Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. .IUNÍ 1974
25
félk í
fréttum
ÞJÓÐHÁTlÐ verrtur haldin í Bandaríkjunum eftir Ivd ár á
IvegKja alda afmæli sjálfstædis.vfirlýsingarinnar. Kinn lidur í
undirbúningi hátfdarhaldanna eru endurbælur á gdmlum skip-
um. Þannig lauk fvrir skdmmu f.vrsla áfanga gagngerrtra endur-
bóla á 180 ára gamalli freigátu, „USS Constitutiun'*. Unnirt hefur
verirt art virtgerrtunum í eitt ár og skipirt á art verrta tilbúið á
afmælinu. Virtgerrtirnar munu alls kosta 4,2 milljónir dollara.
Hér sést freigátan koma úr þurrkví og Boston er í baksýn.
★
ÞÆR fréttir hafa borizt frá
landkönnurtum, sem hafa rekizt
á ártur óþekktan Indjánakvn-
stofn f frumskógum Amazon f
Brazilfu, art þar séu Indjánarn-
ir hvftir á hörund og hafi blá
augu. Hefur þetta þótt hin at-
h.vglisverrtasta frétt. Indjánar
þessir eru sagðir á mjög frum-
stærtu stigi. Talirt er, art f
þessum ættbálki séu arteins um
eitt hundrart manns.
★
RUMLEGA fimmtug kona, sem
starfar hjá trvggingafélagi f
Tókíó hefur verirt sæmd sér-
stakri heiðursorrtu japönsku
lögreglunnar. Astærtan er sú,
art hún hefur verirt ötul í því að
útvega ókvæntum lögreglu-
mönnum eiginkonur mert svona
líka jákvæöum árangri, art
allur annar andi ríkir nú með
stéttinni en ártur og kjarkur og
árærti japanskra lögregluþjóna
hefur stóraukizt.
★
EINS og alkunna er, hefur
verirt útgöngubann f Chile allar
nætur f marga mánurti og hafa
ýmsir sitthvað við þart art at-
huga. Nú er hins vegar art koma
í ljós alveg nýr árangur af
þessu útgöngubanni, sem ekki
hafrti verið tekirt með í reikn-
inginn. Svo virðist sem menn
hafi notart næturnar betur en
ártur, því art fleiri konur eru
nú ófrískar í Chile en ártur f
manna minnum og þart svo, art
því er líkt virt algera „fæðinga-
sprengingu".
Utvarp Reykjavík
FIMMTUDAGUR
<». júnf
7.00 Moruunúl varp
VeúurfrcKnir kl. 7.00. K. 15 oi* 10.10.
MorKunleikfimi kl. 7.20. Fréltir kl.
7.30. 8.15 (ok forusiuur. daubl.). 9.(K) oj»
10.00.
MorKunhæn kl. 7.55
MorKunstund barnanna kl. 8.45: Bossi
Bjarnason heldur áfram art k*sa sd«una
..Um loftin blá“ eftir Si«urrt Thorlacius
(8).
MorKunleikfimi kl. 9.20. Tilkynnin«ar
kl. 9.30. Létt Iöj» á milli lirta.
Virt sjrtinn kl. 10.25:
Morgunpopp kl. 10.40
Hljrtmplötusafnirt kl. 11.00: (endurt.
þáttur <1.(1.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnin«-
ar.
12.25 Kréttir o« verturfre«nir. Tilkvnn-
inKar.
13.00 A frfvaktinni Man»rét (lurt-
mundsdóttir kvnnir óskalöK sjómanna.
14.30 SfrtdeKÍssaKan: „Vor á bflastært-
inu“ eftir Christiane Koehefort Þýrt-
andinn Jóhanna Sveinsdöttir. les (8).
15.00 MirtdeKÍstrtnleikar
Helen Watts svni'ur Iök eftir Johannes
Brahms. (leoffrev Parsons Francoise
Thinat leikur Píanósónötu í es-moll eft-
ir Paul Dukas.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.15 Vertur-
freKnir.
. 16.20 Popphornirt
17.10 Tönleikar.
A skjánum
FÖSTUDACUR
7. júní 1974
20.00 Fréttir
20.25 VerturoK aimlýsinuar
20.30 I.öKrej'luforini'inn
(Der Kommissar)
Nýr. þýskur sakamálamyndaflokkur
eftir Herbert Reineeker.
1. þáttur. Uík í regni.
