Morgunblaðið - 27.06.1974, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JUNt 1974
41
fclk í
fréttum
Útvarp Reykjavík
FIMMTUDAGUR
27. J(JNt
7.00 Morgunúlvarp
Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustrugr. dagbl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr-
ir Hólmarsson heldur áfram lestri á
sögunni „Krummunum" eftir Thöger
Birkeland (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli
lióa.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son sér um þáttinn.
Morgunpopp kl. 10.40.
Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt.
þáttur G.G.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Síðdegissagan: Úrendurminning-
um Mannerheims
Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les
þýðingu sfna (5).
15.00 Miðdegistónleikar
Peter Pongracz, Lajos Toth og Mihály
Eisenhacher leika Tríó f C-dúr fyrir
tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir
Ludwig van Beethoven.
Fflharmónfusveitin f London leikur
Serenötu f e-nioll fyrir strengjasveit
eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult
stj.
Nedda Casei og Sinfónfuhljómsveitin f
Prag flytja „Poéme de l'amour et de le
Mer" eftir Ernest Chausson; Martin
Turnovský stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.10 Tónleikar
17.30 1 Norður-Amerfku austanverðri
Ferðaþættir eftir Þórodd Guðmunds-
son skáld. Baldur Pálmason flytur (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.40 Hallgrfmur Pétursson — 300 ára
minning
Séra Jón Eínarsson f Saurbæ flytur
synoduserindi.
20.10 Frá listahátfð
Finnski bassasöngvarinn Martti Tal-
vela syngur.
Vladlmfr Asjkenazý leikur á pfanó.
Sfðarl hlutl tónlelka f Háskólabfól 15.
þ.m.
a. Fimm lög eftir Yrjö Kllpinen.
b. Fimm lög eftir Sergej
Rakhmaninoff.
c. Söngurinn um flóna eftir Módest
Mússorgský (aukalag).
20.45 Leikrit: „Einvfgið" eftir Finn
Havrevold
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Per-
sónurog leikendur:
Eirfkur, ungur piltur .......Hjalti
Rögnvaldsson
Gunnar, faðir hans ..Helgi Skúlason
Marfa, móðir hans .... Kristbjörg Kjeld
Hlff, vinkona hans .... Helga Jónsdóttir
21.30 Samleikur f útvarpssal
Karsten Andersen, Jón Sen, Graham
Tagg, Giesla Depkat og Einar B. Waage
leika Strengjakvartett f G-dúr op. 77
eftir Antonin Dvorák.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur
Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar við
Guðmund Þorsteinsson bónda á
Skálpastöðum um baráttuna við júgur-
bólgu.
22.40 Manstu eftir þessu?
Guðmundur Jónsson pfanóleikari sér
um tónlistarþátt.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
28. JÚNI
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr-
ir Hólmarsson lýkur lestri á sögunni
„Krummunum" eftir Thögler Birke-
land (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli
liða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Karl-IIeins
Zöller og Wolfgang Meyer leika ásamt
Fflharmónfusveit Berlfnar Konsert f
e-moll fyrir flautu, semhal og strengja-
sveit eftir Johann Joachim
Quanz/Walter Gerwig leikur Svftu f
e-moll fyrir lútu eftir Esaias Reusn-
er/Gerard Souzay syngur arfur eftir
Montiverdi, Hándel og Gluck með
Lamoureruxhljómsveitinni/Enska
kammersveitin leikur Sinfónfu f B-dúr
eftir Carl Philipp Emanuel Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: Úr endurminning-
um Mannerheims
Sveinn Ásgeirsson Ies þýðingu sína
(6).
15.00 Miðdegistónleikar
Fflharmónfukvintettinn f Berlfn leik-
ur Klarfnettukvintett f h-moll op. 115
eftir Johannes Brahms.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir.
16.20 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.30 1 Norður-Amerfku austanverðri
Lok ferðaþátta eftir Þórodd
Guðmundsson skáld. Baldur Pálmason
flytur (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Spurt og svarað
Ragnhildur Richter leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Framboðsfundur f útvarpssal
(Miðaður við öll kjördæmi landsins)
Ræðutfmi hvers framboðslista er 30
mfn. f þremur umferðum, 15, 10 og 5
mfnútur.
Röð flokkanna:
A-listi, Alþýðuflokkur;
D-listi, Sjálfstæðisflokkur;
G-listi, Alþýðubandalag;
F-listi, Samtök frjálslyndra og vinstri
manna;
B-listi, kramsóknarflokkur.
22.35 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 „Sfðla kvölds"
Helgi Pétursson kynnir Iétta tónlisU
23.30 Dagskrárlok.
Daglegt mál
EINN ER sá þáttur, sem lang-
lffur hefur orðið í útvarpsdag-
skránni, en það er Daglegt mál.
Þátturinn er á dagskrá tvisvar f
viku, en mætti gjarnan vera
oftar, þvf að aldrei verður góð
vfsa of oft kveðin.
Það, að hægt er að hafa reglu-
lega þátt f útvarpinu um dag-
lega notkun fslenzkrar tungu,
er eitt sér sönnun þess, að fs-
lenzk þjóð er ekki á flæðiskeri
stödd hvað viðkemur þjóðernis-
vitund og skilningi á verndun
og vöndun málsins.
