Morgunblaðið - 06.06.1974, Page 12

Morgunblaðið - 06.06.1974, Page 12
12 MOKGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAÖUK 6. JUNl 1974 Sjómannadagurinn 1974 Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súnasal, Hótel Sögu á sjómannadaginn sunnudaginn 9. júní kl. 1 9.30. Miðapantanir í síma 83310. Borðapantanir og miðasala í anddyri Súlnasalar næstkomandi föstudag og laugardag frá kl. 1 7 — 19. UERID VELRITUN Ný námskeíð eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 85580 41311 og 21 71 9 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir KUNNGJ0RING FRA NORGES AMBASSADE: Mottakelsen for den norske koloni i anledning av H.M. Kong Olavs besíjk er utsatt til fredag 7. juni kl. 1 6,30. Gjestene bes vennligst m^te frem senest kl. 16,40 i Frimúrarahúsið, Skúla- gata 53, og medbringe sine innbydelseskort. TIL SÖLU Laxárvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í eftirtaldar eignir við Laxá. 1. Ibúðarskáli, 1 íbúð stærð 7,90x8,50 m 2. íbúðarskáli fyrir 40 menn stærð 9,70x36,10 m 3. Skrifstofuskáli stærð 7,30x18,10 m 4. Ibúðarskáli með 2 íbúðum og að auki herbergjum fyrir 1 8 mennstærð 9,70x40,90 m 5. Steypustöð, afkastageta 1 5rúmmetra/klst. Gera má tilboð í hvert atriði fyrir sig. Tilboðsfrestur er til 20. júní og er réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinn á Akureyri, sími 21000. LAXÁR VIRKJUN Allt til dragnótaveiða þorskatroll ra u ð s p rettu tro 11 síldartroll Góð þjónusta NYHAVNS, Vod- og trawlbinderi, Havdigevej 1 — 6700 Esbjerg, sími05/12 78 21, Danmark. Tilkynning um framboðslista í Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosningarnar 30. júní 1974 A Alþýðuflokkur 1. Jón Ármann Héðinsson, fyrrv. alþingism., Kópavogsbraut 103, Kópavogi. 2. Karl Steinar Guðnason, form. Verklýðs- og sjómannafélags Keflavikur, Heiðarbrún 8, Keflavík. 3. Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Ölduslóð 27, Hafnarfirði. 4. Hrafnkell Ásgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Miðvangi 5, Hafnarfirði. 5. Ólafur Björnsson, útgerðarmaður, Heiðarbrún 9, Keflavík. 6. Óttar Vngvason, héraðsdómslögmað ur, Bræðratungu 5, Kópavogi. 7. Óskar Halldórsson, húsgagnabólstrari, Sunnuflöt 13, Garðahreppi. 8. Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjalarneshreppi. 9. Ragnar Guðleifsson, kennari, Mánagötu 1 1, Keflavík. 10. EmilJónsson, fyrrv. ráðherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði. B Framsóknarflokkur 1. Jón Skaftason, fyrrum alþingismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi 2. Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Brekkubraut 5, Keflavik. 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Smyrlahrauni 34, Hafnarfirði. 4. Haukur Nielsson, bóndi, Helgafelli, Molfellssveit. 5. Friðrik Georgsson, tollvörður, Háaleiti 29, Keflavik. 6. Hörður Vilhjálmsson, viðskiptafræðingur, Hegranesi 30, Garðahreppi. 7. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. 8. Halldór Ingvason, kennari, Ásabraut 2, Grindavik. 9. Ingólfur Andrésson, sjómaður, Vallargötu 8, Sandgerði. 10. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Sólvallagötu 34, Keflavík. D Sjálfstæðisflokkur 1. Matthías Á. Mathiesen, hæstaréttarlögmaður, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 2. Oddur Ólafsson, læknir, Hamraborg, Mosfellssveit. 3. Ólafur G. Einarsson, oddviti, Stekkjarflöt 14, Garðahreppi. 4. AxelJónsson, bæjarfulltrúi, Nýbýlavegi 26B, Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastj., Hlíðarvegi 3, Ytri-Njarðvik. 6. Guðfinna Helgadóttir, nemi, Melgerði 28, Kópavogi. 7. Eðvarð Júliusson, skipstjóri, Mánagötu 13, Grindavik. 8. Sigurgeir Sigurðsson, bæjafstjóri, Miðbraut 29, Seltjarnarnesi. 9. Jón Ólafsson, bóndi, Brautarholti, Kjalarnesi. 10. Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri, Skólavegi 34, Keflavik. F Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Halldór S. Magnússon, viðskiptafræðingur, Smáraflöt 30, Garðahreppi. 2. Elías Snæland Jónsson, ritstjóri, Lundarbrekku 1 2, Kópavogi. 3. Sigurður Einarsson, tannsmiður, Lundarbrekku 4, Kópavogi. 4. Halldóra Sveinbjörnsdóttir húsfrú, Hringbraut 106, Reykjavik. 5. Sigurjón I. Hilariusson, kennari, Hjallabrekku 1 5, Kópavogi. 6. Kristján Bersi Ólafsson, skólastjóri, Austurgötu 23, Hafnarfirði. 7. Hannes H. Jónsson, iðnverkamaður, Lyngási, Mosfellssveit. 8. Hannes Einarsson, trésmiður, Ásgarði 10, Keflavík. 9. Jón A. Bjarnason, Ijósmyndari, Lundarbrekku 8, Kópavogi. 10. Eyjólfur Eysteinsson, forstöðumaður, Miðtúni 8, Keflavik. G Alþýðubandalag 1. Gils Guðmundsson, fyrrv. alþingismaður, Laufásvegi 64, Rvik. 2. Geir Gunnarsson, fyrrv. alþingsimaður, Þúfubarði 2, Hafnarfirði. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 1 1, Keflavik. 4. Ólafur R. Einarsson, menntaskólakennari, Þverbrekku 2, Kópavogi. 5. Erna Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hringbraut 30, Hafnarfirði. 6. Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Goðatúni 10, Garðahreppi. 7. Helgi Ólafsson, skipstjóri, Leynisbrún 2, Grindavik. 8. Svandis Skúladóttir, fóstra, Bræðratungu 25, Kópavogi. 9. Hafsteinn Einarsson, kompásasmiður, Bjargi Seltjarnarnesi. 10. Magnús Lárusson, húsgagnasmiður, Markholti 1 1, Mosfellssveit. P Lýðræðisflokkurinn 1. Freysteinn Þorbergsson, f.v. skólastjóri, Öldutúrti 18, Hafnarfirði. 2. Björn Baldursson, laganemi, Bakkavör 9, Seltjarnarnesi. 3. Haukur Kristjánsson, skipstjóri, Þúfubarði 11, Hafnarfirði. R Fylkingin Baráttusamtök sósíalista 1. Guðmundur Hallvarðsson, verkam., Auðbrekku21, Kópavogi. 2. Baldur Andrésson, póstmaður, Vesturbergi 94, Reykjavík. 3. Gestur Ólafsson, háskölanemi, Digranesvegi 77, Kópavogi. 4. Erlingur Hansson, kennari, Hjalla, Kjós. 5. Agnar Kristinsson, verkamaður, Ásgarði 3, Keflavík. 6. Stefán Hjálmarsson, háskólanemi, Álfhólsvegi 30a, Kópavogi. 7. Kári Tryggvason, iðnnemi, Sólvallagötu 30, Keflavík. 8. Kristín Unnsteinsdóttir, bókavörður, Reynimel 84, Reykjavík. 9. Lára Pálsdóttir, háskólanemi, Mávanesi 24, Garðahreppi. 10. Kristján Eyfjörð Guðmundsson, sjómaður, Merkurgötu 13, Hafnarfirði. Hafnarfirði 31. maí 1974 Yfirkjörstjórnin í Reykjaneskjördæmi Björn Ingvarsson Guðjón Steingrimsson Hallgrimur Pétursson Halldór Pálsson Þórmóður Pálsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.