Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLl 1974 Dætur götunnar YUDA BARKAN- GILA ALMAGOR Óvenjuleg og vel gerð ný ísraelsk litmynd með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. GEORGE SEGAL RUTH GORDON "Where’s Poppa?” jRj COLOR by OeLuxe United Artists TÓMABÍÓ Simi 31182. HVAR ER PABBI? „Where's Poppa?'' Flóttinn frá víti Hörkuspennandi litmynd um ævintýralegan flótta úr fanga- búðum. Jack Hedley Barbara Shelley Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Óvenjulega skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd. Afar vel gerð og leikin. kvikmynd í sér- flokki. Aðalhlutverk: George Segal, Ruth Gordon, (lék i „Rosmary's baby") og Ron Leibman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Leið hinna dæmdu SIDNEY ' HARRY POITIER BEUUPONTE rECHNicoLOR^y; Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd. Myndin ger- ist i lok þrælastríðsins i Banda- rikjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 VELUX VELTUR • LÉTTUR • PÉTTUR HLJÓÐLAUS • TVÖFALT GLER VIÐUR INNI • MÁLMUR ÚTI STILLANLEG OPNUN • ÖRYGGI NÝTT ! • 6 STÆRÐIR • NÝTT ! þakgluggar MAGNUS HEIMIR • KEFLAVÍK • SÍMI (92)3075 Tilboð óskast: í eftirtaldar bifreiðar, sem eru skemmdar eftir umferðaróhöpp. árg. Toyota Corona MK II 1972 Cortina 1971 Taunus 1 2M 1 968 V.W. 2 bifreiðar. 1 967 Skoda 1000 MB 1967 Cortina 1964 Citroen Diane 1971 Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu Hag- tryggingar h.f., á Hvaleyrarholti (Melabraut 26) Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júlí 1 974 kl. 4 — 7 síðdegis. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar h.f., tjónadeild, Suðurlandsbraut 10 fyrir 9. júlí 1974. Hagtrygging h. f. Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur í mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vinsældir og aðsókn. Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarísk kvik- mynd í litum, er fjallar um bar- áttu indiána i Bandaríkjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúð til sölu Endaíbúð í stigahúsi við Hraunbæ/Rofabæ. íbúðin er 3 svefnherbergi ásamt stofum. Harðviðarinnréttingar. Lóð og bílastæði fullfrágengið. Upplýsingar gefnar í síma 26760. Lokað vegna sumarleyfa Verksmiðja vor og skrifstofur verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 1 5.7. 74 til 6.8. 1974. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. STORR, Glerslípun & Speglagerð h. f. Klapparstíg 16. Fyrirframgreiðsla Háskólanemi óskar eftir 3ja — 4ra herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Lysthafendur hringi í síma 50308 milli kl. 18 — 20. Kiwanisfélagar Sumarhátíð Kiwanisfélaga á Suð-Vesturlandi verður haldin 6. — 7. júlí í Saltvík. Fjölmenn- um og skemmtum börnum okkar með leikjum og útilífi um næstu helgi. Undirbúningsnefnd. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frábær bandarísk gamanmynd i litum með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátlðinni í San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Eiginkona undir eftirliti Kertalog föstudag kl. 20.30. Síðasta sýning. FI6 á skinni laugardag kl. 20.30. FI6 á skinni sunnudag kl. 20.30. 209 sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1 6620. óskar eftir starfsfólki í eftirtaiin störf: Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að v, annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4225 eða afgreiðslunni í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.