Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 Icelancfe 1100-year-old saga toldinsilvercoins. A strictl) limiteJúsue cX' TKr Ctwwl ÍVinÍ: rií A-r '•( U<UrjA-.x' tir.msrxvi *he ef fc«6»I W*r e«tw. Tiw hx:iw ptn •>* the at*n«< nwrlióiy tl:c ftn <-n hi;tv<(fc:t(h «r.i>:verMfV <■( 1 ^rrionecf: n>t.r'C«<l4 TW r«úte. i V- . Sí: uíl.ftto: R'*ii Mim, .neáíf> ctf'ri* Mhwóv.' nlvwcSin*: # .*oc knw i<*vr» jm««i <?■»». ni)lwi;ta|g»«» >:i Tcclifolk my*fc<*«Sy-, prrxcurJ th< <: wnfty f"ca. rx TV m i/1»« «h rr aníoí xifl V w< l«J b »* f f/OMéMtUýMigtirib Vrýxhcf ».:»(■«• lícWsrijWi ý* VJÍkf. Tú :Át xivntttpt tífmvXet, KR íft * !«w* w*» *:tá *cf»! <tá>; T!ií K'n*: Minr, NwnwBMrif Bamn^ fil :!<■» loee. F.ái“(i«Bjfc n« !«; Otúci« >e <iui» Virlt miéríct «WMi*t. • i «x> Lnwjf «fi *rá »Frf rwrt.««. _•# mrn *<nkimy. pn**' 'TV-w *it«cr coir* « a jwit «c £ lúlott*, Uru *1 v timifrd iw*f. yo.cso »i»* ó«F- rrflhc *ih'«f tmvf fOMW »iiVtn? iwtrcii *KáMUttÍK*3Tr. thrrrtún H«aCMt fSo< mjtr-. • 4W óflry Struckat theRoyal Mint TW«ir«ip». '(h< «J*HWi>liWíesM»»«*í*ff'i»>- j— tiríc MenJ <-í iiówrr f»3 iraJ;ti:»> > rmtjf tfcat ihe . Mn»*ix( o-iífcr *Hfv<»-.tn,: (< <!:-o: <far :'ic- j */~*«n »'j:»n)5f «■>*««« <4V:«r'»f*ira(*,>Jti*«>rw' f ***** IVuáfttJWWweHnr:»n*ir»e'»j?*«M. J Tfcc ■*••• kr ailvrr <•>»*. ITa iJr.ffftc. I:>* iu i «<*> W i-mtftaim t«ift> *h«f*x bi> «V s*»lif*f *>**rr> j Ihwiwl «fce »s»Kiftt <4 teiKÍ ihr ecieM apjaof'i :ie ti» | tb*K»« ietttVmnt «i*» («« 4rrxi>éirri»f, -»jlk«i j »11 J*<, íixi 1:1 ai*xh< tii'tlí <citw«. T!vr fiw **tM > ll>. iterr iwii'** j» ihá' hwl. «t»«« >w><**< «ff>c^ Mnml «»•; aewnat U'iéná ifte OwM ^jirn^niite f:.r (*«vrK. Tfcf rwmf Or+is* i«. V<»: rtw-« »í Jf<U:«3’» iaii vpitto ■ * b»iU,* hÍTíl, * il«»jwii eað»giant - 't'nit-fc. I_____ ,.*«!•< -Hr ■amvrrrJ pr.hrhtrfmCirlr* r. (yt-» *m «< L tmtlf* :«•:! í»4»»>'V«v>P»iil«>*: ;■'<....... M«*e «**:>:. »—"l V t-x'. ♦’x'r/r WSJ», >rrá >éf nvá' <f<wtM'crxi* ..... | -- I Afmælispeningur Seðlabankans hefur verið auglýstur f blöðum erlendis. Þessi auglýsing birtist fyrir stuttu ( Sunday Times I Bretlandi. Hér er verið að augiýsa sérslegnu siifurmyntina, þvl gullmyntin er nú algjörlega búin. Peningarnir tveir eru seldir á 16 pund f Bretlandi. 18 þús. kr. í boði fyrir þ j ó ðhátí ðargullpen i n g Eins og komið hefur áður fram f Morgunblaðinu, er nú gullpening- ur sá, sem Seðlabankinn gaf út í tilefni þjóðhátfðarinnar algjör- lega uppseldur. Nafnverð peningsins er kr. 10 þúsund, en hann mun seljast á 18 þús. kr. á frjálsum markaði. Þá eru aðrir minnispeningar sem Seðlabank- inn hefur gefið út í tilefni 11 alda afmælisins á þrotum eða upp- seldir. Stefán Þórarinsson hjá Seðla- bankanum sagði í gær, að það sem eftir væri af þjóðhátiðarmynt væri aðeins sérslegin silfurmynt úr silfri að nafnverði 1500 kr. Aðrir