Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 raomu* Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Ekki er vísl, ad bezí sé ad taka frí í dag því að athygli þfn getur þá heinzt frá þvf, sem þarf raunverulega aó hugsa um Reyndu að ráða fram úr þessum vanda Nautið 20. apríl - ■ 20. maí Samvinna byggist á skilningi á óskum og þörfum annarra og á þvf, að öðrum geta orðið á mistök, þegar þeir eru að þreifa fyrír sér. Tvíburarnir 21. inaí — 20. júní Treystu á sjálfan þig og eigin atorku f dag. Pástu sjálfur við smáatriðin frekar en að ætla öðrum að vita, hvað þú sjálfur vilt. Krabbinn 21.júní — 22. júlí Jafnvel nánustu samstarfsmenn vilja losna úr þessari erfíðu aðstöðu. Einvera þín yrði öllum til góðs, þegar þú reynir að ráða bug á vandanum. Ljónið 22. júlí — 22. ágúst Þú mátt eiga von á aukinni upphefð, en henni fylgir einnig ábyrgð og meiri vinna. Afleiðingar fyrri atvika blasa enn við og bjóða erfiðleikum heim. m Mærin 22. ágúst — 22. sc Pt Vinir, náKrannar og ættingjar hafa allir sett sér sama merkið að þvf er þig varðar. Þú verður að koma til skjalanna með þá lausn, sem öllum Ifkar. pí'fil Vogin 22. sept. — 22. okt. Lagfærðu heimili þitt. Talaðu varlega við þá, sem þú hittir sjaldan, og haltu ummælum þfnum innan sómasamlegra marka. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Því meir sem þú fjölyrðir um það, sem þú segist ætla að gera, þvf minni Ifkur eru á þvf, að nokkuð verði gert. Annað- hvort telur þú sjálfum þér hughvarf eða aðrir verða til að telja úr þér kjarkinn. Bogatnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Haltu upp á tfmamótin f dag með hefð- bundnum hættí, vertu ákveðinn og róleg- ur. Ferðalög dragast á langinn nema þú sért nú þegar langt að heiman frá þér. Wí<i Steingeitin 22. des.— 19. jan. A fullu lungli ert þú eirðariaus og á botni árlegrar sálrænnar sveiflu. Þaðan verður ekki farið nema upp á við. Höml- ur á starfsemi þfna eru tfmabundnar. ZStffr. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Notaðu daginn til að koma þvf f verk, sem þú hefur ekki haft tfma til að sinna að undanförnu. Farðu samt ekki of geyst ídag. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Sömu tilhneigingar verður vart og und- anfarið. Þú ert á eins konar krossgötum. Þú getur öðlazt hamingju og hjálpað öðrum. X"9 SMÁFOLK — Grátt ertu leikinn, Sámur fóstri! KÖTTURINN FEUX FEHOIIMAIMÚ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.