Morgunblaðið - 06.06.1974, Síða 8

Morgunblaðið - 06.06.1974, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAUUR 6. .JUNI 1974 28444 Grenimelur Hæð og ris. Á hæðinni eru 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. í risi eru 2 svefn herb. og W.C. Bílskúr. Sörlaskjól Glæsilegt parhús, sem er kjallari, hæð og ris. Bílskúr. Bodagata 5 herbergja 1 30 fm góð sérhæð á 2. hæð. Bilskúr. Torfufell 1 37 fm raðhús á 1. hæð. Háaleitisbraut 4ra herb. 135 fm ibúð á 3. hæð. Hvassaleiti 4ra herb. 1 00 fm ibúð á 4. hæð. Bilskúr. _____________ HÚSEIGNIR VELTUSUNO11 O, Q|#|D SÍMIZS444 OL Wimll FASTEIGN ER FRAMTÍC 2-88-88 íbúðir í smíðum 3ja og 5 herb. ibúðir seljast tb. undir tréverk og málningu. Af- hendast i júní—júlí 1975. Við Drápuh'ið 4ra herb. um 100 fm falleg risíbúð i mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. Hagkvæm kjör. Við skipasund 4ra herb. ibúðarhæð. Sérhiti. Sérinngangur. Nýtt verksmiðju- gler Bilskúr. Stór lóð. I Fossvogi 4ra herb. snyrtileg íbúð. Vandað tréverk. Gott útsýni. Laus I ágúst. íö AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SIMI28888 kvöld og helgarsími 8221 9 Húseignir til sölu: 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð i Vesturbæ. 4ra herb. ibúð i Sörlaskjóii. 3ja herb. ibúð í Austurbæ. 4ra herb. íbúð i Kópavogi. 4ra herb. ibúð við Dverga- bakka. Sumar lausar, allar með sérhita og tvær með bilskúrsrétti. Fasteignasalan, Laufásveg 2, Sigurjón Sigurbjörnsson Simar 19960 — 13243. fÞPR ER EITTHURfl FVRIR DLLR 4i Einbýlishús Úrvals einbýlishús við Starhaga, sem er hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru 3 saml. stofur, eld- hús og snyrting. Allt ný endur- nýjað. í risi 4 svefnherbergi og baðherb. í kjallara eru 2 herb., eldhús, baðherb. og geymslur. Bilskúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð á einum fegursta stað á Högunum. Tvennar svalir. Bil- skúr. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður- svalir. Nýleg teppi. Ibúðin er í góðu standi. Melgerði 3ja herb. falleg jarðhæð ný eld- húsinnrétting. Teppi á stofum. Bílskúrsréttur. Dúfnahólar 5—6 herb. íbúð 1 30 fm. íbúðin er tilbúin undir tréverk og mál- uð. Hjarðarhagi 3ja herbergja ibúð á 1 hæð ca 96 fm. Tvær saml. stofur, 1 svefnherb., eldhús, baðherb., stór sérgeymsla. Svalir, nýleg teppi. Sameigínlegt vélaþvotta- hús. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Heimasími 18965. Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Við Háaleitisbraut Til sölu stórglæsileg 4ra—5 herb. ibúð á jarðhæð. Frágengin sameign. Gæti losnað fljótlega. 3ja herbergja falleg 3ja herb. ibúðarhæð i Neðra-Breiðholti. Ný teppi. Laus fljótlega. Hagkvæmt verð og út- borgun, ef samið er strax. Tvíbýlishús, einbýlishús, hæðir og sérhæðir, jarðir og sumarhúsalönd. Sjá einnig fasteignir á bls. 11. 11-4-11 Höfum kaupanda að góðri íbúð með stórum stof- um og þrem svefnherþergjum. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og raðhúsum. fS FASTE1GN AVER hl. "1 KLAPPARSTIG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsimar 34776 og 10610. 3ja og 4ra herb. íbúðir til sölu, í Fossvogsdal, Kópavogsmegin. Afhendast til- búnar undir tréverk með frágenginni sameign 15. desember 1974. Fast verð 3ja herb. 3,3 millj. 4ra herb. 3,8 millj. Upplýsingar i síma 66440. IBÚÐ til leigu Ný 4 herbergja íbúð í Hólahverfi er til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 14818 á milli klukkan 5 og 7 í dag. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 oq 20998 Við Hraunbæ Glæsileg 2ja herb. ibúð á annari hæð. Við Leirubakka, 60 ferm. glæsileg 3ja herb. íbúð. Við Dvergabakka. Skemmtileg 3ja herb. íbúð austur og vestur svalir. Við Miklubraut 135 ferm. vönduð 4ja herb. kjallaraibúð. Við Víðimel. Góð 4ja herb. kjallaraibúð. Við Hrísateig. 5 herb. neðri sérhæð. Ný gegnumtekin. Við Leirubakka. 96. ferm vönduð 4ja herb. ibúð. Við Rauðagerði. 93 ferm. góð 4ja herb. jarðhæð allt sér. Við Goðheima. 140 ferm. góð 6 herb. ibúð i fjórbýlíshúsi ásamt fokheldum bílskúr. í smíðum. 3ja og 4ja. herb. ibúðir við Engjasel og Suðurhóla seljast til- búnar undir tréverk og málningu. í smíðum. 