silfurpeningar eru búnir. Allir eru þessir peningar slegnir hjá Royal Mint í Englandi og hefur það fyrirtæki einnig annast sölu á henni í Evrópu. Einnig Framhaid á bis. 16 „Ekki framhjá for- ystu Sjálfstæðis- flokksins gengið” segir Pálmi Jónsson „ÞAÐ ORKAR ekki tvfmælis, að það athyglisverðasta við alþingis- kosningarnar er hinn mikli sigur Sjálfstæðisflokksins," sagði Pálmi Jónsson bóndi á Akri efsti maður á iista Sjálfstæðisfiokks- ins f Norðuriandskjördæmi vestra, þegar við ræddum við hann. Okkur tðkst ekki að ná f Pálma fyrr en 1 gær, fyrst var sfmasambandslaust við Blönduðs f heilan dag og strax og úrslit T kosningunum voru kunn fðr Pálmi að sinna sfnu búi, en hann var að koma af fjöllum f gær, frá þvf að koma fé f beitilandið. „Þjóðin hefur kveðið upp dóm yfir verkum vinstri stjórnar- D-lista skemmt- un annað kvöld ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til skemmtunar fyrir þá, sem störf- uðu fyrir D-Iistann á kjördag og stuðluðu með þvf að sigri sjálf- stæðismanna í alþingiskosningun- um 1 Reykjavík. Skemmtunin verður að Hótel Sögu á föstudags- kvöld. Þeir, sem störfuðu fyrir D-list- ann á kjördag, geta sótt boðsmiða sfna á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Síðumúla 8 og í Galtafell, Laufásvegi 46, kl. 9 til 17 í dag, fimmtudag og á morgun, föstu- dag. Skemmtunin að Hótel Sögu mun hefjast kl. 21 og leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar fyrir dansi. Einnig mun Omar Ragnarsson skemmta. innar,“ sagði Pálmi enn fremur, „mér sýnist, að ekki verði fram- hjá forystu Sjálfstæðisflokksins gengið í tilraun til stjórnarmynd- unar, hvaða niðurstaða sem síðan kann að fást. Einnig sýna úrslitin, að smáflokkar og sprengiframboð hafa lítinn hljómgrunn í þessum kosningum og tel ég það vel, að ekki sé grundvöllur fyrir ringul- reið á vettvangi stjórnmálanna, það hafa úrslitin sýnt.“ Þá sagði Pálmi, að hann vildi A NÆSTUNNI eru væntanlegir til landsins fimm Bandarfkja- menn til að ganga frá kaupurn á fslenzkum ullarvörum. Þeir hafa þegar keypt töiuvert magn og hyggjast kaupa meira. 1 nóvem- ber n.k. verða vörurnar kynntar f þekktu vöruhúsi 1 Chicago. Menn þessir eru fulltrúar vöru- húsaitrings ; Chicago »em heitir Carson, Piere og Scott. Á síðast- liðnum vetri keyptu þeir nokkurt magn af ullarvörum, og nú hyggj- ast þeir gera enn meiri kaup, en varan verður síðan seld á Banda- ríkjamarkaði. Vöruhúsið, þar sem kynningin fer fram í nóvember n.k., er í miðborg Chicago, og er vöruhúsið mjög þekkt. Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins og Loft- leiðir hafa haft milligöngu í þessu máli. Síðar í sumar er væntanlegur annar hópur Bandankjamanna í nota tækifærið til að þakka þeim, sem lagt hafa á sig mikla og óeigingjarna vinnu í kosningun- um. Þau störf yrðu seint full metin. þeim erindagerðum að ljósmynda ullarflíkur fyrir kynningarbækl- inga, og munu íslenzk módel sýna flíkurnar. Deila símvirkja í salt til 1. sept. EINS og fram hefur komið í Mbl, hafa símvirkjar, sem fara í við- gerðarferðir út fyrir heimabyggð verið óánægðir með kjör sín. Gripu sumir til þess ráðs 18. júní s.l. að neita að fara í viðgerðar- ferðalög nema fá leiðréttingu í iaunamálum. Nú hefur orðið samkomulag um, að símvirkjar fresti aðgerð- um til 1. september n.k. og samn- ingar verði reyndir fram til þess tíma. * Islenzkar ullarvör- ur sýndar 1 Chicago 9 Mikill fjöldi Vestmannaeyinga safnaðist saman viS hraunjaSarinn f bænum á goslokadaginn f gær. Þarna hlýSir mannfjöldinn á Sigurgeir Kristjánsson forseta bæjar- stjórnar flytja ávarp. Ljósm. Sigurgeir f Eyjum. 0 Skrúðgangan kemur að Hásteini, Efd- fellið f fjarska. Goslokadagur í Eyjum í gær: Vinnufrí og f jöl- menn hátíðarhöld f GÆR var liSið eitt ár frá þvf a8 visindamenn lýstu opinberlega yfir að eldgosinu I Eldfelli I Eyjum væri lokið. í tilefni þess var hátfSisdagur I Eyjum og var gefiS frf á flestum vinnustöSum. Feiknmikill fjöldi heimamanna, eSa yfir 2000 manns, komu saman viS hraunjaSarinn viS Heimagötu kl. 14, þar sem LúSrasveit Vestmannaeyja lék, og forseti bæjarstjórnar, Sigurgeir Kristjánsson, flutti ávarp, og sfSan var fariS I skrúSgöngu á Iþróttavöllinn viS Hástein. Fyrir göngunni lék lúSrasveit Vestmannaeyja og einnig fóru skátar fyrir henni og Iþróttafólk. Á grasvellinum viS Hástein fór fram knattspyrnuleikur milli listamanna bæjarstjórnarinnar, þ.e. þeirra, sem voru á listum flokkanna I bæjar- stjórnarkosningunum, og liðs starfsmanna bæjarins. Lið listamannanna var talsvert eldra að árum, en sigraði þó hin lipru ungmenni I starfs- mannaliðinu. Að loknum þessum stórleik, þar sem listamennirnir sýndu listaleik og sigruðu með 2—0, var leikur skozka skólaliðs og varamannsliðs IBV. Sigraði ÍBV. Að þessu loknu var boðið til kaffidrykkju I Samkomuhúsinu. I gær var einnig sérstök goslokakeppni á 6 holu grasvellinum við Sæfell, en I gærkvöldi var þakkargjörð I Landakirkju. Hátlðahöldin I Eyjum I gærfðru fram I miklu birðskaparveðri, glampandi sól, og milli 2000—2500 manns af þeim 3400, sem nú eru f Eyjum, tóku þátt I þeim. Annars er daglega mikill kraftur I Eyjum, sérstaklega f einstaklingum, sem eru að dytta að einu og öðru I kring um hús sln. Þá er mikil vinna f frystihúsunum, en segja má, að bærinn sá stöðugt að taka á sig fyrri svip, þvf að fyrir gos var Vestmannaeyjakaupstaður f hópi snyrtilegustu bæja landsins. 0 Unga fólkið lét ekki sinn hlut eftir liggja. 0 Stefán Runólfsson, formaður jþróttabandalags Vestmannaeyja og yfirverkstjóri f Fiskiðjunni, var eins og Heimaklettur f vöm lista- mannanna, þ.e. frambjóðenda til bæjarstjórnar, en hann skipaði 6. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.