Morgunblaðið - 27.06.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNI 1974
17
OG AKIÐ
OG SPARIÐ V.W. varahluta OG AKIÐ
og viðgerðaþjónusta er örugg og ódýr
- SPARIÐ OG AKIÐ VOLKSWAGEN
HATT ENDURSOLUVERÐ
^HEKLA hf
Laugavegi 170—172 — Sim. 21240
Wm
benzíneyðsla
er í lágmarki
OG SPARIÐ
ánægður með úrslit sveita-
stjðrnarkosninganna,“ sagði
Guðmundur H. Auðbjörnsson
málarameistari á Eskifirði, þegar
við ræddum við hann.
— Framundan hér á Eskifirði
er varanleg gatnagerð og undir-
byggingvega er í fullum gangi. En
því miður er vafasamt hvort
nokkuð fjármagn fæst nú til að
leggja oifumölina og kaupa hana,
VOLKSWAGEN
- FYRIRLIGGJANDI -
Sigur Sjálfstæðis-
flokksins verði
sem stærstur....
segir Guðmundur H. Auðbjörns-
son málarameistari Eskifirði
Kjósum Sjálfstæðis-
flokkinn og komum
Pétri Blöndal á þing
— segir Gunnþórunn Gunnlaugs-
dóttir á Seyðisfirði
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
t undanförnum kosningum
hefur Sjálfstæðisflokkurinn
alltaf bætt við sig fylgi á Eskifirði
og f nýafstöðnum sveitastjórnar-
kosningum og fyrstu kosningum
á Eskifirði eftir að bærinn hlaut
kaupstaðaréttindi hlaut Sjálf-
stæðisflokkurinn flest atkvæði
allra flokka. Og nú hefur verið
myndaður meirihluti bæjar-
stjórnar á Eskifirði af Fram-
sóknarflokknum, Sjálfstæðis-
flokknum og Alþýðuflokknum.
„Ég verð að segja, að ég er jafn
óánægður með hlutskipti flokks-
ins f þessu samstarfi og ég er
þar sem allt framkvæmdafé hefur
verið skorið niður og allir sjóðir,
sem núverandi rfkisstjórn hefur
komið nálægt, virðast vera tómir.
Við munum samt reyna allt sem
við getum. Þá er á döfinni skóla-
bygging hjá okkur og verða þetta
aðalframkvæmdirnar næstu árin,
en skólinn einn mun kosta
80—100 millj. kr. Sorpeyðingar-
málin eru einnig mikið vandamál
hjá okkur, og stefnir bærinn að
því að koma upp aðstöðu til að
eyða sorpi. Þá er nú unnið við að
leggja vatn og rafmagn niður á
nýja hafnarbakkann og 15 metra
breiður kantur verður steyptur
meðfram öllu athafnaplássinu.
Til þessara framkvæmda notum
við fé, sem við höfum lagt til
hliðar á undanförnum árum.
— Nú virðist gatnagerðin hafa
heppnast mjög vel hjá ykkur f
fyrra, ef miðað er t.d. við Nes-
kaupstað, hvað veldur þvf?
— Allur undirbúningur var
vandaður eins og hægt var, þ.e.
allar götur voru vel undir-
byggðar. Þá Iögðum við reyndar
helmingi meira af olíumöl á
göturnar en við upphaflega
VIÐ nýafstaðnar bæjarstjórnar-
kosningar á Seyðisfirði var Gunn-
þórunn Gunnlaugsdóttir kosin |
bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðis-
f lokkinn. Gunnþórunn er f ædd og
uppalin á Siglufirði, en hefur bú-
ið á Seyðisfirði mörg undanfarin
ár. Þar hefur hún tekið mikinn
þátt f félagsmálum og látið margs
konar mál til sfn taka, t.d. er hún
nú f hafnarnefnd, og fylgist vel
með þróun mála hafnarinnar
ekki sfður en karlmennirnir.
