Morgunblaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1974 13 „Hall- grímur kYtiV’ hljóð- varpað beint Laugardagskvöldið fyrir páska var bein útsending úr útvarpssal á flutningi verksins „Hallgrfmur kvað“, eftir Karl Sighvatsson og Jón Kristin Cortes, við texta úr Passíu- sálinum Hallgríms. Verk þetta hafði verið frumflutt á páskum tveimur árum áður íTónabæ og hlotið feikn góðar viðtökur. A undan hljóðvarpi verksins ávarpaði Magnús Þrándur Þdrðarson áheyrendur — þá, sem sátu við útvarpstækin — en Magnús mun hafa verið einn helzti hvatamaðurinn að þvf, að ráðizt var í þessa tilraun með beint hljóðvarp popptónlistar úr útvarpssal. Hafi hann þökk fyrir. Skemmst er frá að segja, að flutningurinn tókst með af- brigðum vel, bæði af hálfu hljómlistarmannanna og tæknimanna hljóðvarpsins. Iír ekki að efa, að sumir hafa vafa- laust haldið, að brögð væru í tafli og ekki væri um beina útsendingu að ræða. En þessi tilraun sýndi, svo ekki verður „Hallgrímur kvað“ — sálmaskáldið verður sjálft 300 ára á þessu ári. um villzt, að það er hægt að hljóðvarpa popptónlist beint, þrátt fyrir að aðstaða og tækja- búnaður hljóðvarpsins séu um margt á harla frumstæðu stigi. Um verkið sjálft verður ekki fjölyrt hér, eftir aðeins eina hlustun. Þetta er dæmigert ís- lenzkt popptónlistarverk í bezta flokki — en sá flokkur er því miður alltaf þrepi eða tveimur lægra en bezti flokkur popptónlistar erlendis. En verkið yrði ánægjulegur feng- ur á hljómplötu — og þá gjarn- an með þeirri skemmtilegu spennu, sem auðheyrilega bjó f hljómlistarmönnunum í beinu útsendingunni. En í lokin er þeirri ósk beint til yfirmanna hljóðvarpsins, að þeir láti end- urflytja hljóðritun af þessari beinu útsendingu sem fyrst — og þá með betri auglýsinga- og kynningarstarfsemi á undan en var nú um páskana. Ég heyrði verkið einungis fyrir tilviljun og vafalaust eru þeir fjölmarg- ir, sem misstu af þvf f það skiptið. Þeim verður að bæta upp þann skaða. —sh. — Ég býð ykkur að hlýða á Procol Harum í Háskólabíói 11. —12. júní nk., gjöriði svo vel sagði Ámundi Ámundason og var hinn hressasti, er Slagsíðan hafði samband við hann nú í vikunni. Þann sama dag höfðu samningar um komu þessarar heimsfrægu hljómsveitar verið undirritaðir í London af aðstoðarmanni Ámunda.og jafnframt hafði verið gengið frá undirbúningi varðandi komu hljómsveitarinnar. — Ég átti um tvo kosti að velja í þessu sambandi, sagði Ámundi ennfremur. — Annar var sá að bjóða gestum mínum að sitja á gólfinu í Laugardalshöllinni og halda eina tónleika og hinn að halda tónleikana i Háskólabíói, þar sem gestir geta notið tónlist- arinnar í þægilegum sætum. Ég valdi þann kost, jafnvel þótt það hefði í för með sér hærra miða- verð, og ég er ekkert að skafa af því, að miðaverðið er nokkuð hátt, — 1400 krónur. En á móti fá íslenzkir poppáhugamenn tæki- færi til að njóta frábærrar tónlist- ar. Ég vil bæta þvf við, af því að nú er mikið rætt um popplausa listahátfð, að ég er hissa á, að forráðamenn hátfðarinnar skuli ekki hafa getað komið svona hljómleikahaldi i framkvæmd, — með allt