110 ferm. 6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr, selst fokhelt. Höfum til sölu verslunar- húsnæði á ýmsum stöð- um í borginni. Lögfræóiþjónusta Fasteignasala Við Geitland 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð I kjallara (mjög litið niðurgrafin) Við Vesturberg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Við Leirubakka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Reynimel 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Rauðarárstíg 90 fm. ibúð á 2. hæð. og 1 10 fm. ibúð á 4. hæð. Við Bólstaðarhlíð 6 herb. ibúð á 4. hæð. Við Kriuhóla 5 herb. íbúð á 7. hæð. ÍStefin Hirst ht' Borgartúni 29 Simi 2 23 20j Til sölu: Þverbrekka: 5 herb. ibúð. Hrisateigur: 3 herb. ibúð. Vallargerði: 5 herb, ibúð. Hef kaupanda að ýmsum stærðum íbúða. Stórreykvíska fasteignasalan Sími41597. SÍMAR 21150 -21570 Til sölu Einbýlishús, nú tvær ibúðir við Álfhólsveg, Kópavogi. Nánar til- tekið 5 herb. hæð 1 20 fm og 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Bílskúr. Útsýni. Við sjávarsiðuna I Kópavogi glæsilegt einbýlishús á einni hæð. 156 fm með 6 herb. ibúð. Bilskúr, blóma- og trjágarður, útsýni. Verð aðeins kr. 9.0 millj. Kópavogur Einbýlishús á einni hæð með 4ra herb. fremur litilli Ibúð. Stór bíl- skúr. Falleg lóð. 4ra herb. íbúðir m.a. við Búðargerði (ný enda- ibúð), Ásbraut í Kópavogi (ný úrvalsibúð), Hjarðarhaga. (stór með miklu útsýni), Dvergabakka (stór ný endaibúð). Álftamýri 3ja herb. mjög góð ibúð á 3. hæð 85 fm. Parhús — 2 ibúðir við Bræðratungu, Kópavogi með 6 herb. ibúð á tveim hæðum og 2ja herb. íbúð á jarðhasð. Húsið er ekki fullgert. Árbæjarhverfi 2ja herb. stór og góð ibúð á jarðhæð. Einbýlishús 130 fm með 5—6 herb. íbúð. Húsið er timburhús að miklu leyti nýtt i Árbæjarhverfi á skipu- lagðri lóð. í Sundunum 2ja herb. stór og góð kjallara- ibúð. Sérinngangur. Sérhita- veita. í Hliðarhverfi 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Miklubraut. Góð geymsla og þvottahús i kjallara. 2ja, 4ra, 5 og 6 herb. glæsilegar ibúðir í smið- um við Dalssel. Engin vísitala. Fast verð. Gerið samanburð. í Hvömmunum 4ra herb. hæð við Viðihvamm. Bílskúrsréttur. Góð kjör. Ný söluskrá Daglega seljast íbúðir og aðrar koma á markaðinn, þess vegna endurnýjum við söluskrána jafn- óðum. ÁLMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Símar 23636 og 14654 Til sölu 4ra herb. mjög góð endaibúð við Ljósheima. 4ra herb. góð risibúð i Aust- urborginni. 4ra herb. sérhæð á Teigunum. 5 herb. sérhæð i Kópavogi Austurbæ. Litið einbýlishús á Sel- tjarnarnesi. Raðhús í Kópavogi. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsímí sölumanns Tóniasar Guð.ónssonar 23636. Húseigendur Ef þið viljið selja, þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og húsum í smið- um i Reykjavík og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Sími 82330 LAUGAVEGUR 3ja herb. jarðhæð í steinhúsi, með sérinngangi og hita. Eignar- lóð. (búðin er samþykkt. Verð: 2,4 m. Útb: 1,5 millj. JÖRVABAKKI Stór 3ja herb. horníbúð á III. hæð Sérþvottaherbergi é hæð- inni. íbúðin er aðeins þriggja ára gömul, með nýrri eldhúsinnrétt- ingu. Verð: 3,5 m. Útb: 3,0 m. NÖNNUSTÍGUR, HAFN- ARF. 4ra herb. 126 ferm. hæð i tvi- býlishúsi. Sér næturhitun. Eitt herbergi og stórt föndurherbergi i kjallara. Lítil, mjög róleg gata í hjarta Hafnarfjarðar. ESKIHLÍÐ. Stór og falleg 4—5 herb. ibúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Parket á stofu og borðstofu. Fallegt út- sýni. 1 íbúðarherbergi i kjallara, geymsla og samel. vélaþvotta- hús. BARMAHLÍÐ 5 herb. sérhæð, 126 fm á I. hæð. Ibúðin er öll nýstandsett og i mjög góðu ástandi. Bílskúrs- réttur, suðursvalir, getur losnað mjög fljótlega. í SMÍÐUM í MOS- FELLSHREPPI 140 fm. glæsilegt einbýlishús, með möguleika á annari ibúð i kjallara. Húsið stendur á falleg- um stað, og er fokhelt i dag. Tvöfaldur bilskúr. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - Isí 21735 & 21955 Eignahúsið Lækjargötu 6 a Sími27322 Til sölu m.a.: Skaftahlíð 2ja herb. jarðhæð. T unguheiði 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Dvergabakki 3ja herb. Ibúð á 3. hæð. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Vesturberg 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. Kvisthagi 3ja herb. kjallaraibúð. Laugarnesvegur 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Fossvogur 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus strax. Við Háaleitisbraut 5 herb. Ibúð á 2. hæð. 3 svefn- herb. Bilskúr. Raðhús í Breiðholti Fasteignir óskast á sölu- skrá, einkum 2ja herb. ibúðir og stærri séreign- Heimasími 85518. Til sölu 3ja herb. íbúð við Reynimel. 4ra herb. ibúð við Reynimel. 5 herb. íbúð við Dunhaga. 4ra herb. ibúð við Holtsgötu. Tilbúin undir tréverk. 3ja og 4ra herb. ibúðir í Breið- holti. 5—6 herb. Ibúð tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Til sölu Raðhús og einbýlishús i Reykja- vík, Garðahreppi og Hafnarfirði. Kvöldsimi 42618 milli kl. 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.