Artalhlulverk Krik Ode. (lunther
Schram. Reinhart (ílemnitz oi> Frit/
Wepper.
Þýrtandi Bríet Hértinsdöttir.
2-1.25 Uitaskil
Bresk fr.ertslumynd um artskilnart
hvítra manna o« svartra i Surtur-Afríku
oy stefnu stjórnvalda þar i kynþátla-
málum.
Þýrtandi Örn Olafsson.
22.20 Iþróttir
Kynnini’ á knattspyrnulirtum i heims-
meistarakeppninni.
Umsjönarmartur Omar Raenarsson.
I)a«skrárlok.
LAÚCARDACl R
8. júnf 1974
20.00 Fréttir
20.20 VerturoK aui'lýsini’ar
20.25 La*knir á lausum kili
Bresku r t'amanmyndaflokkur.
Skiptiiij> útávirt
Þýrtandi Jón Thor Haraldsson
17.30 I \orrtur-Ameríku austamerrtri
Þóroddur (íurtmundsson skáld flytur
ferrtaþátt (3)
18.00 Tönleikar. Tilk;.nnin«;ir
18.45 Verturfrennir Dayskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynnin«ar.
19.35 DaKleKt mál Helui J. Halldórsson
cand. man flytur.
19.40 I.itir oj» tónar Saut frá hel/tu sýn-
injjum á listahátírtinni. sem hefst f
Reykjavik da«inn eftir Björn Th
Björnsson. Selma Jönsdöttir. Ilildur
Hákonardóttir o« (Ivlfi Cislason «reina
frá einstökum listsýnmuum Balilur
Pálmason ten«ir atnrtin saman o«
kynnir kammertónlist sem flutt verrtur
á Kjarvalsstörtum.
21.00 Finleikur f útvarpssal: Kjjell
Bækkelund leikur á pfanó. „Xorske
folkeviser” op. 66 cftir (Ine«.
21.30 Leikrit: „llundur á heilanum" eft-
ir Curt (»iH*tz
Artur útv. i júni 1960
Þýrtandi oy leikstjón: Lárus Pálsson
Persönur o« leikendur:
Prófessor Þorsiemn O Stephensen
Jóhann llaraldur Björnsson
Kva Herdis Þorvaldsdiittir
Tittori (Iís11 llalldórsson
22.00 Fréttir
22.15 Verturfre«nir
Kvöldsa«an: „Fi«inkona f álö«um“ eft-
ir Albero Maravia Mari'rét Hel«a Jó-
hannsdóttir les (9)
22.35 Manstu eftir þessu?
Tönlistarþáttur i umsjá Ourtmundar
Jönssonar pianóleikara
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dauskrárlok
*
20.50 Boruir
Nýr. kanadískur myndaflokkur um
boriíir i ýmsum löndum. þróun þeirra
o« skipulau. Myndirnar eru byuurtar á
bókum eftir Lewis Munford. oe i þeim
er reynt art meta kosti o« yalla boruar-
lifsins.
1. þáttur.
Þýrtandi Kllert Siuurbjörnsson
21.20 Oþekkti hermarturinn
Finnsk biómynd frá árinu 1955. byyyrt
á sö«u eftir Váinö Linna
Leikstjöri Kdvin Laine.
Artalhlutverk Reino Tolvanen. Kale
Teuronen. Heikki Savolamen oy
Veikko Sinisalo.
Þýrtandi Kristfn Mántyla.
Skáldsauan „Oþekkti hermarturinn"
_ eftir Váinö Linna kom út 1954 oy vakli
þeuar mikla athyuli oi* umrærtur. Sau-
an rekur feril finnskrar vélbyssusveit-
ar i ófrirtnum virt Sovétríkin 1941— 44.
o« eru atburrtirnir sértir af sjónarhiili
hins óbreytta hermanns. Talirt er. art
bókin hafi mjö« breytt virthorfi Finna
til styrjaldanna virt Sovétfíkin. Sa«an
birtist i islenskri þýrtinuu Jiihannesar
Helua árirt 1971
Kvikmyndin var á sínum tfma hin
mesta. sem Finnar höfrtu rártist i art
«era. o« sa«t er art „allir uppkommr
Finnar liafi sért hana o« flestir oftar en
einu sinni".