þetta fjármagn á bak við sig og allan veturinn til stefnu. Svo kemur smástrákur eins og ég og uppfyllir óskir hins mikla fjölda poppáhugamanna um hljómleika með góðri erlendri popphljómsveit. Og Slagsíðan tekur undir það, að Procol Harum er góð popp- hljómsveit. Þótt lítið hafi farið fyrir hljómsveitinni á vinsælda- Iistum undanfarin ár, þá er hún tvímælalaust í hópi virtustu hljómsveita þróaðrar popptónlist- ar, og enn er nafn hennar þekkt síðan hún kom fyrst fram á sjón- arsviðið með lögin ,,A Whiter Shade og Pale'' og „Hamburg", sem fyrir löngu eru orðin sígild. Hljómsveitin hefur byggt gengi sitt og fylgi sfðan á útgáfu vand- aðra albúma. Af þeim nægir að nefna „Salty Dog" (1969), ,,In Concert With the Etímonton Syin- phony Orchestra" (19“2 .. en af henni varð lagið „Conquistador" talsvert vinsælt, og svo nú siðast „Grand Hotel" (1973). Mannaskipti hafa verið með ólfkindum tfð hjá hljómsveitinni og hefur það óneitanlega háð henni talsvert, þó að alla tíð hafi hún byggt á lagasmíðum þeirra félaga Keith Reid (afar menntað- ir textar) og Gar.v Brookers (Iög og pfanóleikur). Procol Harum hefur aldrei náð viðlfka vinsæld- um í heimalandi sínu, Bretlandi, og í Bandaríkjunum, en þar hafa þeirlengstaf notið mikilsálits. Popplaus listahátíð •JT fjíostnaðaráœthm óaðgengi- leg” segja listahátíðarmenn % Ekkert verður úr popphljóm- leikahaldi á listahátfðinni í sum- ar hvorki með erlendum né inn- lend um h I j óm Iistarmön n um. Eins og kunnugt er stóðu vonir til að Emerson, Lake & Palmer kæmu, en úr því varð ekki. Eftir að aðrir erlendir möguleikar brugðust einnig, ákváðu forráða- menn listahátíðar að bjóða inn- 1 e n d um po p p h 1 j ó m 1 i s t a r m ön n um að sýna, hvað þeir geta. Að sögn Jóns Steinars Gunnlaugssonar framkvæmdastjóra listahátíðar var leitað til fjögurra manna, Gunnars Þórðarsonar, Jóhanns G. mikill, að listahátíð taldi sig ekki geta staðið undir honnm. Kostn- aðurinn hefði orðið um ein og hálf milljón fyrireina hljómleika í Háskólabfói. Með miðaverð svip- að og á öðrum dagskrárliðum listahátíðar, eða 700 — 800 krónur, hefði orðið um 750 þús. króna tap á hljómleikunum. Var þess þá farið áleit við þremenningana.að þeir reyndu að la-kka sig um allt að helming fyrrnefndrar kostnað- artölu, en forráðamenn hátfðar- innar töldu það vera skilyrði, að hljómleikarnir kæmu nokkurn veginn sléttir út. Þessu höfnuðu hljómlistarmennirnir, og af hálfu listahátfðar var málið þar með úr sögunni. hafi haft áhuga á því, að þessir tónleikar yrðu haldnir. þótt mála- lok hafi orðið á annan veg. Aðspurður um gang málsins sagði Jóhann m.a.: — Upphaf málsins er það. að í haustkomJón Steinar að máli við mig og bað mig um að koma með hugmyndirað hugsanlegum popp- tónleikum með islenzkum hljóm- listarmönnum. Ég tók þessu strax með áhuga, enda var hér um að ræða gott tækifæri til upplyfting- ar fyrir ísl. popptónlist. Upphaf- lega voru minar hugmyndir þær að fá saman alla þá, sem eitthvað hafa látið að sér kveða f poppinu hér, bæði hljóðfæraleikarar og höfunda, og halda tvenna hljóm- leika. Þetta