu fram, voru á hinn bóginn ekki annað en tillög- ur vinnuveitenda i aðeins breyttu formi," segir f grein blaðsins. Sömuleiðis dregur greinarhöf- undur í efa vilja sósíaldemókrata til samvinnu við aðra verka- mannaflokka og gagnrýnir áætl- anir stjórnarinnar, sem miða að því að koma á jafnvægi í efna- hagsmálunum. Segir i greininni, að áætlunin hafi verið unnin af sósfaldemókrötum í samvinnu við fyrirtækin i landinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.