00.15 I)a«skrárlok.
Hún tók áskoruninni
fclk f
fjclmiélum
Gatsby hinn mikli
WENDY Markev, sem sést hér
á mvndinni, er gift og þriggja
barna mrtrtir. Þar til fvrir tæp-
um tveimur árum var hún söng-
kona og kom vírta fram í Bret-
landi, bærti f sjrtnvarpi og leik-
húsum. Eiginmartur hennar,
John, stundar kappakstur og
inargir vinir þeirra hjrtna eru
kappakstursmenn. Kvöld eitt
fvrir um tveimur árum voru
þau hjrtnin í veizlu mert vinurn
sfnum, og þá lýsti Wendv þvf
yfir, art þart væri enginn vandi
art taka þátt í kappakstri. meira
að segja hún gæti þart ef hún
vildi. Einn vina þeirra hjrtna
skorarti þá á hana art sanna mál
sitt í verki og þart gerrti hún.
Sfrtan hefur hún stundart þessa
íþrrttt art startaldri og tekur þátt
í keppni flestar helgar. Nú
ekur hún sportbíl af gerðinni
ÍVIasda RX3 og lætur sig ekki
muna um 200 km hrarta.
FÓLK á Norrtur-Irlandi er orrt-
irt vant hryrtjuverkum, ofbeldi
og sprengjutilrærti og virtist
því ekki kippa sér mikirt upp
virt allsherjarverkfallirt á diig-
unum. en þrt varrt þart stjrtrn
Brian Faulkners art falli og
leiddi til þess art brezka stjrtrn-
in trtk f sfnar hendur stjrtrn
mála f hérartinu.
Verkfallið olli gas- og raf-
magnslevsi, en íbúar Shankill
Road í hverfi mrttmælenda í
Belfast sáu rárt virt þvf og hús-
mærturnar eldurtu á eins konar
hlrtrtum á götu úti.
ANNAÐ kvöld kl. 21.30 hefst
lestur nýrrar útvarpssögu. Hún
heitir „Gatsby hinn mikli" og
er eftir Scott Fitzgerald. en
þýðandinn er Atli Magnússon,
og ies hann einnig söguna.
Francis Scott Fitzgerald var
fæddur og uppalinn í borginni
St. Paul í Minnesota. Hann var
farinn að skrifa sögur meðan
hann gekk í skóla í heimaborg
sinni. og hélt því áfram þegar
hann var við nám í Princeton
háskóla. Árið 1917 hvarf hann
frá háskólanámi til að fara i
herinn, en það var ekki fvrr en
árið 1920, sem f.vrsta skáldsaga
hans kom út.
Scott Fitzgerald var ekki
mjög afkastamikill rithöfund-
ur. Eftir hann liggja fimm
skáldsögur og fjögur smá-
sagnasöfn. en auk þess a>vi-
minningar. Af ritverkum hans
hefur .Gatsby hinn tnikli" hlot-
ið bezta dóma.
Gatsb.v var furðufugl. sem
enginn vissi nákvæmlega deili
á. Sumir héldu. að hann væri
þýzkur njósnari, aðrir töldu
hann vera af kóngafólki i
Evrópu kominn. Þrátt fyrir
óvissuna vildu allir. sem tæki-
færi höfðu til, notfæra sér hans
stórkostlegu gestrisni. Hann
bjó á Long Island þar sem hann
hafði mikirt umleikis og var
óþreytandi við að halda dýrleg-
ar veizlur. Það merkilegasta við
þessar veizlur var. að fæstir
vissu nokkuð um gestgjafann.
Gatsby hélt veizlurnar ekki
til að ganga i augun á gestalið-
inu. konu sinrti eða umheimin-
um, heldur var tilgangurinn sá
að þóknast eínni ákveóinni
persónu. stúlkunni. sem hann
elskaði.
Hún hafði einnig elskart
hann. en örlögin höguðu þvi
svo. að hún giftist ríkum iðju-
levsingja. Og Gatsbv lifði i ein-
kennilegum draumaheimi. sem
átti sér enga stoð i raunveru-
leikanum. og i þessum heimi
var stúlkan það. sem allt snerist
um. Það eitia. sem gat breytt
drauminum í veruleika. var það
eina i heiminum, sem er öum-
flýjanlegt.
„Gatsbv hihn mikli" vakti
sem áður segir mikla athygli
þegar i upphafi. og árið 1925
segir T.S. Eliot i bréfi til höf-
undarins:
„Sagan hefur vakið með mér
meiri áhuga og spennu en
nokkur önnur ný skáldsaga.
sem ég hef lesið árum satnan.
hvort sem þær hafa verið skrif-
aðar af evrópskum eða amerisk-
um rithöfundum."