Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 17
5' V . Menn vantar strax á smurstöðina. Klöpp, Skúlagötu. Vélstjóri með 3. stig óskar eftir atvinnu í landi. Upplýsingar í síma 28348. Unglingar 14—17 ára sem vanir eru heyvinnu óskast nú þegar. Réöningastofa Landbúnaðarins Sími 19200. Trésmiður óskast Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðumann karl eða konu að skóladagheimilinu í Heiðargerði frá 15 ágúst n.k. Fóstru eða kennara- menntun áskilin. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, Reykjavík fyrir 20. júlí. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunarkonur frá 1. september n.k. eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona í síma 96-41333 og framkvæmdastjóri í síma 96-41 433. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Laust emgætti, er forseti íslands veitir í mótauppslátt, í Kópavogi og úti á landi. Upplýsingar ísímum 85468 og 721 15. Framtíðaratvinna Óskum að ráða handlagnar og vandvirkar stúlkur til starfa í verksmiðju vorri nú þegar. Upplýsingar í síma 82274 og 82420. ÍS-SPOR HF Vanan Stýrimann vantar á humarbát, sem er rúmlega 80 lestir. Upplýsingar í síma 5041 8. Murarar Múrarar óskast í flísalagnir og múrhúðun. Upplýsingar í síma 13428 (9 — 5) og 19403 (7—8). Vélritunarstúlkur og sendlar óskast strax. Trygging h. f., Laugaveg 1 78, sími 21120. Véltæknifræðingur með þriggja ára starfsreynslu frá Þýzka- landi óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins Merkt: „8245 — 1 040" fyrir 9. júlí. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 Prófessorsembætti í haffræði við verk- fræði- og raunvísindadeild Háskóla ís- lands er laust til umsóknar með umsókn- arfresti til 31. júlí n.k. Fyrirhugaðar kennslugreinar eru almenn haffræði og hafeðlisfræði eða hafefnafræði. Prófessornum er jafnframt ætlað að vinna að sjóefnafræðilegum rannsóknum á veg- um háskólans í náinni samvinnu við Haf- rannsóknastofnunina. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendum um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráð uneytið, 1. júlí 1974. Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti í geislalæknisfræði í læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar með umsóknarfresti til 20. júlí n.k., sbr. auglýsing í Lögbirtingablaði nr. 46/1974. Prófessorinn í geislalæknisfræði (röntgen- fræði) veitir forstjórn röntgendeild Landspítalans sbr. 38. gr. laga nr. 84/1970, um Háskóla íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 28. júní 1974. 17 Skipstjóra — stýrimenn Skipstjóra vantar strax á 40 lesta togbát. Fyrir starfinu gengur maður sem gæti haft einhverja áhöfn, en um er að ræða góð kjör fyrir rétta menn. Báturinn má leggja upp á svæðinu Reykjavík — Þorlákshöfn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. strax merkt „Góð útgerð 1038". Sigölduvirkjun 10 vörubílstjórar með meirapróf og minnst 1 árs reynslu óskast til að aka 1 5 tonna vörubílum við Sigölduvirkjun. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Energo projekt, að Suðurlands- braut 1 2, sími 8421 1. Afleysingar Óskum eftir að ráða nú þegar mann til afleysinga við birgðavörslu. Upplýsingar í dag milli kl. 4 og 6. Hótel Holt. Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa og til starfa á Ijósmyndavinnustofu okkar. Myndiðjan Ástþór h. f. Suður/andsbraut 20 sími 82 733. Kranamaður óskast Óskum eftir kranamanni eða manni, sem vill læra á krana. Þarf að hafa meirapróf. Lyftir h.f. sími 36548 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna Óskum að ráða röskan mann á aldrinum 30 til 40 ára til að annast afgreiðslu úr tollvörugeymslu. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 4—6 í dag og á morgun. RolfJohansen og c/o Laugavegi 1 78. Operator með starfsreynslu frá Þýzkalandi á I.B.M. tölvu óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „333 — 1 039", fyrir 9. júlí. Hjúkrunarkona eða Ijósmóðir óskast strax á dag eða kvöldvakt á hjúkrunardeild Hrafnistu. Uppl. hjá forstöðukonu. Byggingafélagið Ármannsfell h. f., Grettisgötu 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.