Morgunblaðið - 27.06.1974, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JUNl 1974
9
Bogahlíð
Mjög skemmtileg 5 herb. íbúð á
1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi.
fbúðin, sem er 2 samliggjandi
stofur og 3 svefnherbergi, er
teppalögð og með góðum inn-
réttingum. Stórar svalir. Sér hiti.
í kjallara fylgtr herbergi með
snyrtingu og baði.
Bjargarstígur
3ja herb. ibúð á neðri hæð i 2ja
ibúða húsi. íbúðin er öll ný
standsett með fallegum innrétt-
ingum. Sér hiti, 2falt gler.
Hraunbær
4ra herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin
er 1 stofa, og 3 rúmgóð svefn-
herbergi, stórt og gott eldhús,
flisalagt baðherbergi. Laus fljót-
lega.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. íbúð á 4. hæð i fjöl-
býlishúsi. Stórar stofur, fallegt
útsýni. Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 4.
hæð. Suðursvalir. Endaíbúð.
Víðihvammur
4ra herb. íbúð á 1. hæð í þrý-
býlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð
3,8 millj. kr.
Laufásvegur
130 ferm. hæð á 1. hæð, 5
herbergja ibúð, i steinhúsi á
bezta stað, milli Njarðargötu og
Barónsstigs. Stór lóð. Bilskúrs-
réttur.
Engjasel
Fokhelt raðhús með 7—8 herb.
ibúð, alls um 200 ferm. Af-
hendist pússað utan, glerjað, og
með svalahurðum.
Fellsmúli
4—-5 herb. ibúð á 2. hæð um
125 ferm. Ibúðin er stofur, 3
svefnherbergi, eldhús, með
borðkrók, baðherbergi.
Framnesvegur
5 herb. ca. 125 ferm. jarðhæð í
10 ára gömlu fjölbýlishúsi. 3
svefnherb. 2 stofur. Stórt eldhús
og sér þvottahús. Sér hiti. Teppi.
2falt gler. Góðir skápar.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttartögmenn.
Fasteignadeíld
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðusíg 3 á 2. hæð.
Simar 2291 1—19255.
Hæð m. bilskúr
glæsileg 6 herb. hæð i 4ra
ibúðahúsi við Heimana. 4 svefn-
herb., sérhiti, 3 svalir, Mjög
góðir útborgunarskilmál-
ar. Uppl. ekki i sima.
Háaleitisbraut
falleg 5 herb. ibúð á 1. hæð i
blokk. Bilskúr fylgir.
4ra herbergja
hæð um 1 1 4 fm i 4ra ibúðahúsi
í Laugarneshverfi. Bílskúrsréttur.
Laus fljótlega.
3ja herb. m. bílskúr
til sölu 3ja herb. hæð i tvibýlis-
húsi i Kópavogi. Laus fljótlega.
Bilskúr fylgir.
Sumarbústaðarlönd á úr-
vals stað.
ÞÉR
ÞURFIÐ
HÍBÝLI?
Bogahlíð
4ra herb. ibúð á 2. hæð. 2
stofur, 2 svefnherb., eldhús,
bað.
Kleppsvegur
4ra herb. ibúð, inni við Sæviðar-
sund. Stórar stofur. Sér þvotta-
hús á hæðinni. Sér hiti. Tvennar
svalir. Gott útsýni.
Bakkagerði
Einbýlishús á tveimur hæðum.
4ra herb. ibúð á 1. hæð. 4ra
herb. íbúð i risi. Góð lóð.
íbúðareigendur
Höfum jafnan á skrá
kaupendur að flestum
stærðum ibúða viðs
vegar í Reykjavík og
nágrenni.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆ Tl 38 SIMI 26277
Gisli Olafsson 20178
Gudfmnur Magnusson 51970
ÍBUÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sím/ 12180
nucivsinciiR
<£,^22480
Til sölu
Kjöt og nýlenduvöruverslun.
Heitur matur.
Verslunin er staðsett í ná-
lægð mikils verksmiðju-
hverfis, í austurborginni.
Öll aðstaða góð, ný tæki.
Föst viðskipti með heitan
mat.
