Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ 1974 7 JHí THE OBSERVER vÍ3^f7 4SS& THE OBSERVER 99 Þeir vilja frelsa” Kína ------- < *, Æ'/’/zr aS'ö/w Cohen SMÁEYJAN Quemoy, sem er aðeins um 3 km frá meginlandi Klna, kom mjög við sögu sem tákn baráttu þjóðernissinna á Formósu gegn kommúnistum á árunum 1958 og 1960, þegar stórskotalið klnversku kommúnistanna héldu uppi svo til látlausri skothrlð á eyna. Nú er Qyemoy útvarðarstöð I áróðursstyrjöldinni, sem kln- versku þjóðirnar beggja vegna Formósusunds eiga I. Skeytin, sem kommúnistar og þjóðemissinnar senda hvor öðrum þessa dagana. eru hlaðin áróðurs- dreifimiðum. Á Quemoy, sem enn er öflugt virki og varðstöð yfir- valdanna á Formósu, er áróðurs- herferðin rekin með hljómmiklum hátölurum, loftbelgjum, flöskum og útblásnum leikföngum. Tals- menn hersins þar segja, að tugir þúsunda Klnverja — hermenn, bændur og fiskimenn — séu undir áhrifum ár<5ðursherferðarinnar. Sagan um hershöfðingja nokkurn kinverskan, sem uppi var á 17. öld, er vel þekkt á eynni. Koxinga hershöfðingi (sem raunar hét réttu nafni Cheng Cheng- kunk) var trúr Mingkeisara- Þótt aldarfjórðungur sé liðinn frá þvl að þjóðernissinnar hörfuðu til Formósu eftir að kommúnistar höfðu „hertekið" meginlandið, halda leiðtogarnir fast við þá trú slna, að þeim muni lánast að „frelsa" Klna. „Það getur orðið fyrr en margan grunar," sagði einn talsmanna stjórnarinnar mér í Taipei, höfuðborg Formósu, eða Taiwan eins og eyjan heitir á kln- versku. Þessa bjartsýni byggði hann á „erfiðleikum á megin- landinu", valdabaráttu I Peking og vaxandi óánægju meðal æsk- unnar. Þessi skoðun er mjög út- breidd meðal ráðamanna á Formósu sem trúa þvl að komm únisminn sé á niðurleið. Segja þeir erfiðleika Mao Tse-tungs við að halda andstæðingum slnum I skefjum og allan áróðurinn gegn kenningum Konfúslusar sanna þessar skoðanir. Talsmenn stjórnarinnar telja, að stjórn kommúnista I Klna geti hvorki staðið af sér yfirstandandi erfiðleika, né hugsanlegt lát Maós I náinni framtið. Ekki er auðvelt að kanna hvort þessi sannfæring fyrr. Og þeir innfæddu eru smám saman að taka virkari þátt I stjórn- mála- og efnahagslífi landsins. Núverandi forsætisráðherra er Chian Ching-kuo, eldri sonur Chiang Kai-sheks forseta og hefur hann unnið að þvl að fá fleiri innfædda til að gegna opinberum störfum, meðal annars innan ríkis- stjórnarinnar. Einnig hefur hann reynt að afla sér vinsælda með þvi að draga nokkuð úr persónu- höftum, en á vestrænan mæli- kvarða er þó enn einræðisstjórn á Formósu, og hvorki stjórnarand- stöðuf lokkar né ritfrelsi. Ör hagvöxtur I landinu hefur án efa stuðlað að því að halda þjóð- inni ánægðri og sameinaðri. og er rlkisstjórninni þakkaður árangur- inn. Þótt engin náttúruauðæfi eða hráefni sé að finna á Formósu, er landið nú orðið tuttugasta mesta viðskiptaland heims. Á undanförnum árum hafa nýjar verksmiðjur, ný fjölbýlishús, vegir og verzlanir þotið upp um alla eyna. Árstekjur á Ibúa nema um 500 dollurum, viðskipti við útlönd um 8 milljörðum dollara, og hag- QUEMOY Taipei 0 100 200 300 MILES I____I_____I______I TAIWAN (FORMOSA) CHENA Canton Hong Kong Tungsha Tao (Pratas)5S GULF'OF TONGKING Hainan I. luzon^philippines Da«| Nang Paracel Is Mamla SOUTH VIETNAM S0UTH CHINA SEA Saigon PALAWAN Spratly Is. ættinni, og flýði til Quemoy þegar hún var hrakin frá völdum árið 1644. Hafði Koxinga hershöfðingi I hyggju að frelsa Klna úr höndum óvinanna, sem við tóku eftir fall Ming-ættarinnar, en tókst það ekki. Fluttist hann þá til Formósu. og lézt þar áður en draumar hans um endurreisn Klna gat rætzt. Gestir, sem heimsækja her- stjórnina á Quemoy, fá að heyra söguna um Koxinga um leið og þeim er sýndur minnisvarði hans, og þá er ekki nema eðlilegt, að þeir spyrji gestgjafa slna um möguleika á „frelsun" megin- landsins nú. Svarið er jafn ákveðið og vlgorðin, sem máluð eru á klettana á Quemoy: „Við endur- heimtum meginlandið — fyrr eða siðar." ráðamanna er rlkjandi meðal Ibúa „Lýðveldisins Klna", en þeir eru alls um 15 milljónir, og 85% þeirra eru fæddir á Formósu, en aðeins 15% Klnverjar að ætt og uppruna. Eðlilega hafa þeir inn- fæddu minni áhuga á að „frelsa" meginlandið. Þóer það staðreynd, að þeir eru jafn andvlgir þvi að kommúnistar komist til valda i heimalandi þeirra og flóttamenn- irnirfrá meginlandinu. Flóttamennirnir frá Klna og afkomendur