Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 15
MOKCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ 1974 l5 Chirac í franska binginu: Engar breytingar á Rómarsáttmálanum París, Luxemhurg, 5. júní NTB — AP FORSÆTISRÁÐHERRA Frakk- lands, Jacques Chirac, Iét svo um mælt í ræóu í franska þjóéþiiifí- inu í dag, að Frakkar mvndu ekki fallast á, ad neinar bre.vtingar vrdu gerðar’á Rómarsáttmálanum meó þaó fyrir augum aó koma til móts við kröfur Breta um hetri skilyrór f.vrir aóild þeirra aó Efnahagshandalagi Evröpu. t;hir- ac sagói, aó kröfur Breta væru ógnun við bandalagió, andstæóar hagsmunum þess og jafnvel í ósamræmi vió hagsmuni Breta sjálfra, enda gætu þær oróiö til þess, aö þeir drægju sig út úr samfélagi Evrópuþjóóa, ef þeim væri haldiöof stíft til streitu. Fáni Islands heilsar konungssnekkjunni Norge vid komuna til Re.vkjavíkur í gær. Jarli rænt á Irlandi Duhlin, 5. júni NTB. ÞRÍR vopnaóir menn hrutust í gærkveldi inn á heimili jarls- ins af Donoughmore, um 1,‘iO km suóvestur af Dublin, og rændu honum og konu hans. Er taliö aö írski lýöveldisher- inn hal'i veriö þar aö verki og óttazt er, aó þeim veröi haldiö sem gíslum til áréttingar kröf- um lýóveldissinna um aö fang- arnir fjórir í London, sein und- anfarió hafa veriö í hungur- verkfalli, verói fluttir til N4r- lands. Jarlinn af Donoughmore er 71 árs aó aldri, einn af forvígis- mönnuiri mótmælenda í írska lýðveldinu og átti um hrið sæti í neóri málstofu brezka þings- ins eftir 1943.- Þau hjónin höfðu setiö við sjónvarpiö, ný- komin heim úr kvöldverðar- hoói, þegar ræningjarnir brut- ust inn til þeirra og ne.vddu þau meó sér út í bifreió, sem sjónvarvottar sáu aka í átt til Dublin. Skoti var hleypt af og var blóðpollur þar sem bifreið- in haföi staðiö, en ekkert er vitað frekar um afdrif þeirra 'hjóna. Kæningjarnir hiiföu fyrst kvatt dyra hjá þjóni jarlsins og konu hans, sem búa í lillu húsi skammt frá stórhýsi jarlsins. Þau neituðu aö fylgja ræningj- unum að húsinu og voru þá slegin niður en sonur þeirra sautján ára neyddur með vopnavaldi til að hleypa mönn- unum inn. Talsverð ólga er nú í Dublin og blöktu í dag sex rauðir t'án- ar, tákn frelsisbaráttu ira, við hún fyrir utan aöalpósthúsiö þar. A hverjum fána var nafn einhvers fanganna, sem nú eru i hungurverkfalli í London. Lýöveldissinnar hafa lýst þvi yfir, aö þeir muni sjá til þess, aö útför Michaels (iaughans, IRA mannsins, sem lézt eftir langvarandi hungurverkfall, verði mönnum eftirminnileg, en Liam Cosgrave, forsætisráð- herra Irlands, svaraði þvi til, að hann beitti höröu gegn IRA ef þurfa þætti. Gaughan er fyrsti irski fang- inn, sem deyr í hungurverk- falli í Bretlandi frá því 1920, þegar Terence MAC Swiney, borgarstjóri í Cork lézt. Hagnaður sölusl. ár Rússa af olíu- 95 milliarðar Sölumagnsaukningin tæp 10% Moskvu, 5. júni NTB. TEKJUR Sovétrfkjanna af olíuút- flutningi jukust um nær niilljarö dollara á sl. ári — eóa sem nemur um 95 milljöröum íslenzkra króna — aöallega vegna hækkun- ar á heimsmarkaösverði. Utflutn- ingsmagnió jókst hins vegar aö- eins um tæp 10% á þessuin tíma, úr 107 milljónum lesta í 118 milljónir. Tekjur Sovétmanna af útfiutningi timhurs og málma jukust einnig injög verulega á sl. ári vegna hráefnishækkana