Morgunblaðið - 27.06.1974, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JtJNl 1974
Nú er það að sjálfsögðu
mikið íhugunarefni fyrir
þá stuðningsmenn Fram-
sóknarflokksins, sem
leggja nokkra áherzlu á
varnir landsins, hvernig
þeir eiga að beita atkvæði
sínu í þessum þingkosning-
um. í því sambandi er eftir-
tektarvert, að forystumenn
Framsóknarflokksins virð-
ast ekki hafa dregið réttar
ályktanir af undirskriftum
55.522 íslendinga. Þeir
virðast þvert á móti stað-
ráðnari í því en nokkru
Ihugunarefni fyrir varnarsinna
1 Framsóknarflokknum
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraidur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Eyjóifur Konráð Jónsson,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulitrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Augiýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðaistræti 6, simi 10 100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22 4 80.
Áskriftargjald 600,00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasolu 35,00 kr. eintakið
sóknarflokksins í Reykja-
vík, sem vilja að varnar-
liðið verði hér áfram enn
um sinn, boðið upp á að
kjósa annars vegar Þórarin
Þórarinsson, sem lengstum
hefur verið yzt á vinstra
kanti Framsóknarflokks-
ins, mótað þau skrif
Tímans um málið, sem ein-
kennzt hafa af kröfum um
brottför varnarliðsins og
verið almennur talsmaður
samvinnu til vinstri, og
hins vegar Einar Ágústs-
son, utanríkisráðherra,
sem hefur algerlega gefizt
upp fyrir kröfum kommún-
ista og nú lagt fram til-
lögur við Bandaríkja-
stjórn, sem fela f sér brott-
för varnarliðsins á næstu
18 mánuðum. Það hlýtur
að vera talsvert umhugs-
unarefni fyrir þá stuðn-
ingsmenn Framsóknar-
flokksins, sem vilja stuðla
að vörnum í landinu, hvort
þeir eiga i þetta sinn að
kjósa slíka menn sem full-
trúa sína á Alþingi eða
hvort þeir eiga í þeim sér-
stöku þingkosningum, sem
fara fram á sunnudaginn,
að leggja sitt lóð á vogar-
skálarnar með þeim, sem
vilja einbeita öllum kröft-
um sínum að því að tryggja
öryggi íslands með áfram-
haldandi dvöl bandaríska
varnarliðsins enn um sinn.
Á afstöðu þessara kjósenda
Framsóknarflokksins nú
getur mikið oltið.
Igær var frá því
skýrt í Mbl., að fyrir
nokkrum dögum hefðu 102
félagsmenn í Samtökum
ungra framsóknarmanna í
Reykjavík afhent úrsagnir
sínar úr Framsóknar-
flokknum og forystumaður
þeirra skýrði frá því í við-
tali við Mbl., að ein megin-
ástæða þess, að þetta unga
fólk hefði yfirgefið Fram-
sóknarflokkinn væri óljós
afstaða hans til varnar-
mála, en allur þessi hópur
væri eindregið þeirrar
skoðunar, að hér ætti að
vera varnarlið enn um sinn
og að Sjálfstæðisflokknum
væri bezt treystandi til
þess að tryggja öryggi
landsins.
Að sjálfsögðu munu það
þykja mikil tíðindi, þegar
svo stór hópur ungs fólks
gengur úr Framsóknar-
flokknum á einu bretti ef
svo mætti segja, en þó þarf
þessi atburður f rauninni
ekki að koma mönnum á
óvart. Vitað er, að í Fram-
sóknarflokknum er stór
hópur manna, sem er ein-
dregið fylgjandi þvf, að
varnir landsins verði
tryggðar og má í því sam-
bandi minna á ávarp 170
áhrifamanna í Fram-
sóknarflokknum, sem birt
var á sl. vetri um það efni.
Hins vegar er það stað-
reynd, sem horfast verður í
augu við, að varnarsinnar í
Framsóknarflokknum hafa
ekki haft nægileg áhrif
innan flokksins til þess að
móta stefnu hans í öryggis-
málum þjóðarinnar og þess
vegna hefur þróunin í
varnarmálum í tíð vinstri
stjórnar verið svo ískyggi-
leg, sem raun ber vitni.
sinni fyrr að koma varnar-
liðinu úr landi. Tveir af
sterkustu stuðnings-
mönnum varna í þingflokki
Framsóknarflokksins á sl.
kjörtímabili, Björn Pálsson
og Björn Fr. Björnsson,
eiga þangað ekki aftur-
kvæmt og hinum síðar-
nefnda var beinlínis
skipað að fara ekki í
framboð á ný. Þá var
Tómasi Karlssyni ritstjóra
Tímans ýtt úr þriðja sæti á
framboðslista Framsóknar-
flokksins í Reykjavík og
jafnframt af ritstjórn Tím-
ans, en hann hefur tví-
mælalaust verið skelegg-
asti talsmaður varna innan
Framsóknarflokksins á síð-
ustu mánuðum.
