Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 21
MOKCiUNBLAÐIÐ, FIMMTUUACJUR 6. JUNI 1974 21 Hópferðabílar til sölu Merzedes Benz 17 farþega, árg. 1966 og Merzedes Benz 39 farþega með framdrifi, árg. 1961. Uppl. gefur Aðalsteinn Guðmundsson sími 96-41260 — 41261 Húsavík. Verzlunarstarf Viljum ráða ungan og áreiðanlegan mann til afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar veittar í Herrabúðinni við Lækjartorg föstudaginn 7/6 millikl. 10 —12 fyrir hádegi. ** KORONA BUÐIRNAR Lands- mót hesta- manna- félaga verður að Vindheimamelum í Skagafirði 10. — 14. júlí í sumar. Sýnd verða glæsilegustu kynbótahross og gæðingar landsins: Kepptverðurí 250 m skeiði I. verðl. kr. 60 þús. 800 m stökki I. verðl. kr. 50 þús. 300 m stökki I. verðl. kr. 20 þús. 1 500 m brokki I. verðl. kr. 6 þús. Skráningargjald til þátttöku 1 250 m skeiði og 800 m stökki er kr. 1 500,- og kr. 1 000,- til þátttöku I 300 m stökki. Skráningargjöld séu greidd til viðkomandi hestamannafélaga, sem jafnframt skráir hross til þátttöku., Skráningartilkynningum á gæðing- um og kappreiðahrossum sé komið til framkvæmdastjóra mótsins, Péturs Hjálmssonar, Búnaðarfélagi íslands, í siðasta lagi þann 25. júni n.k. TIZKUSÝNINGAR AÐ HOTEL LOFTLBÐUM ALLA FIMMTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu íslenzku hádegisréttir verða enn Ijúf- fengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tízkusýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Ramma- gerðin halda alla fimmtudaga, til þess að kynna sérstæða skart- gripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavörum. DOIL ! \fr777 EF ÞÉR ERUÐ í VAFA um hvað fallegast er í stofuna yðar, borgar sig að líta inn til okkar, því urval reglulegra vandaðra sófasetta og góðra áklæða er HVERGI MEIRA. Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.