ÍBÚDA-
SALAN
INGOLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
28444
Garðahreppur
Höfum til sölu einbýlishús á mjög góðum stað í
Lundunum húsið er 150 fm. og mjög stór
bíiskúr. Húsið afhendist tilbúið undir málningu
og tréverk og fullfrágengið að utan. Mjög
fallegt hús. Teikningar á skrifstofunni.
HUSEIGNIR
skip
m\M ER 24300
til söfu og sýnis . 27.
Við
Sunnuflöt
i Garðahreppi nýtt steinhús 225
fm að grunnfleti. 2 hæðir, ekki
allveg fullgert, en búið í því.
1 200 fm lóð fylgir. Teikning í
skjrifstofunni.
2ja ibúða steinhús
2ja íbúða steinhús
i Austur og Vesturborginni.
5 herb. íbúðir
við Fellsmúla, Hvassaleiti,
Hraunbraut og Vesturberg.
4ra herb. íbúðir
við Álfheima, Búðargerði, Eyja-
bakka, Eskihlið, Holtsgötu,
Kóngsbakka, Mávahlíð, Njáls-
götu, Starhaga og Seljaveg.
Einbýlishús
3ja herb. ibúð i eldri borgarhlut-
anum. Útb. um 2 millj.
í Fossvogshverfi
nýleg 2ja herb. íbúð i góðu
ástandi.
2ja og 3ja herb. íbúðir
o. m. fl.
ja fasteipasalau
Laugaveg 121
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
11411 - 12811
Einbýlishús í Grindavik
Húsið er í smíðum og að mestu
tilbúið undir tréverk.
Einbýlishús
á Hellissandi. Steinhús á tveim
hæðum, alls 7 herb. og eldhús,
stór lóð.
Miðvangur
5 herb. á efri hæð í tvíbýlishúsi,
stór bílskúr, allt sér.
Fellsmúli
Glæsileg 5 herb. íbúð, 125
ferm. á 2. hæð.
Vesturberg
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sam-
eign frágengin, teppi.
Framnesvegur
Góð 4ra herb. íbúð um 115
ferm. á 1. hæð.
/VFASTEIGNAVERhf
* ' KIAPPARSTÍG 16. SÍMI 11411, RVÍK.
Kvöld- og helgarsímar 34776
og 10610
A A & A <&<& & & <& *V A <&
A
*
A
*
<&
A
26933
4,
A
&
A
A
VEUUSUNOt 1
SÍMI2S444
A
^ Lúðvík Halldórsson. ^
27711
í Fossvogi
Ný glæsileg 4ra herb. íbúð á 2.
hæð. íb. er stofa 3 herb. o.fl.
Útb. 3,8 millj. sem má skipta á
1 ár.
Við Bergstaðastræti
4ra herb. skemmtileg rishæð.
Sér inng. Útb. 2,8 millj. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Við Álfaskeið
Falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð
m. suðursvölum. Laus strax.
Útb. 2 millj.
Við Krókahraun
3ja herb. ný vönduð ibúð á efri
hæð. Sér þvottahús á hæð. Útb.
3,1 millj.
Við Fornhaga
3ja herb. falleg kj. ibúð. Sér
inng. Sér hitalögn. Parket. Tvöf.
gler. Útb. 2,5 millj. Laus nú
þegar.
Jarðhæð á Seltj. nesi.
3ja herb. jarðhæð. Laus strax.
Útb. 1800 þús
Við Kópavogsbraut
3ja herb. góð sér jarðhæð. Utb.
1700 þús.
Við Ljósaheima
Falleg 4ra herb. ibúð á 5. hæð.
Góðar innrétt., og skáparýni.
ÚTB. 3.3 MILLJ.
Við Vesturberg
4ra herbergja ný glæsileg ibúð á
3. hæð (efstu) við Vesturberg.
Góðar innréttingar teppi. Laus
fljótlega. ÚTB. AÐEINS 2,5
MILU.
Raðhús í Mosfellssveit
1 20 ferm fokhelt raðhús. Ofnar
og einangrun fylgja. Bílskúr.
Útb. 3,0 millj.