Um leið og varnasinnum
er ýtt úr áhrifastöðum í
Framsóknarflokknum er
þeim kjósendum Fram-
Tvær skemmtilegar
skákir frá Nizza
Þegar þetta er ritað er loka-
keppni Olympiuskákmótsins
komin nokkuð á veg og virðist
af þeim fréttum, sem borizt
hafa, sem Islendingar séu f 5.
sæti f B-flokki. Ekki er gott að
spá um úrslit, þar sem mér hafa
ekki enn borizt nákvæmar
fregnir af úrslitum í undan-
rásariðlunum og veit því ekki,
hvaða þjóðir tefla f B-úrslitum.
I A-flokki hafa Sovétmenn ör-
ugga forystu og má vænta þess,
að þeir sigri nú með meiri yfir-
burðum en á tveim undanförn-
um mótum.
I undankeppninni áttu stór-
meistararnir oft náðuga daga,
er þeir tefldu gegn sér langtum
veikari andstæðingum. Margir
stórmeistarar hafa þann leiða
sið í slfkum tilvikum að tefla
bara af öryggi og bíða þess að
andstæðingurinn leiki af sér.
Einn þeirra, sem alltaf teflir
hins vegar af fullum krafti,
sama við hvern er að etja, er
júgóslavneski stórmeistarinn
D. Velimirovic, sem tefldi á
Reykjavíkurmótinu á næstliðn-
um vetri. Hér sjáum við hann f
ham gegn óþekktum meistara
frá Irak.
Hvftt: D. Velimirovic
(Júgóslavfu).
Svart: A1 Kazzaz (írak).
Sikileyjarvörn.
1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Be7, 8.
Df3 — Dc7, 9. 0-0-0 — Rbd7, 10.
Bd3 — b5, 11. Hhel — Bb7, 12.
Dg3
(Leikur Spasskys; í skák
sinni gegn Ljubojevic á Skák-
þingi Júgóslavíu 1972 vann
Velimirovic skemmtilegan sig-
ur eftir 12. Rd5!?).
12, —0-0-0,13. Bxb5!!
(I 15. einvígisskákinni gegn
Fischer lék Spassky hér 13.
Bxf6 — Rxf6, 14. Dxg7 og fékk
mun betri stöðu, þótt skákin
endaði með jafntefli. Nú
vaknar hins vegar spurningin:
Gat þá Spassky unnið svona
auðveldlega?).
13. — axb5, 14. Rdxb5 — Db6,
15. e5 — d5
(Eða 15. — dxe5, 16. fxe5 —
Rd5, 16. Bxe7 — Rxe7, 17.
Rd6+ Kb8, 19. Rxf7 og hvítur
fær hrók og þrjú peð gegn
tveimur léttum mönnum).
16. f5!!
(Velimirovic leggur að vanda
allt kapp á sóknina og er hvergi
hræddur).
16. — Rh5, 17. Dh4 — Bxg5, 18.
Dxg5 — Rxe5
(Svartur reynir ekki að
bjarga manninum, enda væri
staða hans lítt eftirsóknarverð
eftir t.d. 18. — g6,19. g4 — Rg7,
20. Rd6+ — Kb8, 21. f6 — Re8,
22. Rxf7. Lokin þarfnast vart
skýringa).
19. Dxh5 — d4, 20. Hxe5 —
dxc3, 21. Rxc3 — Hxdl, 22.
Dxdl — Hd8, 23. Del — exf5,
24. Hxf5 — Dh6+, 25. Kbl —
Dxh2, 26. Hxf7 — Dxg2, 27.
De6+ — Kb8, 28. De5+ og
svartur gafst upp.
Hér fylgir svo athugasemda-
laust viðureign tveggja ungra
og upprennandi meistara.