á heimsmarkaöi. Tekjuaukningin af oliusölunni nemur 45% á árinu, — tekjurnar hækkuóu úr 2.19 milljöórum dala í 3.17 milljarða. Tölur þessar eru gefnar upp af opinberri hálfu í Sovétrfkjunum, en aó sögn fréttamanna er al- gengt, aö slikar tölur komi ækki heim og saman við áætlanir vest- rænna sérfræðinga. Að þessu sinni eru þær þó taldar í góöu samræmi vió þa?r áætlanir, sem geröar höfóu verið um tekjuaukn- ingu Sovétmanna af olíusölu á sióasta ársfjóróungi 1973. Þennan hagnað hafa Sovét- menn aóallega haft af sölu oliu til vestrænna ríkja, því aö olíusalan til Austur-Evrópu er hundin viö fast veró og samninga lil langs tíma. Stærstu vióskiptaríkin á Vesturlöndum eru Finnland. Italía, Frakkiand. Vestur-Þýzka- land, Belgia. Holland. og Sviþjóð og Japanir kaupa einnig mjiig mikiö frá Sovétríkjunum. Sölumagn timburs hefur ekki veriö gefió upp opinberlega en samkvæmt upplýstum tölum jókst hagnaöurinn af timbursölu um 39%, fór í 1.02 milljaröa dala. Hagnaóaraukning af zinkútflutn- ingi varö 60%, á kopar 33% og áli 1-3%. Stjórnmálafréttarifarar segja þessa ræðu Chiracs augljósa viö- vörun til Breta um aö ganga ekki of langt i kröíugeró um betri aó- ildarskilyröi, en í gær gerði Jam- es Callaghan, utanríkisráöherra Bretlands. grein fyrir afstiióu hrezkú stjórnarinr.ar á ráöherra- fundi í Luxemburg. Sagöi hann þar meöal annars, aö Bretar bæru óeölilega þungar fjárhagshyröar hlutfallslega samkvæmt núgild- andi skilmálum og kvaö samn- ingavióræðurnar viö EBE fjalla fyrst og fremst um fjiigur atriöi. hlut Bretlands i fjárhagsáætlun bandalagsins. breytingar á stefn- unni í landbúnaóarmálum. sem hefóu þaó aó markmiói aó halda niðri kostnaöi. bættum skiiyröum fyrir innflutningi frá hrezku sam- veldislöndunum og svæöastefn- una. Callaghan var þó ekki eins afdráttarlaús og i yfirlýstngu sinni 2. april sl., þegar hann kvaó koma til greina. aö Bretar segöu sig úr EBE. ef ekki fengjust til muna hetri skilmálar f.vrir aóild þeirra. Var i gær á honum aó heyra, aó stjórn Wilsons mundi leggja endanlega samninga vió EBE undir þjóóaratkvæóa- greiöslu og að hún yrói hindandi. Jafnframt lét hann aö því liggja. aó Bretar mundu ekki fara fram á beinar breytingar á Rómarsátt- málanum sjálfum heldur einung- is á tilteknum pólitískum ákviiró- unum. I ræóu Chiracs í dag. — sem Giscard 'Estaing. forseti. haföi áö- ur farió yfir. kom fram. aö Frakk- ar h.vggjast efla samvinnu vió Bandaríkin og halda áfram aöild aö Nato, jafnframt því aó auka tengslin vió Austur-Evrópu og Kína og halda áfram uppbygg- ingu kjarnorkustyrks síns. Meirihluti N-íra vill samsteypustjórn Golda lætur af þingstörfum Belfast. 5. júni AF. SKOÐANAKÖNNUN, sem „Inde- pendent Television News'* í Bret- landi lét framkvæma á Noróur-ír landi, hendir til þess, aö meiri- hluti íhúanna þar mundi fella sig viö nýja samsteypustjórn mót- mælenda og kaþólskra. Aöeins 24% þeirra, sem spuröir voru, lýstu sig algerlega andvíga íhlut- un kaþólska minnihlutans í stjórn landsins, þar af voru 34% spuröra mótmælendur og 2% Hyggst lesa heimspeki í fangelsinu Lewisburg, Fennsylvaniu, JEB STUART Magruder, fyrrum næstæðsti maður nefndar þeirrar, sem vann aó endurkjöri Nixons, forseta Bandarfkjanna, í kosningunum 1972, gaf sig í dag fram viö