Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 Kaupfélag Kjalarnesþings 1 nýju verzlunarhúsnæði NÝLEGA hefur Kaupfélag Kjalarnesþings tekið I notkun nýtt verzlunarhúsnæði á Brúarlandi f Mosfellssveit. Stærð hússins er 455 fermetrar og þar af er sölurými verzlunarinnar 190 fermetrar á einu gólfi og aðstaða til veitingasölu er um 40 fermetrar. Verzlunarstjóri hinnar nýju verzlunar Kaupfélagsins er Guðrfður Jónsdóttir en kaupfélagsstjóri er Jón Sigurðsson. I kaupfélaginu eru á boðstólum allar helztu nauðsynjavörur og auk þess nokkurt úrval af vefnaðarvörum, búsáhöldum, leikföngum, ritföngum, sportvörum, áhöldum og málningarvörum. I veitingasölunni er einnig selt sælgæti og tóbak. Eldra verzlunarhús Kaupfélags Kjalarnesþings var byggt 1952—53. Framtíðarhlutverk þess er enn óákveðið, en fyrst um sinn verður það notað sem vörugeymsla. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. 1® 65 ára er f dag, 4. júlf, Berg- steinn Guðjónsson, Bústaðavegi 77. Hann verður að heiman. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. 14. aprfl voru gefin saman í hjónaband f Sauðárkrókskirkju Jðhanna Björnsdóttir, Hólavegi 32, Sauðárkróki, og Finnur Þór Friðriksson, Þingholtsbraut 36, Kópavogi. Heimili þeirra verður að Hólavegi 40, Sauðárkróki. Syst- ir brúðarinnar, Guðbjörg Björns- dóttir, var brúðarmær. (Ljós- myndast. Pedersen, Sauðárkr.). Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18—30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barna- deild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. DJtCBÓK 1 DAG er fimmtudagurinn 4. júlf, 185 dagur ársins 1974. FuIIt tungl, 11. vika sumars hefst. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 06.22, sfðdegisflóð kl. 18.42. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 03.10, sólarlag kl. 23.52. A Akureyri er sólarupprás kl. 02.04, sólarlag kl. 00.25. (Heimild: Islandsalmanakið). Eitt geri ég, ég gleymi þvf, sem að baki er, en seilist eftir þvf, sem fyrir framan er, og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna, sem himinköllun Guðs f Kristi Jesú býður. (Filippfbréfið 3.14). ARNAO HEILLA 80 ára er f dag, 4. Júlf, Anna Björnsdóttir, Flatey, Breiðafirði. Hún verður stödd að Borgarholts- braut 63, Kópavogi, eftir kl. 8 í kvöld. 70 ára er í dag, 4. júlf, frú Vigdfs Benediktsdóttir, Garðs- enda 9, Reykjavík. Hún verður að heiman f dag. SÖFINIIIM Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud.kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1 — 7 alla virka daga. Bókasafnið í Norra*na húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga neina mánudaga kl. 14—16. Kinungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlennni). Xsgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. IJstasafn Kinars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud.. þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud.. þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. GENGISSKRÁNING Eini Nr. 121 - 3. ng Kl.12.00 júlí 1974. Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 94, 60 95, 00 1 Sterlingspund 226, 45 227,65 1 Kanadadollar 97, 25 97, 75 100 Danskar krónur 1591, 10 1599,50 100 Norskar krónur 1747,90 1757,10 100 Sænskar krónur 2153, 65 2165,05 100 Finnsk mörk 2561, 60 2575, 20 100 Franskir franka 1969,80 1980,20 100 Belg. frankar 249, 05 250, 35 100 Svissn. frankar 3178, 70 3195, 50 100 GYllini 3557, 85 3576,65 100 V. -Þvzk mörk 3719, 95 3739, 55 100 Lírur 14, 65 14, 73 100 Austurr. Sch. 520, 90 523, 70 100 Escudos 378,20 380, 20 100 Pesetar 165,15 166, 05 100 Yen 33, 09 33, 27 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 94, 60 95, 00 * Breyting frá síðustu skráningu. ást er 5-17 ...að hætta að reykja til að gera honum til geðs. TM R«g. U.S. Pot. Ofl.—Ali lighb reitivcd <t) 1974 by lot Angelet Timet Prestar fjarverandi Grensásprestakall Séra Halldór S. Gröndal er i sumarleyfi 1,—31. júlí, en á meðan þjónar séra Arngrímur Jónsson prestakallinu. Kársnesprestakall, Kópavogi. Verð fjarverandi til 22. júlí Séra Þorbergur Kristjánssor gegnir störfum fyrir mig á meðan Viðtalstími hans er í Kópavogs- kirkju kl. 18—19 alla virka daga nema laugardaga. |AHEIT DG C3JAFIR Minningarsjóður Hauks Haukssonar. Þann 3. júlí var gefið til minn- ingar um Baldur Leví Beinteins- son, en átti að vera: Baldur Leví Benediktsson, á 55 ára afmælisd. þ. 20/6 ’74 Sveinlaug Sigmunds- dóttir, börn og móðir hins Iátna. Köttur í óskilum Svört læða með hvfta bringu og hvftar hosur er f óskilum f Skafta- hlfð 13, sfmi 20123.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.