EiGnfimn>Lunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjórl: Sverrir Kristinsson
A í smiðum 3ja herb. ibúðir Foss- A
^ vogsmegin í Kópavogi, afhend- ^
& ast i des. ' 74. &
& í smiðum 3ja herb. ibúðir i 4. <&
§ býlíshúsi við Álfhólsveg, afhend- A
^ ast i marz '7 5. ^
& Beðið eftir húsnæðismálaláni, ^
<£> fast verð. A
& Háaleitisbraut &
A 5 herb. 1 36 ferm íbúð á 3. hæð. A
& Torfufell *
Á Raðhús á I. hæð endahús. <&
X Þverbrekka Kópav. &
<& Glæsilea 1 00 ferm góð ibúð. A
* Melgerði Kópav. &
A 5 herb. 1 10 ferm. góð ibúð. <&
fi . &
& Breiðvangur Hafn. A
& Fokheld raðhús á 1. hæð.
ÍSi Krókahraun *
& 3ja herb. glæsileg 90 ferm ibúð,
Jj? bilskúrsréttur.
| ESðurinn f
^ Austurstræti 6, Simi 26933 <£,
<& Sölumenn: <&
A Kristján Knútsson $
Til sölu
2ja herb.
íbúð i Breiðholti á 7. hæð, bíl-
skúrfylgir.
3ja herb.
rúmgóð ibúð i Breiðholtshverfi.
2ja herb.
íbúð í Árbæjarhverfi.
4ra herb.
íbúð i Árbæjarhverfi. Herbergi i
kjallara fylgir. (búð i sérflokki.
Útb. má skipta.
33510.
W 85650
** “ “ — “j 85740.
ÍEIGNAVAL
Sudurlandsbraut /O^ ^ ^ j|
Til leigu
4ra herb. íbúð til leigu í Sundunum frá 1. júlí
n.k.
Tilboð sendist Mbl. merkt „101 6".
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi í Vest-
urborginni. Ibúðin er ný stand-
sett og laus til afhendingar nú
þegar, útb. kr. 1.800 þús.
4—5 herbergja
íbúð^i háhýsi við Sólheima.
Glæsilegt útsýni.
4ra herbergia
íbúð í Norðurbænum i Hafnar-
firði. íbúðin er ný, rúmgóð og
vel skipulögð, sér þvottahús á
hæðinni.
6 herbergja
Nýleg íbúðarhæð á góðum stað í
Kópavogi. íbúðin er um 150
ferm. og skiftist í stofur, hol, 4
svefnherbergi eldhús, þvottahús
og búr. Allar innréttingar sér-
lega vandaðar, sér inngangur,
sér hiti. Mjög gott útsýni. Bíl-
skúrsréttindi.
Raðhús
Við Laugalæk. Húsið rúmgott,
bilskúr fylgir.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
íbúðir óskast
Höfum fjársterka kaupendur að
öllum stærðum og gerðum
íbúða, víðsvegar um borgina, á
Seltjarnarnesi og Kópavogi. I
sumum tilfellum um fulla út-
borgun að ræða.
W
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri simi 27766.
Heimasimi 18965.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Hraunbæ
130 ferm glæsileg endaibúð, 4
svefnherb. m.m. suður svalir,
gott útsýni, vélaþvottahús, sam-
eign fullfrágengin.
í Smáíbúðarhverfi
einbýlishús sem er hæð og ris,
sér ibúð í risi.
í Fossvogi
glæsileg 4ra herb. ibúð
Við Mánabraut
156 ferm einbýlishús á einni
hæð, stór stofa og 4 svefn-
herbergi m.m. Stór bílskúr, gott
útsýni.
I Kópavogi, vesturbæ
4ra—5 herb. sérhæð, bilskúrs-
réttur.
Við Eyjabakka
4ra herb. endaibúð, bilskúr, gott
útsýni.
í Breiðholti I
3ja herb. ibúð með sér þvotta-
húsi.
3ja herb. ibúð og tvö auka herb.
i kjallara.
2ja herb. ibúðir
Við Asparfell, Dvergabakka og
Ljósheima.
3ja herb. ibúðir
Við Hagamel og i Skerjafirði.
Sumarbústaðaland í
Kjós.
í smíðum
3ja herb. ibúðir i Seljahvertt,
áætlað verð 3 millj. og 100 þúS.
Góð greiðslukjör.
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. H
SÍMI 28888
Kvöld- og helgarsími 82219.