Hvftt: J. Timman (Hollandi)
Svart: V. Hug (Sviss)
Frönsk vörn
1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 —
Bb4 4. e5 — c5, 5. a3 — Ba5, 6.
b4 — cxd4, 7. Dg4 — Re7, 8.
Rb5 — Bc7, 9. Dxg7 — Hg8, 10.
Dxh7 — Rbc6, 11. f4 — a6, 12.
Rxc7+ — Dxc7, 13. Dd3 — Bd7,
14. Rf3 — Rf5, 15. g4 — Re3,
16. Bxe3 — dxe3, 17. Dxe3 —
d4, 18. Dd2 — Hxg4, 19. Kf2 —
0-0-0, 20. Hgl — Hxgl, 21. Kxgl
— f6, 22. exf6 — Hf8, 23. Hel
— Hxf6, 24. He4 — Hg6+, 25.
Kf2 — Dd8, 26. a4 — Db6, 27.
b5 — axb5, 28. axb5 — d3+, 29.
De3 — Dxb5, 30. Bxd3 — Dh5,
31. f5 — Hf6, 32. Hh4 — De8,
33. Ha4 — Kc7, 34. Rd4 — exf5,
35. Rb5+ — gefið.
1 slðasta þætti urðu mér á
þau leiðu mistök að segja
íslenzku skáksveitina vera
skipaða þremur og hálfum
alþjóðlegum meistara. Þetta
átti auðvitað að vera: Einum
stórmeistara og tveimur og
hálfum alþjóðlegum meistara
auk varamanna. Leiðréttist
þetta hér með.
Alþýðuflokkurirm svari
Innan Alþýðuflokks-
ins heyrast nú æ fleiri
raddir um, að Alþýðu-
flokkurinn eigi að taka upp
samstarf við vinstri flokk-
ana um myndun nýrrar
vinstri stjórnar að kosning-
um loknum og frambjóð-
andi Alþýðuflokksins í
Austurlandskjördæmi tal-
ar opinberlega á þann veg,
að hann vilji stuðla að
nýrri vinstri stjórn. Þessi
tíðindi munu þykja eftir-
tektarverð fyrir marga þá,
sem kunna að hafa í
hyggju að greiða Alþýðu-
flokknum atkvæði sitt.
Þess vegna verður ekki hjá
því komizt að krefja
forystumenn Alþýðu-
flokksins sagna: Er Al-
þýðuflokkurinn reiðubú-
inn til þess að taka þátt í
myndun nýrrar vinstri
stjórnar að kosningum
loknum? Eða eru forystu-
menn Alþýðuflokksins
reiðubúnir til þess að lýsa
því yfir fyrir kosningar, að
þátttaka í nýrri vinstri
stjórn komi ekki til greina?
Það er nauðsynlegt að
þetta liggi fyrir nú þegar.
Kjósendur Alþýðuflokks-
ins verða að vita, hvort
þeir eru með atkvæði sínu
að greiða nýrri vinstri
stjórn atkvæði.
PER OLOF SUNDMAN
JTaPRII 1974
Odi ör 874gkk ingolfr i ktnd...
■ I sommor kommcr eu jáltclikt Itidelsc
kalas att firas. Island fyllcr 1100 ár.
Ár 874 avscglade Ingolfr Arnursson tK'h
Ifnns fostcrbror Hjorleifr Hródmarsson
frán Fjordane i Norgc ttll Island. Dc var
dártill tvingadc dáríor au dc varit litet
virdslösa mcd sina cggjárn cich spjul. Dc
hadc kvinnor. husfolk (dc flesta sannoiikt
trilar), boskapoch hástar med sig.
Ingolfr kastadc sina hógsátespelarc i
havet nár han fick land i siktc för att pá sá
sátt fá ctt rád av gudarnn var han bordc
bósátta sig. Han slog sig till en bórjan ner
pá sydkustcn mcn fann efter nágra ár pclar
na i cn vlt, som dáreftcr fick dct numcra
ingalunda okánda Kefiavik (som uitalas
Keblavik och betyder kavclvik). Han bosal
te sig dock intc just dár utnn etl stycke
lángre mot nordost, dár dct var gou om'
varma kállor. Platscn fick namn efier áng
molnen och hetcr fortfarandc Reykjavik.
För Hjorlcilr gick del galct: han hiev drápt
nv sina trálar. Om allt deua beráUas det i
'Landnámabok'
■ Ingollr var intc Islands förslc bebyggarc.
Irlándska munkar hade slagit sig ner dár
, hundra ár lidigare, mcn lámnat ön.