þeirra ráða rlkjum á Formósu, en bilið, sem rikt hefur milli þessara tveggja þjóða — sem tala ólík mál og búa yfir óllkum menningararfi — virðist vera að minnka. Meiri samgangur er á milli þeirra en nokkru sinni vöxturinn um 12% á ári. Þrátt fyrir orkukreppuna jókst iðnaðar- framleiðslan á slðasta ári um 22%, og erlendar fjárfestingar um 80%, þannig að þær nema nú alls 1.100 milljónum dollara. Efnahagsþróunin á Formósu. sem lýsir sér bezt I ört batnandi llfskjörum. er skilyrði fyrir framtíð landsins. „Frelsun" megin- landsins er ef til vill aðeins draumur eða óskhyggja fárra, en Formósa virðist eiga trygga fram- tlð. Að sjálfsögðu byggist pólitísk framtíð eyjaskeggja að miklu leyti á stefnunni I Peking og Washing- ton — en almenningur á Formósu trúir þvl, að engar stórvægilegar breytingar verði á lifi þeirra enn um stund. Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúð ásamt stór- um b’tlskúr, hagstæðir greiðsluskil- málar, laus strax. FASTEIGNASALAN HAFNARGÖTU 27, KEFLAVÍK SÍMI 1420. Keflavík Nýleg notuð innrétting með vask til sölu. Upplýsingar i sima 2653 kl. 7—8 á kvöldin. Njarðvík Til sölu rúmgott einbýlishús ásamt ibúðarskúr. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Til leigu í Keflavík 5 herb. parhús til leigu strax. Góð íbúð. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 91-85947. Sandgerði Til sölu i Sandgerði eldra einbýlis- hús ásamt bílskúr, losnar fljótlega. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 2 7, Keflavík, simi 1420. Ræstingarkona óskast. Upplýsingar á skrifstof- unni. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Brotamálmar Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, sími 25891. Dömur athugið Sauma buxnadragtir eftir máli. Sameina tweed og skinn á mjög smekklegan hátt. Prufudragt til sýnis. Upplýsingar i sima 26449 frá kl. 5 daglega. Atvinnurekendur Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt úti við. Er vanur verzlunar- stjórn, vélum o.fl. Upplýsingar í sima 42507 eftir kl. 19.00 öll kvöld. Grindavík Til sölu 136 ferm einbýlishús- grunnur ásamt 35 ferm. bilskúrs- grunni, mótatimbur fylgir. FASTEIGNASALA Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1 263 og 2890. Stúlka 17—20 ára óskast til norsk-isl. fjölskyldu i Oslo. Einbýlishús. Góð kjör. Upplýsingar i sima 71 185. Vörubill til sölu Scania Vabis 8,2 tonna hlass- þungi. Upplýsingar i sima 52371. Til leigu 4ra herb. íbúð i Vesturbænum. Laus strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð 107". Vanur tryggingamaður óskar eftir hálfsdagsvinnu. Tilboð- um sé skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „341 1". Herbergi til leigu fyrir reglusama konu, sem vill ann- ast fullorðin hjón hluta úr degi. Fæði á staðnum. Upplýsingar frá kl. 2—4 hjá Heimilisþjónustunni, simi 1 8800. 9 —10 ára dugleg stelpa óskast i vist, simi 53418. Húsgögn Til sölu borðstofusett úr eik (antik) og 2 stakir skápar. Upplýsingar i sima 20738 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu er 1 1 tonna bátur, svo til nýr, með góðum útbúnaði, til afhendingar strax. Upplýsingar gefur Garðar Garðarsson lögmaður, Tjarnargötu 3, Keflavik. Simi 92-1733. Herbergi óskast Ungur franskur maður óskar eftir herbergi á leigu. Upplýsingar í síma 2101 1. Ibúð óskast Skrifstofustúlka á Loftleiðum óskar eftir 1 til 2ja herb. ibúð i Norður- mýri strax. Uppl. í sima 41276 f. hádegi og eftir kl. 5. íbúð óskast 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Heimahverfi. Uppl. í síma 321 38 á kvöldin. Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, Simi 27522. Sumarblóm Höfum mikið úrval af ágætum sumarblómaplöntum. Ennfremur mjög glæsilegar dahliur i pottum. GRÓÐRASTÖÐIN GRÆNAHLÍÐ við Bústaðaveg. Simi 34122. Innri-Njarðvík Til sölu nýlegt einbýlishús, 4 svefnherb., stór bilskúr fylgir. Ræktuð lóð. Laus fljótlega. FASTEIGNASALA Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890. Mold Gróðurmold til sölu. Upplýsinga i sima 401 99. Til leigu 3ja herb. ibúð við Vesturberg. Tilboð sendistMbl. merkt 1073. Bíll til sölu Landrover benzín árg. '55. Uppl. hjá Jóni Guðjónssyni i sima 92-8144 á daginn og 92-8233 eftir kl. 7. ÞHR ER EITTHUflfl FVRIR flllfl ti |Dor0mtÞlðbib Stúdentar frá M.A. Munið stofnfund Nemendasambandsins í kvöld kl. 20.30 á Hótel Esju. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.