— Brýnasta málið sem snýr að
Seyðisfirði einum, sagði Gunnþór-
unn, þegar við ræddum við hana,
er að Ijúka við byggingu dagheim-
ilisins, en það hefur nú verið 4 ár
f byggingu. Alltof lengi hefur
dregizt að Ijúka við það og segja
má, að nú vanti ekki annað en
iðnaðarmenn til að reka enda-
hnútinn á það. Þá er bygging
nýs sjúkrahúss og skóla mjög
brýn mál. Ég tel miklar lfkur á, að
sjúkrahús verði byggt hér, enda
er það gamla úr sér gengið. Hér
ríður þó fyrst og fremst á afstöðu
stjórnvalda. Þá er vfst óhætt að
segja með sanni, að illa hefur
verið staðið að skólamálum bæjar-
ins síðari ár og er orðið mjög
aðkallandi að bæta þar úr.
Sagði Gunnþórunn, að hún vildi
að ný hús yrðu byggð, en ekki
viðbygging við sjúkrahúsið og
barnaskólann eins og víða hefur
tíðkazt. Þessar tvær byggingar á
Seyðisfirði eru orðnar mjög gaml-
ar og með sérstöku sniði, þannig
að viðbygging við þær myndi eyði-
leggja þann sérstæða svip, sem á
þeim er.
Hún sagði, að bjartsýni gætti
varðandi alþingiskosningarnar.
Nú hefðu Seyðfirðingar tækifæri
til að eignast þingmann og fyrir
þvf ættu þeir að beita sér með því
að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og
koma þar með Pétri Blöndal á
þing.
SPARIÐ o
OG AKIÐ
I Við höfum nú fyrirliggjandi V.W.
| 1200. 1200 L 1300 og 1303.
I Framleiðsla þessara bíla er nú
þegar komin yfir 1 7 milljónir.
| Þeir eru orðnir svo sjálfsagðir að
} fólki gleymist hvaða kostum þeir }
| eru búnir Þess vegna viljum við
i minna yður á stöðugt gæða eftirlit. }
I frábær vinnubrögð, ódrepandi vél. |
| Þegar þér eruð orðinn eigandi að I
| Volkswagen þá setjist þér undir }
1 stýrið og. . .
Sjálfstœðis-
menn og Fram-
sókn mynda
meirihluta á
Seyðisfirði
SJÁLFSTÆÐISMENN og
framsóknarmenn hafa nú
myndað bæjarstjórnarmeiri-
hluta á Seyðisfirði, en fulltrúi
O-listans styður einnig meiri-
hlutann og kýs með honum f
nefndir. Framsóknarflokkur-
inn vann 2 menn f kosningun-
um, hafði 1, en er nú með 3 og
Sjálfstæðisflokkurinn er með
2 fulltrúa. Fyrrverandi bæjar-
stjórnarmeirihluta mynduðu
Alþýðuflokkur og H-Iisti, en
fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar slógust þessir flokkar
f hóp með kommúnistum og
buðu fram sameiginlega. AIls
töpuðu þeir þremur mönnum f
kosningunum.
Nýja bæjarstjórnin er nú að
kanna ráðningu nýs bæjar-
stjóra, en sá sem verið hefur
mun vfkja úr starfi.
Heimsökn
í
Austur-
lands-
kjördœmi
ætluðum og nú hefur komið í ljós,
að við höfum hagnazt um 8 millj.
kr. á því. Svo mikið hefur olíumöl-
in hækkað í verði á þessum tíma.
— Hvernig Ifzt þér á útlitið
sem er framundan f landsmálun-
um?
— Ekki get ég sagt að ég sé
mjög bjartsýnn. Mikil óvissa ríkir
á öllum sviðum og því er ég hálf-
hræddur við það, sem kann að
verða. Og ég tel, að hagur lands-
manna geti ekki batnað nema
Sjálfstæðisflokkurinn fari að
halda um stjórnartaumana og því
vona ég, að sigur Sjálfstæðis-
flokksins verði sem mestur 1 þing-
kosningunum.
VARIZT
VINSTRI
SLYSIN
xd
tl 3lÖlfÍ2
:u
;;•!'» ro - ny sw
I fíJUÍi ff:r'.(')
JII -» j
19I»A-TJðlOVI
emegj-iebnsc mnnsr
.1.10!