Morgunblaðið - 27.06.1974, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 27.06.1974, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JtJNÍ 1974 Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 17481 kl. 19 — 20. Óskum að ráða stúlkur til eldhús- og afgreiðslustarfa Vaktavinna. Uppl. gefnar á staðnum. Kráin, Veitingahús við Hlemmtorg. Sími 24631. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá traustu fyrirtæki. Einhver starfsreynsla æskileg. Umsókn um starfið ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. júlí n.k. merkt „Strax 1 01 7". Bifvélavirki Bifvélavirki óskast nú þegar til viðgerða á Lucas — og C.A.V. rafkerfum. B/ossi s. f., Skipholti 25, sími 8 1350. Byggingar- tæknifræðingur Ólafsvíkurhreppur óskar að ráða byggingatæknifræðing til starfa nú þegar Umsóknir um starfið sendist til Oddvita Ólafsvíkurhrepps Alexanders Stefánsson- ar fyrir 4. júní., sem veitir allar upplýs- ingar um starfið. Ó/afsvík, 20. júní 1974, Oddviti Ólafsv/kurhrepps. Sölumaður óskast Viljum ráða sem fyrst sölumann við heild- söludeild okkar. Æskilegt er að viðkom- andi hafi góða enskukunnáttu, verzlunar- menntun og/eða reynslu við verzlunar og sölustörf. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 555. G/óbus h. f., Lágmúla 5, Reykjavík. Atvinna afgreiðslumaður óskast strax, í bygginga- vöruverslun, helst vanur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt: Reglusamur 1 450. Afkastamikiil símasölumaður óskast , #• Utgáfufyrirtæki óskar að ráða mann eða konu til söfnunar auglýsinga í síma. Starfið gæti hentað vel sem hálfsdagsvinna fyrir vaktafólk, húsmæður o.fl. Vinnutilhögun er frjáls og býður uppá notkun eigin síma. Lysthafendur vinsamlega sendið afgr. Mbl. umsóknir sem greina frá reynzlu á þessu sviði ef einhver er, fyrir 3. júlí merktar „Uppgrip 1 014”. Laus staða Kennarastaða i líffræði við Menntaskólann i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 20. júní 1974. Fulltrúastarf Karlmaður eða kona óskast til skrifstofu- starfa nú þegar eða 1. sept. n.k. Aðalverkefni er bókhald og uppgjör af- urðaviðskipta við búvöruframleiðslu. Uppl. veitirTeitur Lárusson, starfsmanna- stjóri, skrifstofu vorri Skúlagötu 20, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands Öllum þeim sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu þann 23. júní, með blómum, gjöfum og skeytum, þakka ég af alhug, sérstaklega börn- um, barnabörnum og tengdabörnum og venzla- fólki, sem dvöldu með mér ógleymanlegan dag að Eddu Hóteli, Laugarvatni. Sérstakar kveðjur til starfsfólks vegamálaskrif- stofunnar og starfsbræðrum við brúargerð. Lifið heil. Sigfús Tryggvi Kristjánsson brúarsmiður. SKIPAUTGCRB RIKISINS M /s Esja fer frá Reykjavik miðvikudaginn 3. júlí vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstu- dag og mánudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglufjarð- ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar og Borgarfjarðar eystra. Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvislegra sjálf- boðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantarfólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag, 30. júní næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. Félagslif Fíladelfía Söngkór krosskirkjunnar Adólfs- berg, Svíþjóð syngur í samkom- unni í kvöld kl. 20.30. Gösta Tunehag prédikar. Hjálpræðisherinn: Fimmtudag kl. 8.30. ALMENN SAMKOMA. Kafteinn Knut Gamst og frú, stjórna og tala. Allir velkomnir. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Gönguferð á Heklu. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Öldugötu 3, símar: 1 9533 og 1 1 798. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Magnús Sigurðsson, læknir hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1. ágúst 1 974. Samlagsmenn sem hafa hann sem heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlags- ins, hafi með sér samlagsskírteini sín og velji sér lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Bifreiðar á kjördag D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn list- ans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig til aksturs á kjördag 30. júní næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma: 84794. Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. VINSTRI SLYSIN I f 1 í 'f l't " . .ti| iii jisii i i tmii iteii uitnniintiiis t ii; %%

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.