Oftast nær hafa valizt prýðis
menn, fróðir og skynsamir, til
að hafa umsjón með þessum
þætti, en fyrir hefur komið, að
upp hafa risið ákafar deilur um
skoðanir, sem fram hafa verið
settar f þættinum, en það er
auðvitað gleðiefni, að menn
skuli kæra sig um að efna til
rifrildis um þetta efni.
Sú stétt, sem oftast fær sinn
skammt af aðfinnslum f þættin-
um um daglegt mál, er vita-
skuld stétt blaðamanna. Það er
eðlilegt, þar sem blaðamenn
hafa það að starfi að framreiða
fslenzkt mál fyrir almenning f
landinu, og ekki verður gert of
Iftið úr þeirri ábyrgð, sem
blaðamönnum er á höndum f
þessu efni.
Vmsum kann að finnast sem
sú gagnrýni á ritað mál f blöð-
unum, sem fram er sett f þætt-
inum um daglegt mál, stoði lftt,
en áreiðanlega veitir þessi þátt-
ur eitthvert aðhald, en betur
má ef duga skal.
Og þá er komið að blaða-
manninum með að finna að við
Helga Halldórsson, núverandi
umsjónarmann þáttarins. S.I.
mánudag tók hann sér fyrir
hendur að finna að þvf hvernig
Alþýðublaðið útbýr dagskrá
Keflavfkursjónvarpsins handa
lesendum sfnum.
Helgi kallaði varnarliðið
SETULIÐ f þessum þætti.
Helgi ætti kannski að kynna
sér betur hvernig stendur á
veru varnarliðsins á tslandi áð-
ur en hann nefnir það setulíð
öðru sinni.
Þær draga
að sér
mýflugurnar
LtFFRÆÐINGUR í Ontario í
Kanada segist hafa komizt að
þvf, að mýflugur sæki sérstak-
lega á vanfærar konur. Ekki
hefur hann fundið orsökina, en
telur að hennar sé e.t.v. að leita
í hormónabreytingum. En þótt
mýið sæki að konunum eru það
þó fyrst og fremst smábörn,
sem verða fyrir biti, að sögn
líffræðingsins. Þetta er
kannski athugandi fyrir sumar-
ferðalagið.
gefast aldrei upp og ætlaði sér
að efna það heit. Fyrir tveimur
árum fannst hann af tilviljun
og fékk þá fréttirnar af strfðs-
lokunum. Nú hefur hann
ákveðið að bjóða sig fram til
efri deildar japanska þingsins
en kosningabaráttuna hyggst
hann reka með óvenjulegri hóg-
værð. Honum hefúr verið boðin
bifreið til umráða, en hann
hafnað þvf boði. Sömuleiðis
hefur hann bannað stuðnings-
mönnum sfnum að búa til
spjöld með ljósmynd af honum.
Leyfði
flugfreyjunni
að taka í
Boeing 727
PAN AM hefur tilkynnt, að
flugstjóri einn hjá félaginu
hafi verið rekinn úr starfi
vegna þess, að hann leyfði einni
af flugfreyjunum að stýra
Boeing 727 þotu á leiðinni milli
Berlínar og Hamborgar. Hafði
hún fengið að setjast f sæti að-
stoðarflugmanns — það fylgir
sögunni, að engir farþegar hafi
verið f vélinni, þegar þetta
gerðist, en það var þó engan
veginn talið mildandi fyrir
flugstjórann. Aðstoðarflugmað-
urinn og flugvélstjórinn misstu
störf sín um stundarsakir en
flugfreyjan slapp með áminn-
ingu.
EKKI ER ofsögum sagt af uppátektum ríka fólks-
ins í Bretlandi, sem það finnur sér til, sérstaklega
þegar það mætir á veðreiðum þar í landi. Kven-
vera sú, sem er einhvers staðar inni í skinn-
feldinum, sem við blasir á myndinni, vakti þó
einna mesta athygli og voru samt margir afkára-
legir. Var konan og skinnið myndað í bak og fyrir
og þar með var tilganginum náð. Vert er að geta
þess að hiti var mikill á kappreiðum þessum og
fer ekki sögum af, hvernig konunni leið þarna
inni.
r
Ifram-
boðsferð
FRAMBJÓÐENDUR Sjálf-
stæðisflokksins f Norðurlands-
kjördæmi eystra hafa að und-
anförnu verið á fundaferðalagi
um kjördæmi sitt. Þessi mynd
var tekin f Hrfsey fyrir stuttu.
Á myndinni eru frá vinstri:
Lárus Jónsson, Jón. G. Sólnes,
Garðar Sigurpálsson útgerðar-
maður f Hrfsey, Kristrún Ey-
mundsdóttir, eiginkona
Halldórs Blöndal, Guðrún J/Sns-
dóttir, eiginkona Lárusar Jóns-
sonar, og Halldór Blöndal.
(Ljósm. Mbl.GHH)
Úr
frumskóginum
í þingið . . . ?
VÆNTANLEGA muna menn
eftir japanska hermanninum
Eohoichi Yokoi, sem um 27 ára
skeið leyndist í frumskógum
Filippseyja í þeirri trú að
heimsstyrjöldinni sfðari væri
enn ólokið. Hann hafði heitið
því, er hann gekk f herinn, að