Ingolfr vor inte ens dcn förste nordbon
pá Island. Och Island har egcntligen fcl
namn. Dcn fðrstc skandinavrske upptácka-
ren var en svensk som hctte Cardar Sva-
varsson. Han segladc runt ön och över-
vintrudc i Husavik (sóm dct numcra hcter)
Island firar i ár 1100 ársjubi-
lcurn. Fá lcinder1 ivárlden kan visa
eti sá bestamt fiidelseár — 874.
Fá lánder, om ens nágol, har
dármed inom orubbade gránser
samma átder som det islándska
samhállei.
Veekojournalen kommer pá olika
sáit ati uppmarksammajubileums
áret.
Per Olof Sundman ágnar veckans
krönika át Island och 1100-ársju-
bileet.
ningar,
Avsaknaden av islándska fartyg Sr san-
nolikl dcn grundlággande orsaken tíll dcn
ckonomiska och sociala misár som undcr
árhundraden práglar den islándska liisto-
rien i kombination med en forst norsk och
scdan dansk koloniolpolitik. Dcn ár vál
bcskriven i bl a Uno von Troils "Brcv om
Island" av ár 1777 och i prostcn lón Steín-
grimssons sjálvbiografi frán ungcfar sam
ma tid. Man bör komma ihág att dct rörde
sig om cn social och ekonomisk misár —
aldrig om cn kultuicll.
■ Kampcn for frigörelsc frán Danmark
inleddcs pá allvar omkring ár 1830. Fórst
1918 blev Island cn fristácndc stnt i pcrso-
nalunion mcd Dantnark och dcn 17 juni
1944 hclt sjálvstándíg med en egcn h?rra
forseti cller prcskicnl, som man ságer
med ett mcra sliurt och hanall ord.
Landct har drabbats av mánga kalastrof-
er. Várst ár vuikanen Lakis utbrott ár
1783, Skaftarelden. ett av de största vul-
kanutbrotten pá jordcn i historisk tid. Var
ferme islánning omkom. frámst till följd av
svnlt. t>ch dessutom 11000 nötkrcatur.
28000 hástar och kanskc 200 000 far.
Vulkanuthrottet pá Heimney förru árct
krávdc ctt cndn dödsolVer men ár till sina
ekonomíska konsckvenser cn störrc olycka
án Skaftareldcn. Ftt ánnu störrc hot mot
islanningarna ar det págaende rovfisket,
som f n frámst drabbar torskcn; för sin ex
istcns skull liar isjánningarnatvmgats fönt .
Rak öndvegissúlur
Ingólfs 1 Keflavík
Grein um Island eftir Per Olof Sundman
I VECKOJOURNALEN skrifar
sænski rithöfundirinn og Is-
landsvinurinn Per Olof Sund-
man nýlega ágæta grein um
1100 ára afmæli Islandsbyggðar
sem ber heitið „Och ár 874 gick
Ingolfr i land...“ Fylgir grein-
inni mynd af einu þjóðhátfðar-
merkjanna er sýna þann at-
burð. I greininni rekur Sund-
man aðdraganda landnáms á Is-
landi og víkur að sögu þjóðar-
innar fram á þennan dag. Er
þetta allt f stuttu máli, en virð-
ist sem rétt sé farið með flesta
og er greinin hin læsilegasta.
Þar segir Per Olof Sundman
þó frá því, að Ingólfur hafi
fundið öndvegissúlur sínar
reknar á land í Keflavík, þótt
hann hafi ekki tekið sér búsetu
þar, heldur í Reykjavík, þar
sem hafi verið heitar uppsprett-
ur og laugar.
Mbl. bar þessa hugmynd um
Keflavík undir Jónas Kristjáns-
son, forstöðumann Stofnunar
Árna Magnússonar og kvaðst
hann ekki kannast við þessa
kenningu, né heldur aðrir þeir
starfsmenn handritastofnunar-
innar, sem Jónas leitaði álits
hjá. Aftur á móti sagði Jónas,
að fræðimenn stofnunarinnar
hefðu tekið þessari kenningu
vel og fyndist hún ekki fráleit,
sbr. nafngiftina, sem gæti auð-
vitað þýtt að þarna hefði Ingólf-
ur fundið kefli sfn. Enginn vafi
væri þó á því, að þetta væri
annaðhvort ný kenning eða að
minnsta kosti hefði henni ekki
verið haldið á lofti.