Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNI 1974 STEFNUMOTIÐ Bandarísk — ítölsk úrvalsmynd í litum með fsl. texta. Leikstjóri Vittorio De áica. Aðalhlutverk: Faye Dunaway og Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EINRÆÐISHERRANN Afburða skemmtileg kvikmynd, ein sú allra bezta af hinum sígildu snilldarverkum meistara Chaplins, og fyrsta heila myndin hans með tali. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLIE CHAPLIN ásamt Paulette Goddard, Jack Okie. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Ath. breyttan sýningar- tíma. TÓMABÍÓ Simi 31182. DEMANTAR SVÍKJA ALDREI „Diamonds are forever” Spennandi og skemmtileg ný viðburðarrík sakamálamynd um hinn frábæra leynilögreglumann JAMES BOND 007, sem leikinn er af: Sean Connery, Leikstjóri Guy Hamilton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. Kertalog í kvöld kl. 20.30. Fáar Sýningar eftir. Á Listahátið: Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. 1. sýning laugardag kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. 3. sýning þriðjudag kl. 20.20. FIÓ á skinni miðvikudag kl. 20.30. fl MR ER EITTHVRfl FVRIR RLLR u 3Wor0unt»IaÍíil> Listahátíó íReykjavík 7—21. JÚNÍ MIÐASALAN í húsi söngskólans Reykjavlk að Laufásvegi 8 er opin daglega "kl. 14.00 — 18.00. Slmi 28055. Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhusið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2-6 í dag. Verið velkomin. Stálbátar 104, 92, 88, 75, 64, 47, 29, frambyggður og 1 2 lesta með nýrri vél. Tréskip 97, 85, 81, 74, 66, 64, 55, 50, 48, 38, 36, 29, 21, 15, 12, 1 1, og 10 lesta. Höfum kaupendur að 4ra til 6 lesta bátum. Höfum einnig fjársterkan kaupanda að 200 til 300 lesta nótaskipi. Látið okkur selja bátinn. Skipasalan IMjálsgötu 86. Sími 19700 og 18830. Heimasími 92-3131. Þetta er dagurinn Alveg ný brezk mynd, sem gerist á „rokk '-tímabilinu og hvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Essex, Ringo Starr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Ath. umsögn í Mbl. 26. mai. ifÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. . Miðasala 13.15—20. Simi 1-1 200. Mjög spennandi og skemmtileg, ný banda- rísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöllum kú- rekum. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5 og 9 KUREKARNIR Cccwbcvs) Al ISTURBÆJARRI '2.-14 ISLENZKUR TEXTI Ein bezta „John Wayne mynd" sem gerð hefur verið: Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni, umsóknarfrestur um skólavist, verður til 30. júní. Skólastjóri. Verksmiðjuútsala Vegna flutnings á prjónastofunni verða allar vörur seldar á ótrúlega lágu verði. Opið frá kl. 9 — 6. Prjónastofa Kristínar, Nýiendugötu 10. Mercedes Benz 220 D árgerð 1 970 til sölu og sýnis. Véiadeiid S. í. S. Ármúia 3. Jörð til sölu Laxveiði—trjáreki. Bújörðin Þorbjargárstaðir, Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar strax ásamt bústofni og vélum, ef viðunandi tilboð fæst. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús og peningshús yfir 500 fjár. Tún 20 ha. Beitarland víðlent, skipt að hluta. Hlunnindi tráreki og laxveiði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa Guðmundur Árnason sími 95 — 5120, Sauðárkróki og Árni Guðmunds- son Sími 95 — 5444, Suðárkróki. LAUGARAS Símar 32075 GEÐVEIKRAHÆLIÐ Hrollvekjandi ensk mynd í litum með íslenzkum texta. Peter Cushing Herbert Lom Britt Ekland Richard Todd og Geoffrey Bayldon. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Kúplings- diskar flestar gerðir jeppab. og fólksbifreiðar. fyrirliggjandi hagstætt verð, ASCO gæðavara frá Japan. Storð hf., Ármúla 24 Sími 81430. Óheppnar hetjur íslenzkur texti Mjög spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarísk gamanmynd i sérflókki. Sýnd kl.'5, 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.