Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23, MARZ 1974
13
TilboÓ óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi
9, þriðjudaginn 26. marz kl. 12—3. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
FR AMSAGN ARN AMSKEI-Ð
ÆVARS KVARANS
hefst þ. 1. apríl n.k. lipplýsingar og innritun i síma
72430.
Glæsllegur flóamarkaður
B.D.R. er á Hverfisgötu 44. Opnar kl. 3 laugardag og frá
kl. 2 sunnudag.
Nefndin.
Mercedes Benz 220 b
árg. 1961, sem varð fyrir skemmdum af bruna í
mælaborði, er til sýnis og sölu í porti Ræsis h.f.,
Skúlagötu 59. Upplýsingar gefur verkstjóri.
Uýlegir ^merískir Jilar
Úrval af nýinnfluttum amerískum bílum á mjög hag-
stæðu verði vegna hagstæðrar gengisskráningar í dag.
Notið tækifærið, aflið upplýsingar í síma 24984 í dag og
næstu daga.
I ---
OrÓsending frá
Hótel Húsavfk
Getum enn tekið að okkur fundi og ráðstefnur. Nokkrir
dagar lausir fyrri partinn i júní.
Einnig í apríl og maí.
Kynnið ykkur okkar glæsilegu aðstæðu.
Hringið í síma 96-41220.
Hótel Húsavik býður yður velkomin.
Hótel Húsavík.
Hjartanlegar þakkir færi ég Bæjarstjórn Hafnarfjarðar,
eigendum og starfsfólki Vélsmiðju Hafnarfjarðar h/f,
stjórn Iðnarðarmannafélagsins í Hafnarfirði, Karlakórnum
„Þrestir", svo og fjölmörgum einstaklingum og félaga-
samtökum, sem með heimsóknum, kveðjum, blómum og
gjöfum, sýndu mé ómetanlegan vinarhug á sextiu og
fimm ára afmæli mínu hinn 1 5. þ.m.
Hafnarfirði, 20. marz 1974,
Stefán Jónsson.
29. leikvika — leikir 16. marz 1 974
ÚrslitaröSin: 111—X21—2X1—X21
1 . vinningur: 1 1 réttir — kr. 320.000.00
41 564 (Reykjavík)
2 vinningur: 10 réttir — kr. 1 2.400.00
11319 12378 14228 22556 38611 39878 40280
11323 13095 17567 36632
Kærufrestur er til 8. apríl kl. 1 2 á hádegi Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni Vinn-
ingsupphaeðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. vinningar
fyrir 29 leikviku verða póstlagðir eftir 9. apríl.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Bezt að auglýsa
í MORGUNBLAÐINU
VERKSMIDJUSALAN,
Súðarvogl 4
Mesta teppaúrvai
borgarinnar
ÞRÍÞÆTTUR LOPI
(sami vinsæli lopinn og seldur var i
Teppi hf., Austurstræti)
Sabco og Bissell
teppahreinsarar og
teppasham poo
Næg bílastæði
VERKSMIÐJUSALAN.
Súðarvogi 4
Símar 36630 og 30581