Morgunblaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1974
19
Fundarboð
Samlag Skreiðarframleiðenda- boðar til fram-
haldsaðalfundar að Hótel Sögu, Hliðarsal, mið-
vikudaginn 29. maí næstkomandi og hefst
fundurinn kl. 1 0 f.h.
Stjórnin.
Bifreiðar
á kjördag
D-listann vantarfjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu
bifreiðastöðvum D-listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregð-
ast vel við og leggja listanum lið m a með því að skrá sig
til aksturs á kjördag 26 maí næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í síma: 84794
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna.
'74 Hunter Supersjálfskiptur
'73 Chevrolet Nova
'73 Chevrolet Blazer sjálfskiptur
með vökvastýri
'73 Chevrolet Vega
'73 Volvo 1 45 station
' 73 Opel diesel
'72 Chevrolet Nova sjálfskiptur
með vökvastýri
'72 Vauxhall Ventora
'72 Toyta Crown 4 cyl.
'72 Land rover diesel lengri gerð
'72 Vauxhall victor SL sjálfskipt-
ur
'71 Saab 99
'71 Volkswagen 1302
'71 Ford Torino station
'71 Ford Cortina L 2ja dyra
'71 Chevrolet Camaro
'71 Vauxhall viva
'71 Volkswagen 1200
'70 Opel Record 2ja dyra
'69 Saab 96
'69 Vauxhall viva
'69 Opel Sprint coupe
'68 Vauxhall viva station
'68 Scout 800
'66 Opel Caravan
'66 Chevrolet Malibu V8
Sjálfskiptur
'65 Saab 96
'64 Opel Record L 4ra dyra
Byggingafélag
verkamanna Keflavík
Til sölu 4ra herb. íbúð í 5. byggingarflokki.
Félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sinn
sendi umsókn til stjórnar félagsins í pósthólf
99, Keflavík.
Stjórnin.
Sjálfboöalióar
á k jórdag
D-listan vantar fólk til margvislegra sjálfboðastarfa á
kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrú-
ar listans i kjördeildum auk margvíslegra annarra
starfa.
Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum
sinum á kjördag. 26. mai næstkomandi, hringi vin-
samlegast i sima: 84794.
Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum
hverfafélaganna.
||M P ,VAUXHALL 9 B
Þakkir
Hjartanlega þakka ég bræðrum
minum og fjölskyldum þeirra á
Fossi elskulegar móttökur og
rausnarlegar gjafir á 80 ára af-
mæli minu. Sömuleiðis sveit-
ungum minum og öllum sem
glöddu mig með heimsóknum,
blómum, gjöfum og skeytum.
Ennfremur þakka ég kvenfélag-
inu Hvöt á Siðu fyrir höfðinglega
gjöf og skemmtilegt kvöld, og
félagi framsóknarkvenna í
Reykjavik þakka ég einnig fyrir
gjöf og mikla virðingu og vin-
semd að gera mig að heiðurs-
félaga sinum. Fyrir þessa miklu
vinsemd færi ég ykkur öllum
mitt hjartans þakklæti. Það yljar
mér til hinztu stundar.
Guð blessi ykkur ævinlega.
HALLA
EIRÍKSDÓTTIR
FRÁ FOSSI.
__ 1C5IÐ
**-- g
^acfuoiuJhunoj. ' _
onniEGn
UTANHUSSMALNING
PERMA-DRI
(málning)
KEN-DRI
(silicone)
Hentar vel á ný hús og gamalmáluð, þök, vita o.m.fl. 7 ára reynsla hér á
landi. Engin afflögnun, sprungur, veðrun né upplitun hefur átt sér stað í
þessi 7 ár.
1 8 fallegir litir, sem eru flest allir til á lager nú, ný sending er væntanleg.
Gerið pantaniryðar með góðum fyrirvara.
MÁLNING í SÉRFLOKKI
Sendi í póstkröfu um land allt. Opið á laugard. til kl. 1 2
SIGURÐUR PALSSON, RYGGINGAM., KAMRSVEGI32
símar 34472 — 38414.
TRAMPS - NÝTT
Artrzýnr
Brúnir Trampsskór úr leðri með
hrágúmmísóla
nr. 3 5—40 kr. kr. 2.485,—
"41— 46 kr. 2.585,—
Art. 426
Brúnir Trampsskór úr leðri með
gúmmísólum.
Nr. 35—42 kr. 2.285,—
Art. 428
Trampsskór — fáanlegir í dökk-
brúnu/brúnu leðri eða bláu
rúskinni/ bláu leðri.
Nr. 35—42 kr. 2.285,—
Art. 2360
Fáanlegir í antik-gulum lit
eða
antik-bláum lit.
Nr. 35—42 kr. 1.785,—
Art. 487
Skór sem henta jafnvel úti sem
inni.
Litur: Gult antik leður.
Nr. 35—42 kr. 1.965,—
PÓSTSENDUMr SÍNI114181 ☆ SKOVERZL. ÞORÐAR PETURSSONAR, m Hsrmiíu