fangelsisstjórann f Lewisburg. Hóf hann þar meó aíplánun dómsins. sem hann hlaut á dögun- um fvrir aðild sfna aó Watergate- yfirhylmingunni, en dómurinn hljóöaói á 10 mánaóa — til fjögurra ára fangavistar. Magruder er sjötti, f.vrrverandi starfsmaður Hvíta hússins, sem fer í fangelsi vegna Watergate- málsins. Hann sagöi fréttamönnum, aö hann hygðist verja tfma sínum i fangelsinu til að lesa heimspeki og guófræði. spuröra kaþólskir. Er taliö vfst, aö þessi könnun veröi N-Irlands málaráóherranum Merlyn Rees hvatning til aö halda áfram viö- leitni sinni til m.vndunar nýrrar samstevpust jórnar. 74% kaþ- ólskra, sem spurðir voru, sögöust vilja samsteypustjórn nú þegar og 33% mótmælenda kváóust fús- ir aö fallast á samsteypustjórn. — en 34% sögöust mundu styöja samste.vpustjórn „einhvern tíma í framtföinni" en ótilgreint, hve- n*r þaö ætti aö vera. Jerúsalem, 5. júní NTB — AP GOLDA MEIR, fvrrverandi for- sætisráöherra Israels, boöaöi í dag, aö hún hvrfi nú endanlega af vettvangi fsraelskra stjórnmála. Tilkvnnti hún forseta þingsins (knessets) bréflega, aó hún léti þingsæti sitt lausl frá næsta föstudegi aö telja. Búizt er viö, aö staógengilli hennar í þinginu veröi Jacques Amir, fulltrúi norö- ur-afrískra Gvóinga í bænum Dimona f Negev-auóninni. Golda Meir hefur ekki enn sagt lausu sæti sínu í miðstjórn verka- mannaflokksins og er hugsanlegt. að hún haldi þvf enn um sinn. Hún h.vggst verja tíma sinum á næstunnni til aö skrifa endur- minningar sínar, en hún hefur verió virkur þátttakandi i opin- heru stjórnmálalífi Israels i hálfa öld, þar af forsætisráöherra í fimm ár og 77 daga. Hún hyggst dveljast til skiptis i fbúö sinni í Tel Aviv og á sam.vrkjubúi skainmt þar frá sem dóttir hennar býr ásamt fimm börnum sínum. 30.000 látizt úr bólusótt á Indlandi á þessu ári Nýju Delhi, 5. júni AF—NTB FRÁ ÞVl var skýrt í dag af hálfu Alþjóöa heilbrigöismála- stofnunarinnar WHO, aö þrjátfu þúsund manns heföu látiö Iffió af völdum bólusóttar á Indlandi á þessu ári. Er hólu- sóttarfaraldurinn þar f ár sagö- ur einn hinn versti á þessari öld. 103.830 manns höl'öu tekiö veikina frá 1. janúar sl. og er þaö 20% fleiri tilfelli en á öllu síöasta ári. Þrátt fyrir öt'luga bólu- setningarherferó og aðrar aó- geröir, sem hófust þegar i októ- ber sl. og miðuöu aö þvi aö hefta útbreiðslu bólusóttar á þessu sumri. hefur veikin borist úr hverju þropinu í annaó án þess viö nokkuó yröi ráðiö. Venjulega deyr um þriðjungur þeirra. sem veikina taka í hverju þorpi, aó þvi er WHO upplýsir en margir. sem af lifa. bera merki hennar alla ævi. Meira en 74.000 tilfelli — 57% allra skráóra tilfella í heiminum á þessu ári — voru skráó i ríkinu Bihar, en þar er fátækt mest og almennust á Indlandi. Ekki hefur veriö gefin upp sérstök skýring á því hve bólusótt er almenn á þess- um slóóuin en haft eftir áreiðanlegum heimildum aö stjórnmálaöngþveiti spillingu og lélegu stjórnarfan í Bihar megi aö verulegu leyti mn kenna hvernig þar er nú ástatt. I nágrannaríknut Uttar Bradesh hafa veriö skráö tæp- lega 20.000 tilfelli. A árinu 1973 voru skráö 132.339 bólusóttartilfelli i heiminum öllum. þar af voru 97% i Indlandi. Bangladesh og Pakistan. 65% voru á Indlandi einu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.