þótti of mikið fyrir- tæki og því slitnaði upp úr um- ræðum um þetta í bili á meðan framkvæmdanefndin leitaði fyrir sér með að fá hingað erlendar JÖH.VXN O.: ..Hef ekki úhuga á art koina frani á hljónleíkum með eilHnað. sem hiindunum hefur verið kastað lil." „Popptónlist ekki viðurkennd til jafns við aðrar listgreinar” — segir Jóhann G. Jóhannsson 'ihannssonar, Karls Sighvatsson- r og Askels Mássonar um að þeir ■mdu og flyttu hver fyrir sig — >amt aðstoðarmönnum — sér- taka efnisskrá á einum hljóm- ■ikum. | Eins og sjá má hefði hér getað rðið um meiri háttar opinbera iðuikenningu á poppmúsík sem stgrein að ræða, og verulega iftistöng fyrir okkar menn á jóðhátfðarári. En því miður. Að ögn Jóns Steinars voru fjór- ícnningarnir beðnir um að gera ostnaðaráætlun fyrir hljótn- eikahald. Þrír þeirra gerðu það, n Karl Sighvatsson dró sig út úr. amkvæmt útreikningum þre- íenninganna var kostnaður svo # — Það er greinilegt, að þeir, sem þarna eiga hlut að máli, við- urkenna ekki popptónlist til jafns við aðrar listgreinar,— sagði Jóhann G. Jóhannsson, þegar Slagsíðan leitaði álits hans vegna þessara málaloka. — Við höfðum gert fjárhags- áætlun upp á 1.4 milljónir króna miðað við eina hljómleika, en framkvæmdanefnd hátíðarinnar hafnaði því og batt töluna við 700 þúsund krónur. Ég benti þeim á, að þessi upphæð nægði engan veginn jafnvel þótt hljómlistar- mennirnir ynnu kauplaust, en allt kom fyrir ekki. Tvennir hljóm- leikar, sem hefðu orðiö mun hag- stæðari frá fjárhagslegu sjónar- miði, komu ekki til greina af þeirra hálfu. Það var eins og þeir væru hræddir um að gera popp- tónlistinni og hátt undir höfði með því, — það hefði sennilega raskað eitthvað jafnvæginu á milli dagskrárliða. Þá stákk ég upp á, að haldnir yrðu einir tón- leikar í Laugardalshöllinni í stað Háskólabfós, en þeirvoru hrædd- ir um að aðsókn yrði ekki næg til að þeir tónleikar myndu bera sig. A.m.k. sáu þeirekki ástæðu til að taka þá áhættu, þött slfkt sé iðu- lega gert þegar sígild tónlist á í hlut. M.ö.o. popptónlist er í þeirra augum ekki listgrein heldur iðn- aður, sem er nógu góður til að græða peninga á. í þessu sam- bandi vil ég taka það fram, að með þessu er ég ekki að vega að framkvæmdastjóranum Jóni Steinari, þvi að ég held, að hann popphljómsveitir. Þá strax fannst mér ég finna inn á. að þeirra sjónarmið væri frekar fjárhags- leg eðlis en það að gefa íslenzkum poppurum tækifæri til að gera skemmtilega hluti. Eftir að það hafði brugðizt að fá hingað er- lenda aðila var þráðurinn tékinn upp að nýju og þá vorum við fjórirbeðnir um að athuga grund- völlinn fvrir tónleikahaldi, sem \ið gerðum. En þá kom gamla peningasjónarmiðið upp aftur og við vorum beðnir um að gera ná- kvæma kostnaðaráætlun og binda okkur við hana. Þegar hér var komið var Kalla hætt aó lítast á blikuna og dró sig út úr.enda var hann þá orðinn \iss um. að gamla sagan endurtæki sig og ekkert yrði úr framkvæmdum. Við hinir gerðum svo þessa áætlun upp á 1.4 millj., sem ekki var hægt að Franihald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.