Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1974, Blaðsíða 11
MORCUNBLAÐIÐ, KIMMTUDAííUR 6. JUNI 1974 11 Duglegir Lions- menn á Eskifirði Eskifirði, 31. mai. LIONSMENN á Eskifirði hafa staðið í ýmsu að undanförnu. I gær söfnuðu þeir brotajárni viðs- vegar um bæinn og komu því nið- ur á hafnarbakkann og í morgun, þegar fólk vaknaði, var þar kom- inn hinn myndarlegasti haugur, en enn er þó mikið eftir af brota- járni í bænum. Verður járnið síðan selt út. Það brugðu þessir sömu aðilar sér á handfæraveiðar norður að Langanesi og öfluðu vel. Voru þeir tvo sólarhringa í ferðinni. Það má telja til nýlundu hér, að í dag stendur Lionsklúbburinn fyrir opnun málverkasýningar í félagsheimilinu Valhöll. Elías Halldórsson listmálari kom með myndir sínar hingað austur og setti þær upp með aðstoð Lions- manna. Sýningin verður opin fram yfir helgi. Fréttaritari. JHorgwiþlnftiíi nucLVsmcnR <g.*-*22480 Félwslíf Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 11. júní 1974 í Félags- heimilinu Baldursgötu 9, og hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Kvikmynd- in ,,Ólafur 5. Noregs konungur" verður sýnd. Allir velkomnir. Fíladelfía samhjálp hvítasunnumanna heldur kynningarsamkomu i Filadelfíu Hátúni 2, í kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur og hljómlist. Margir taka til máls. Samkomustjóri Georg Viðar. Gönguferð á Kálfstinda 9. júní kl. 10. Upplýsingar á skrifstofunni frá 1 til 5 alla daga, og fimmtu- dags og föstudagskvöld frá 20 til 22 FARFUGLAR Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Mýrdalurog nágrenni. Farseðlar á skrifstofunni. FERÐAFÉLAG ISLANDS, Öldugötu 3, Símar: 1 9533 og 1 1798. Valur knattspyrnudeild Æfingatafla sumarið 1 974. Mánud. 5 fl. 5.30—7 4. fl. 7.00—8.30 3. fl. 8.30 — 10 Þriðjud. 5. fl. 5.30—8 2. fl. 8.00—9.30 Miðvikud. 4 fl. 7.00—8.30 3. fl. 8.30 — 10 Fimmtud. 5. fl. 5.30—8 2. fl. 8.00—9.30 Föstud. 4. fl. 6 — 7.30 3. fl. 7.30—9 2. fl. 9 — 10.30 Old boys (Fálkarnír) mánud. 8.30 dimmtud. 8.30 SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI TIL LEIGU í AUSTURSTRÆTI, LAUSTNÚ ÞEGAR. í HAFNARSTRÆTI, LAUSTÍ JÚLÍ. FYRIRSPURNIR SENDIST í PÓSTHÓLF 1386. Stóragerði Falleg 3ja herb. jarðhæð í fjórbýlishúsi. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. íbúðir í smíðum 2ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk á hæðum við Efstahjalla í Kópavogi. Sameign að mestu frágengin. Hitaveita. Tilbún- ar til afhendingar. Verð 2ja: 2,7 millj. Verð 4ra: 3,8 millj. Útb. 70%. G.J. Gunnar Jónsson, lögfræðingur Grettisgötu 1 9A, sími 266 13. Heimasími eftir kl. 7 42963. 5 herbergja íbúðir í smíðum Eigum eftir aðeins tvær ibúðir af 1 6 íbúðum við Austurberg í Breiðholti lll. íbúðirnar eru um 130 fm, 4 svefnherb., ein stofa, eldhús, bað, þvottahús, geymsla og stórar suðursvalir. Aiit á sömu hæð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu Ath. fast verð, ekki visitölubundið. Verð 3 millj. 850 þús. Beðið eftir húsnæðismálaláninu, sem er rúm 1 millj. Útb. við samning 500 þús. Mismunandi má greiða með jöfnum greiðslum á árinu 74 og 75. (búðirnar verða tilbúnar ! júní 75. Traustur byggingaraðili. Samningar og fasteignir, Austurstræti 1OA, 5. hæð, sími 24850, heimasími 3 72 72. Glæsilegar sérhæðir í vesturbæ Reykjavíkur og Kópavogs. Einbýlishús í Árbæjarhverfi. Sumarbústaðir í nágrenni Reykjavíkur. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍ.MI 12180. Tilleigu Til leigu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði 120 fm á góðum stað við Laugaveginn. Upplýsingar í síma 249 1 0. Æ Ibúðir í smíðu m 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu í Beiðholti III. Verð 2ja herb. kr. 2,740.000.00 Verð 3ja herb. kr. 3,200.000.00 Verð 4ra herb. kr. 3,840.000.00 Verð 5 herb. kr. 4,280.000.00 Afhending 10. ágúst 1975. Nánari upplýsingar hjé Miðás s/f, Skú/agötu 63, k/. 3—7 c/ag/ega, sími 25 170. íbúðaskipti Til sölu er einbýlishús á góðum stað við Holta- gerði I Kópavogi. Húsið er 2 rúmgóðar stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, W.C., þvottahús ofl. I kjallara er nokkurt óinnréttað rými. Stór bílskúr. Ágætt útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. í skiptum óskast 5 — 6 herbergja íbúð á hæð í 3ja eða 4ra íbúðahúsi í Austur- bænum í Reyjavík. Stór íbúð í blokk kemur til greina. 2ja og 3ja herb. íbúðir. Vorum að fá til sölu mjög skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi í Breiðholti. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu. Teikning á skrifstofunni. Ágætt útsýni. Seljast á föstu verði. Afhendast eftir aðeins einn mánuð. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. BÁTALÓNSBÁTUR Vorum að fá í sölu sérstaklega vel með farinn 3ja ára gamlan Bátalónsbát. Báturinn er með ratsjá, dýptarmæli, eignartalstöð og örbylgju- tæki. Fimm rafknúnum handfærarúllum og vökvadrifnu línuspili með sjálfdragara. Verið er að skvera bátinn af, og getur hann afhendst mjög fljótlega. 85. lesta Svíþjóðarbátur Með 495 ha. LISTER BLACKSTONE, ratsjá, Ijósmiðunarstöð, asdictæki, tveimur dýptar- mælum, nýlegri sjálfstýringu, örbylgjutæki, sjónvarpi, ísskáp, frysti. 8 tonna togspili, línu- spili og öllum tog-, neta- og línuútbúnaði. Báturinn er að fara i stórklössun. Áhvílandi ca. 8,0 m. Verð og útb. samkomul. Veiðarfæri uppá 4.0 millj. fylgja. \ SKIP & ' FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - ® 21735 & 21955

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.